Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI1984.
39
Útvarp
Útvarp
Þriöjudagur
22. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynmngar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Benjamin Luxou syngur iög úr
sóngleikjum og Charlie Kunz
ieikur gömul vinsæl lög.
14.00 Feröamiuniugar Sveiubjarnar
Egilssonar; seinui hluti. Þorsteinn
Hannessonles(29).
14.30 Upptaktur. — Guömundur
Benediktsson.
15.30 TUkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lslcnsk tónlist. Strengjasveit
Tónlistarskólans i Reykjavík
leikur íjögur íslensk þjóðlög í út-
setningu Ingvars Jónassonar sem
stj. ¦'/ Sigrún Gestsdóttir syngur
sex íslensk þjóðlög í útsetningu
Sigursveins D. Kristinssonar.
Einar Jóhannesson leikur með á
klarinettu / Kór SÖngskólans í
Reykjavík syngur fjögur íslensk
þjóðlö'g í útsetningu Jóns Asgeirs-
sonar; Garðar Cortes stj.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tðnleikar.Tflkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Margrét Olafsdóttír og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Sagan: Fiambardsetrið. II.
hluti, „Fluglð heOlar" eftlr K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdðttir les
þýðingusina(4).
20.30 Enskþjóftlög.
20.40 Kvöldvaka. a. Kaffið ég elska,
þvi kaffið er gott. Hallgcrður
Gísladðttir rabbar um kaffi og
venjur tengdar þvi. b. Hugleiðiug-
ar á austurför. Júlíus Einarsson
les úr erindasafni séra Sigurðar
EinarssonaríHolti.
21.10 Vornóttin. Umsión: Agústa
Björnsdóttir.
21.45 Utvarpsagan: „Þúsund og etn
nótt". Steinunn Jóhannesdóttir les
valdar sögur úr safninu í þýðingu
Steingrims Thorsteinssonar (15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Perutöguð tónlist". Sigurður
Einarsson kynnir Erik Satie og
verkhans.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás2
Þriðjudagur
22. maí
14.00—16.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: GísliSveinnLoftsson.
16.00-17.00 ÞJóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund. Stjórnandi:
Eðvarðlngólfsson.
Míðvikudagur
23. maí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir
Tomasson og Jón Olafsson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
22. maf
19.35 Hnálumar. 11. Litlu linálan
hún Seta. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. Sögumaður Edda Bjðrg-
vinsdóttir.
20.35 Slangan guðdómlega. Kanad-
isk heimildamynd um kobraslöng-
una, sem einnig hefur verið kb'lluð
gleraugnanaðra, og áhrif hennar
til góös og ills í indversku samfé-
lagi og dýrariki. Þýöandi og þtuur
Oskar Ingimarssoi i.
21.10 Verðir laganna. (Hill Street
Blues). Nýr flokkur —' Fyrsti
þáttur. Miðdepill atburöa er lög-
reglustöðin við Hæðarstræti, sem
er í niðurniddu hverfi í stórborg á
austurstrbnd Bandarik]anna. I
þáttunum, sem einkennast af
raunsæi og skopskyni, er fylgst
með lögreglumönnum í erilsömu
starfi og einkamálum þeirra. Leik-
stjóri Robert Butler. Aðalhlut-
verk: Daniel J. Travanti, Veron-
ica Hamel og Michael Conrad.
Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason.
22.00 Þingsji. Umsjónarmaður PáU
Magnússon.
22.50 Frétttr í dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Charles Haid og Michael Warren i hlutverkum sínum i Aðalsöguhetían, Frank Furillo, ásamt Joycc Daven-
Vörðum laganna. port sem hann heldur við á laun.
Verðir laganna (Hill street blues) heita bandarískir sakamálaþættirer hefja
göngu sína í kvöld. Með aðalhlutverk fara Daniel J. Travanti, sem leikur lög-
regluforingjann, Michael Conrad, sem fer með hlutverk liðþjálfans og Veronica
Hamel fer með hlutverk verjanda. Þættir þessir eru sjálfstæðir og fjallar
þátturinn í kvöld um tvo táninga sem ræna verslun. I miðju ráni heyra þeir
sírenuhljóð og taka fólkið í versluninni sem gísla. Inn í þetta blandast svo fleiri
mál. Þættir þessir njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víðar og hafa þeir
unnið til margra verðlauna. -MS.
Breytt
tilhögun
ásíðari
leikfimi-
tímanum
Þeir sem hafa útvarpið opiö á
morgnana hafa sennilega tekið eftir
hamskiptum siöari leikfimiþátta
Jóninu Benediktsdóttur en í þeim leið-
beinir hún skökkum og stirðum á
rólegri nótunum. Eingöngu er notast
við pianóspil, auk raddar Jóninu, og er
það enginn annar en Stefán ,^ virkum
degi" Jökulsson sem sér um pianó-
undirleikinn. Þeir sem til þekkja eru
hæstánægöir með þetta nýja fyrir-
komulag og ekki fer ég að draga það í
efa. Aldeilis ekki.
Jónina talar.
og Stefán spilar.
Aiéeiée6&£aill?9liiéíilllii iieiiiéiéiA
rauNDi
Faslci);ii;i.sala, llwi(i.s|>ötu 49.
Daglega ný söluskrá.
29766.
Ný söluskrá daglega.
ioundi
K.xsu-iKiiasala, ilverfisgötu 49.
2/a herb.
Laugavegur, 1200þ.
Arnarhraun, 11SO þ.
Rofabær, 1450 þ.
Stelkshólar. 1X0 þ.
Valshólar, 13O0þ.
Hverfisgata, 950þ.
Sólheimar, 1150 þ.
Krummahólar, 1250 þ.
Hafnarfjörður, 1100þ.
Klapparstigur, 1200 þ.
Dalaland, 1350þ.
Bjargarstigur, 750 þ.
Hringdu i dag og fáðu nénari
upplýsingar um þessar eignir.
Simi 29766.
Opið9—19
3ja herb.
Ugluhólar, 1600 þ.
Bjarnarstigur — tílboð.
Laugarnes, 1750 þ.
Hafnarfjörður, 1150 þ.
Kieppsvegur, 1400 þ.
Hraunbær, ITOOþ.
Álftamýri, 1600þ.
Langahlið, 1500 þ.
G.B. m/bilskúr, 1850 þ.
Daglega ný söluskrá.
Kjarrhólmi, 1600 þ.
Orrahólar, 1550 þ.
Ásendi, 1500 þ.
Karfavogur 1550 þ.
Veistu að
ungt par með sparimerki
og full lifeyrissjóösréttíndi
getur keypt 2fa—3ja her-
bergjaibúð. Hringdu i sima
29848 og fáðu nánari upp-
lýsingar.
Pantíð söluskrá.
®
Þú getur meira en þú heldur. Hringdu í ráð-
gjafann á Grund, s. 29848, strax idag.
\d*LÆ~iA ílcjeísrl-*u**. 'OlaJ^, jteivii.vf\ i/iba
SLÁII)
Á ÞRÁDINN:
sími:
29766
®_______
Veðrið
Veðrið
Sunnan- og suðvestan kaldi eða
stinningskaldi og smáskúrir um
sunnan- og vestanvert landiö en
víða þurrt og bjart veður á Norður-
og Austurlandi.
Veðrið
hérog
þar
Island kl. 6 i morgun: Akureyri
skýjað 9, Egilsstaðir skýjað 8,
Grímsey skýjað 6, Höfn skýjað 8,
Keflavíkurflugvöllur rigning 7,
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6,
Raufarhöfn skýjað 7, Reykjavík
rigning 7, Sauðárkrókur skýjað 8,
Vestmannaeyjar rigning og 'súld 6.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 16, Kaupmannahöfn létt-
skýjað 16, Osló skýjað 17, Stokk-
hólmur heiðskírt 16, Þórshöfn skýj-
að8.
Utlönd kl. 18 í gær: Algarve rign-
ing á síðustu klukkustund 14, Amst-
erdam rigning 11, Aþena skýjað 22,
Berlín rigning 19, Chicago þoku-
móða 21, Glasgow rigning á síðuslu
klukkustund 13, Feneyjar (Rimini
og Lignano) léttskýjað 20, Frank-
furt rigning 11, Las Palmas
(Kanaríeyjar) skýjað 21, Londan
alskýjað 13, Lúxemborg úrkoma á
síðustu klukkustund 8, Malaga
(Costa Del Sol og Costa Brava)
skýjað 18, Miami léttskýjað 29,
Mallorca (og Ibiza) léttskýjað 18,
Montreal skýjað 18, Nuuk léttskýj-
að —4, París skýjaö 12, Róm skýjað
18, Vín rigning 13, Winnipeg skýjað
19.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 97-22. WIAj 1984
Eining
Kaup
Sala Tollgengi
Dollar
Pund
Kan.iiollar
Dönsk kr.
Norskkr.
Sænskkr.
H.mark
Fra. franki
Bekj. franki
Sviss. franki
Holl. gyNini
V-Þýskt mark
it. lira
Austurr. sch.
Port. escudo
Spá. peseti
Japanskt yen
Írskt pund
SDRIsérstök
dráttarrétt.)
29.620
41,253
22.893
2.9469
3,7938
3,6679
5.0972
3,5100
0,5311
13,0692
9,5951
10,7929
0.01750
1.5351
0,2112
0,1933
0,12710
33,160
30,8341
182,01430
29,700
41,365
22,955
2.9549
3.8040
3,6778
5,1110
3.5195
0,5325
13.1045
9,6210
10.8220
0.01755
1,5393
0,2118
0,1939
0.12745
33,249
30,9171
182.50620
29,540
41,297
23,053
2.9700
3.8246
3,7018
5,1294
3.5483
0,5346
13,1787
9.6646
10,8869
0,01759
1,5486
0,2152
0,1938
0,13055
33,380
30,9744
81,99954
'Simsvari vegna gengisskráningar 22190