Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 12
12 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hjallabraut 39, 1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Einars L. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. maí 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Markarflöt 35, Garðakaupstað, þingl. eign Péturs Ó. Þorsteinssonar, fcr fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. maí 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn íGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1984 á eigninni Þrastalundi 1, Garðakaupstað, þingl. eign Tryggva Eyvinds- sonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 30. maí 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Stekkjarflöt 20, Garðakaupstað, þingl. eign Aðalheiðar Karls- dóttur, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hdl., Trygginga- stofnunar ríkisins, Sveins H. Valdimarssonar hrl., og Landsbanka Islands á eigninni miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Kjarrmóum 12, Garðakaupstaö, þingl. eign Hallgríms Vikt- orssonar og Ragnheiðar Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Skúla Th. Fjeldsted hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á cigninni Hrísholti 9, Garöakaupstað, þingl. eign Kristínar Axelsdóttur og Matthíasar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Garöakaupstaðar, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Skúla Pálssonar hrl., Hilmars Ingimundarsonar hrl., Árna Einarssonar hdl. og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 15.00.______Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Þrastanesi 14, Garðakaupstað, þingl. eign Óla Þorleifs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar, hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn íGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tölublaði Lógbirtingablaösins 1984 á eigninni Tjarnarstíg 1, kjallara, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sigurðar K. Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnar- nesi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Vallarbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Andrésar Þor- varðarsonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 30. maí 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 53. og 56. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 72,1. hæð t.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Guðmundar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, innheimtu ríkissjóös og Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 22. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Melabraut 20, Hafnarfirði, þingl. eign Sandblásturs hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. f.ROrtAWT ÍIP qitrtAnvfAnttA T WT DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. SÓLAR- GLÆTA Voriö kemur eftir veturinn og sumarið eftir voriö. Sólargeisl- arnir sem brjótast fram úr skýj- unum öðru hvoru og glenna sig á mót mannfólkinu stund og stund í sumarbyrjun gefa fyrirheit. Kannski verður gott sumar....? Fólk sperrir sig á móti geislun- um, verður hnarreist á göngu sinni og létt í spori. Það er eins og það vilji teygja sig upp á móti sólarljósinu um leið og vetrar- drunganum er kastað. Það sést í hverju spori fólksins á götunni sem eina sólarstund nýtur tilver- unnar. Klæðin verða litskrúðugri, sest er á bekki og syllur og spjallað — því sólin gefur öllu birtu og yl. Ljósmyndari DV brá sér í bæjar- ferð eina sólarstund í vikunni og festi mannlífið á filmu. Og allir komust í sumarskap. -ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.