Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 26. MAI1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hljóðfæri Til sölu Boss Delay DM—300 á mjög góöum kjörum. Uppl. gefur Helgiísíma 17511. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar, vandaöar harmónikur frá Excelsior og Guerrini. Einnig alhliöa viögeröarþjónusta á öll- um ítölskum harmóníkum og fleiri hljóöfærum. Guöni S. Guönason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332. Geymiö aug- lýsinguna. Góöur bandalaus rafmagnsbassi í mjög góöu lagi til sölu, kassi fylgir. Uppl. í síma 34240 laugardaga og sunnudaga. Yamaha Grand elcctric CP 70 flygill ásamt hátölurum til sölu. Verö kr. 150 þús. Utborgun 1/3, afgang- ur á 10 mánuðum. Sími 93-2995. Takiö eftir. CaSio Caiotone 7000 orgelskemmtari selst á vægu veröi eöa í skiptum fyrir nýlegt litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 84432. Hljómtæki Mjög gott úrval af bíltækjum, eigum Pioneer Componet samstæöur, einnig stök tæki, ný og notuð. Hvergi betra verö, afborgunarkjör. Spoi-t- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Góð hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 25261 eftir kl. 18. Stórkostiegt tækifæri! Til sölu einhverjir frábærustu hátal- arar sem framleiddir hafa verið, „AR 9”. Einnig stórgóður magnari, ,^CA 1000”, frá Kenwood, litið notað. Gott verð, 75—80 þús., kostar nýtt um 130 þús. Uppl. í sima 33494 um helgina. Guðmundur. Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu, A lína. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 94-3135 á kvöldin og um helgar. Sjónvörp 22” Finiux litsjónvarp til sölu meö fjarstýringu. Fæst á góðu verði gegn staögreiöslu. A sama stað tapaöist blár páfagaukur. Uppl. í síma 24363 eftirkl. 13. Ódýr Iitsjónvarpstæki. Til sölu litsjónvarpstæki, 20”, 22” og 26”, hagstætt verö. Opið laugardaga milli kl. 10 og 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Videó Til sölu eru 60 videospólur í VHS kerfi. Uppl. í síma 97-8447. Eigum video, Sharp, Fisher og fl., einnig gott úrval sjón- varpstækja, svarthvít og lit. Vantar feröasjónvarpstæki, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Lækkun — lækkun. Allar ótextaöar myndir á 60 kr., gott úi-val í VHS og Beta. Tækialeiga — Eurocard og Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22, nema miðvikudaga kl. 16—20, um helgar frá kl. 14—22. Is- \ video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Betasendingar út á land í síma 45085. Ný vidcoleiga í Skipbolti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opiö frá kl. 14— 22. Athugiö, sama hús og Verslunin Herjólfur. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikiö úrval. Bætum stööugt við nýjum myndum. Opið öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíö 45—47, sími 81920. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö islenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góöu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Muniö bónusinn: taktu þrjár og fáöu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni meö ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vest- urgötu 53 (skáhallt á móti Búnaöar- bankanum). Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opiö frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun viö hliðina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboö mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Starfandi verslun í austurbænum óskar eftir aö komast í samband við starfandi videoleigu með umboösmennsku í huga. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—527. Til sölu Panasonic og Akai myndsegulbandstæki, VHS. Uppl. í síma 84230. Tölvur Dragon 32K til sölu, lítiö notuö. Uppl. í síma 52973. Óska eftir Sinclair heimilistölvu. Uppl. í síma 96-43106. | Dýrahald Skeifugangurinn á aöeins 190 kr. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöföa 7, sími 86171. Nýtt gott 5 hesta hesthús til sölu í Mosfellssveit. Uppl. í símum 66472 og 66696. Hestaþing Mána — (innanfélagsmót) veröur haldiö á Mánagrund, dagana 31. maí og 2. júní næstkomandi, þann 31. veröa gæðingar dæmdir og hefst á unglingakeppni kl. 10 fyrir hád. 2. júní veröa kappreiðar og hefjast kl. 13.30 eftir hád. Skráning á keppnishrossum í síma 1343, Keflavík. Hestamanna- félagið Máni. Síöasti skráningardagur þriöjudaginn 29. Frá Hundaræktarfélagi tslands. Opiö hús veröur aö Dugguvogi 1 þriðju- daginn 29. maí kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing, kaffiveitingar. Stjórnin. Húdýraáburöur, gróöurmold, heimkeyrö gróðurmold og húsdýra- áburður, mokaö inn í garöa. Sími 73341. Hesthús til sölu. Til sölu 5 bása hesthús í Víöidal. Verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 35678. Hestamenn! Fjóröungsmót hestamanna á Vestur- landi veröur haldiö á Kaldármelum dagana 5.-8. júli nk. Skráning kapp- reiðahrossa fer fram hjá versluninni Akrasport á Akranesi frá kl. 9—18 alla virka daga, sími 93-2290. En á öörum tíma fer skráning fram hjá Olöfu Guöbrandsdóttur í síma 93-5233. Keppt veröur í eftirfarandi hlaupum, 150 metra skeiöi, 250 m skeiöi, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 800 m brokki. Skráningargjald kr. 200,- sem greiðist á mótsstaö. Skráningu skal lokið fyrir 10. júní. Litlir sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 44951. Þýskur hnakkur, Tölt, til sölu, svartur meö dýnu, vel meö far- inn og lítið notaöur. Uppl. í síma 93- 4727. Hjól Til sölu er Suzuki RM 125 árg. '80, frábær kraftur og útlit sem nýtt. Oska eftir skiptum á Suzuki TS 125 ER. Uppl. í síma 98-1744 allan daginn. Óska eftir inótorhjóli, 650—750 cc. Verö ca 60—80 þús. Uppl. í símum 10241 og 27419. 2 lítið notuð DBS Combi de lux fjölskyldureiðhjól af vönduðustu tegund, 2ja gíra, sjálf-, skipt, til sölu á hálfvirði, kr. 6.500. Uppl. í síma 33494 um helgina, Guö- mundur. Til sölu DBS karlmannsreiðhjól, sama og nýtt. Uppl. í síma 20226. Suzuki TS 50 árg. ’80 til sölu, ekið 6 þús. km, gott hjól. Uppl. í síma 93-2176. Colner keppnisrciðhjól til sölu, lítiö notað. Uppl. í síma 86323. Höfum opnað glæsilega verslun meö leöurfatnaö, vélhjólafatnaö, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnað o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf., Suöurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Vagnar | Tjaldvagn til sölu. Uppl. ísíma 71107. íslenskur tjaldvagn. Til sölu notaður tjaldvagn, traustur og góöur, jafnt á láglendi sem til fjalla. Uppl. í símum 99—1958 og 99—1700. Glæsilegt hjólhýsi, 16 1/2 fet, til sölu. Lúxusútgáfa, 1 árs, meö öllum búnaöi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—239. Hjólhýsi til sölu, Sprite Alpina 12 feta meö fortjaldi, tvö- földu gleri, WC aöstööu, varadekk og gaskútur fylgir, vel meö fariö. Uppl. í síma 99-1893. Skipti. Er einhver sem vill skinta á Cavalier hjólhýsi og Lödu 1600 ’79-’80? Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—067. Nýirog notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, drátt- arbeisli. Erum meö á skrá mikið úrval. Hafiö samband og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds- höföa 8 (viö hliðina á Bifreiðaeftirlit- inu). Opiö frá kl. 9—18 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur- inn Orlof hf., sími 81944. Óska eftir tjaldvagni, Combi Camp eöa íslenskum, meö eöa án fortjalds. Staðgreiösla. Uppl. í síma 43024 í dag og næstu daga. Hólmar. Hústjald eða tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 74293. Óskum eftir að kaupa nýlegan Combi Camp tjaldvagn meö kojum, fortjaldi og eldavél. Á sama stað er til sölu Camp Tourist tjaldvagn árg ’79. Uppl. í síma 95-1485 eftir hádegi. Notaður Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 37319 eða 46798. Til sölu ársgamall tjaldvagn, mjög góöur, hentar fyrir jeppa. Uppl. á kvöldin í síma 99-3670. Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu, 3 kr. stykkið. Uppl. í síma 20253. Geymið símanúmeriö. Suæfoksstaðir og Laugarbakkar. Laxveiöileyfi í Hvítá fyrir landi Snæ- foksstaöa í Grímsnesi, 3 stangir frá 21. júní. Verö veiðileyfis kr. 1.500—2.000 með veiðihúsi. Einnig veiöileyfi í ölfusá fyrir landi Laugarbakka frá 21. júní. Verð kr. 500—1.000 með veiðihúsi. Leitið upplýsinga. Stangaveiöifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425. Langá, Gljúfurá, Brynjudalsá. Laxveiöileyfi í Langá á Mýrum, nokkr- ar stangir eftir 21. ágúst, kr. 1.900— 3.600 á dag. Gljúfurá eftir 18. ágúst, kr. 2.400—4.800 meö veiðihúsi. Brynjudalsá í Hvalfiröi í september, kr. 3.000 stöngin. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkm', simi 86050 og 83425 eftirkl. 13. Sog og Stóra-Laxá, 4. svæði. Laxveiðileyfi í Sogi, fyrir landi Alviöru, frá 21. júní, einnig í Bíldfelis- landi í júní og byrjun júlí. Verö frá kr. 400—2.100 meö veiðihúsi. I Stóru-Laxá, efsta svæöi, eru falar stangir í júlí— september. Verð kr. 2.100 meö veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykja- víkur. Svartá, Blanda og Laxá ytri. Laxveiöileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verö kr. 2200—3.600 meö veiðihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verö kr. 500—5.200 eftir tíma. Einnig leyfi í Laxá ytri í Refa- sveit, stangarveró 1.800—3.000 með veiðihúsi. Stangaveiöifélag Reykjavík- m-, símar 86050,83425. Veiðimenn! Orvalið hefur sjaldan veriö betra, bjóöum sem fyrr úrvalsvörur á lægsta verði, DAM - ABU - Mitchell - Shakespeare vörur í úrvali. Graphith stangir á góöu verði. AUt á einum staö. Orval af fylgihlutum. Gerið verðsamanbm'ö. Spoi'tmarkaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Ánamaðkar tU sölu í veiðiferðina. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á SnæfeUsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiðifélag Reykja- víkur, sími 86050 eða 83425. Veiðimenn athugið. Ánamaökur til sölu aö Skipasundi 46, efri hæö, sími 86356. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegir úivali frá hin- um landskunna fluguhönnuöi Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiöihjól í úr- vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiði- stígvél og vöölur, veiðitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiöiferöina. FramköUum veiöimyndirnar, muniö, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Veriö velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Til bygginga Sambyggð trésmíðavél til sölu. Gott verö gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 93-1360 á daginn. Breiðfjörðskrækjur. 1700 krækjur fyrir Breiöfjörðs tengi- móttilsölu. Uppl.ísíma 79133. Nýtt mótatimbur. Athugaöu okkar verð á mótatimbri áður en þú ákveður aö kaupa annaö. Orvals viður, hagkvæmt verö, einnig eigum viö spónaplötur, masónitplötur og smiðaviö. SUppfélagiö í Reykjavík hf. Timbursala, Mýrargötu 2, sími 10123. Efni í lítinn stillans til sölu. Verið kr. 1900, 50% miöaö við nýtt. Uppl. í síma 36273. Breiðfjörðs-flekamót til sölu á hagstæöu verði. Uppl. í símum 79170—71094. Verðbréf Vöruvíxlar. Vil kaupa stutta og örugga vöruvíxla. Frambúöarviöskipti. Áhugasamir leggi tilboö inn til DV merkt „Gagn- kvæmt 2000” fyrir miðvikudagskvöld. Verðbréfaviöskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öU almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgarkl. 13—16. Peningamenn. Innflutningsfyrirtæki vantar fjár- magn, óvenjugóð kjör í boöi. Tilboö sendist DV merkt „Strax 702”. Sumarbústaðir Grimsnes. Til sölu tvö ný, ca 50 ferm sumarhús frá Eskieiningahúsum, Selfossi, standa á samliggjandi lóöum, stutt frá Þrastarskógi. Vatnaskógur: Falleg lóö undir sumarhús á skipu- lögöu sumarhúsasvæöi nálægt Vatna- skógi, til sölu. Borgarfjöröur: Til sölu lóö undir sumarhús á skipu- lögöu sumarhúsasvæöi í landi Heyholts viö Svignaskarö. Uppl. í síma 26911 og 77182. Sumarbústaður til sölu. Bústaöurinn er i grennd viö Laugar- vatn, gott útivistarsvæði, rafmagn og rennandi vatn, bústaöurinn selst í rúm- lega fokheldu ástandi. Verötilboð ósk- ast. Möguleiki á aö taka góöa bifreið sem hluta af greiðslu. Hafiö samband vióauglþj. DV í síma 27022. H—314. Fjöldi gerða og stærða suinar- húsateikninga. Auk byggingateikninga fylgja efnis- listar, leiöbeiningateikningar, vinnu- lýsing og tilboösgögn. Teikningarnar hafa verið samþykktar í öllum sveitar- félögum. Pantiö nýjan bækling. Opiö frá kl. 9—17 og alla laugardaga. Teiknivangur, Súöarvogi 4, sími 81317. Sumarbústaöur til sölu, 30 ferm, stendur rétt við borgarmörk- in, þarf aö fjarlægja. Einnig til sölu 4 kw, 220 volta dísilrafstöö. Uppl. i síma 78377. Sumarbústaðaleiga. Vill ekki einhver bjarga sumrinu og leigja okkur sumarbústaðinn sinn í 7— 10 daga í júlí? Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 31807 eóa 31798. Byggi og sel sumarbústaði á fallegum staö viö veiðiá, 15 mín. akstur frá Langavatni. Sýningarbú- staöur á staönum. Uppl. í síma 99— 6176. Sumarbústaðarland. Tvær samliggjandi sumarbústaöarlóö- ir til sölu í Grímsnesi. Fást á mjög góöu veröi ef samið er strax. Uppl. í síma 32013. Sumarbústaður. Einstök gróðurvin viö jaðar Reykja- víkur, ca 1 hektari, stór og mörg greni- tré, mikil skógrækt og fallegur gróöur, ca 60 ferm nýuppgert hús með raf- magni og tvöföldu gleri, ný girðing og allt landið í mjög góðu ástandi, í fallegum litlum dal, til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Til sölu við Birkilund i Vaöneslandi mjög fallegt eignarland, 1,44 hektarar, hús 42 ferm. stór ver- önd. Uppl. í síma 19584. Bátar 'Góð ^ 1/2 tonns trílla til sölu. Uppl. í síma 92—6035 eftir kl. 20. Óskum eftir að kaupa hraöbát úr plasti, t.d. Shetland eða álíka bát, meö utan- eöa innanborös- vél. Uppl. í síma 66846, Bjarni, og 73737, Kristján. Óska eftir að kaupa gír viö 3ja strokka loftkælda Lister vél. Símar 92-7003,92-7212 og 92-7135.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.