Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 34
>8ei IAM ,8S HUDAaHAOUAJ .va W. LAUGÁRDAGÚR 26. MÁf1984.' Sími 27022 Þverholti 11 34 26 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun stúdenta er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Sími 15959. Fullorðinn maöur óskar eftir herbergi og eldhús/eldun- araðstöðu, strax eða sem fyrst. Há leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13203 eftir kl. 17 alla daga. Jón Jóns- son. Róleg og reglusöm kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu í Hlíöunum eða nágrenni. Fleira kemur til greina. Er í fastri vinnu, örugg mánaöargreiðsla, ein- hver fyrirframgreiðsla kæmi til greina, einnig smáhúshjálp ef um semst. Uppl. í síma 22521 og 17699. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, er reglusamur. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 15049. Leiguskipti. Oska eftir 3—4 herbergja íbúö til leigu frá 1. júlí í skiptum fyrir einbýlishús á Akureyri. Uppl. í síma 66861 eftir kl. 20. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opiðfrákl. 13—17. Ungt par, nemar við Háskóla Islands, óskar eftir að taka á leigu tveggja eða þriggja herbergja íbúö frá 1. september, til þriggja eða fjögurra ára. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi, góöri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—826. Kona sem komin er yfir miðjan aldur og er í föstu starfi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax, miðsvæöis í Reykjavík. Algjörri reglusemi heitið, góðri umgengni og skilvisum greiöslum lofað. Einhver fyrirframgr.eiðsla möguleg. Uppl. í síma 30753. Herbergióskast til leigu hið fyrsta. Uppl. í sima 39548. Húseigendur, athugið! Viljum leigja 3ja herbergja íbúö í 1—2 ár. Öruggar greiðslur og góð um- gengni. Trygging og meðmæli ef óskað er. Uppl. ísíma 46867. Fyrirframgreiðsla. Oska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúöá Stór-Reykjavíkursvæöinu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Góð meðmæli, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 17 á daginn eða 21120 á skrifstofutíma (Guðrún). 4ra—5 herb. íbúð óskast, þrennt fullorðið i heimili. Uppl. í síma 46936 eftir kl. 18. Reglusaman vaktinann vantar gott herbergi með sérinngangi. Uppl. ísíma 86095. Óska eftir bílskúr eða álíka húsnæöi til leigu undir léttan og þrifalegan iönað. Uppl. í síma 21638. Atvinnuhúsnæði Gott atvinnuhúsnæði í boði, salur 160 fm, lofthæö 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aöstaða 115 fm. Hentugt fyrir trésmíöar og léttan iðnað. Uppl. í síma 19157. Verslunar-cða iðnaðarhúsnæöi óskast, stærð 70 til 150 ferm., þyrfti aö hafa góð bílastæði eöa útiaðstöðu. Uppl. í síma 42873. Skrifstofuhúsnæöi óskast, ca 2 herb. og wc, má vera í gömlu húsi, á 1. hæð í mið- eða austurbæ. Uppl. í síma 85315. Skrifstofuhúsnæði óskast. Oskum eftir aö taka á leigu ca 20—40 fermetra skrifstofuherbergi. Ti’aust fyrirtæki, öruggar greiöslur. Uppl. í síma 16606 milli kl. 10 og 19 alla daga. Hrollur Rotta, ég varaði þig við að reyna að læöast út! Hvaða stunur eru þetta fyrir utan? 7/ Atvinna í boði Knattspyrnudeild Þróttar óskar eftir húsverði til starfa viö Þrótt- arheimilið viö Sæviðarsund í sumar. Vinnutími er aðallega síðdegis og á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—188. Járniðnaður. Öskum að ráða vélvirkja, rafsuðu- menn, plötusmiði og aöstoöarmenn. Uppl. í síma 83444. Ráðskona — húshjálp óskast allan daginn eða hluta úr degi á gott heimili í Austurbænum. Góö vinnuaðstaða. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H— 504. Atvinnurekendur ath.! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 15959 og 27860. Atvinnumiðlun námsmanna, Fé- lagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Ung kona með 6 ára barn óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í síma 92—8411. Get ég aðstoöað. Ungur og efnilegur vaktavinnumaöur óskar eftir aukavinnu með óregluleg- nm og/eöa frjálsum vinnutíma á Stór- Reykjavíkursvæðinu eöa Suöurnesj- um. Hef til umráða fólksbíl, flugvél og jafnvel vörubíl og aö sjálfsögðu rétt- indi til að stjórna þessum og fleiri tækj um. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022. H—525. Gólfteppahrcinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum ög stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Innrömmun Flugfreyjur og annað ferðafólk. Reglusöm kona getur tekiö að sér lítið heimili á meðan forefdrar eða foreldri skella sér í sumarleyfið, einnig til frambúðar þar sem báðir foreldrar vinna úti. Er alvön börnum og hef ánægju af þeim. Látiö slag standa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—381. Stúlka á 12. ári óskar eftir barnagæslu fyrir hádegi í sumar. Uppl. í síma 74411. Rösk, barngóð og áreiðanleg 12 ára stúlka óskar eftir barnagæslu í sumar. Uppl. í síma 38279. Óska eftir stúlku, 14—15 ára, til að gæta ungbarns fyrir hádegi í sumar, er í Efstalandi. Uppl. í Framtíðarstarf. Óskum að ráða stúlku í samlokugerð okkar, þarf aö geta hafið störf strax. Uppl. í síma 25122 milli kl. 8 og 16. Brauöbær, Þórsgötu 17. Áreiðanleg manneskja óskast til aö þrífa 4 herbergja íbúð einu sinni í viku (á föstudögum). Kaup er 360 kr. á viku. Uppl. í síma 84692. Öskum eftir að ráða sölukonu, ekki yngri en 18 ára, til starfa hálfan daginn. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 81711 á skrif- stofutíma. Trésmiðir óskast til viðgerða og ýmissa starfa. Uppl. í síma 43571 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Aukavinna. Óska eftir manni eöa konu til að þýða úr ensku og skrifa ensk verslunarbréf ca einu sinni í viku. Uppl. í síma 20494. Afgreiðslumaður óskast í byggingavöruverslun, helst vanur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—499. Atvinna óskast Unganmann, vanan byggingarvinnu, vantar vinnu sem fyrst. Omar, sími 44215. 25 ára kvenmaður óskar eftir framtíðarstarfi. Góð reynsla í alm. skrifstofustörfum, af- greiðslu- og hótelstörfum. Meðmæli. Uppl. í síma 34576. Ungur, þrítugur, reglusamur heimilisfaðir óskar eftir góðu og vel launuðu framtíðarstarfi, er vanur verslunar- og sölustörfum. Flest kem- ur til greina. Uppl. í síma 32763 eftir kl. 4 á daginn. Tek að mér húshjálp. Uppl. ísíma 32901. Hreingerningar Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899. Hólmbræður—hreingemingarstöðin stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingemingarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö lúrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstööin Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga. Sími 621177. Barnagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar. Uppl. í síma 71870. síma 43072. Óska eftir að passa barn fyrri hluta dags, er á 15. ári, vön og bý í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43402. Barnagæsla úti á landi. Mig vantar barngóöa og ábyggilega unglingsstúlku til aö passa árs gamla dóttur mína í sumar. Uppl. í síma 33067.______________________________ Skólavörðuholt. Barngóð, ábyrg unglingsstúlka óskast til aö gæta 2ja barna 4 daga í viku í einn mánuö. Uppl. í síma 76288 eftir kl. 18. Óska eftiraðpassa barn í sumar, eftir hádegi, er 13 ára og bý í vesturbænum. Guörún, sími 16147. Sveit Piltur á 13. ári óskar eftir sveitaplássi í sumar. Vinsaml. hringið í síma 92-3721 eftir kl. 20. Ég er 11 ára fjörmikill strákur sem langar að kynnast sveitalífinu. Er ekki eitthvert gott sveitaheimili sem vill lofa mér aö vera í sumar? Uppl. í síma 52841. Oli. 15 ára dreng vantar vinnu í sveit í sumar, er vanur. Uppl. í síma 36529. Kennsla Reglusöm 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst úti á landi. Margt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—488. Óska eftir að komast á bát, helst sem stýrimaður, hef réttindi á 240 tonna bát. Uppl. í síma 76897. Verslunarnemi óskar eftir verslunarstarfi. Vanur og getur byrjað strax. Annaö kemur til greina. Uppl. í síma 77158. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54342. Öska eftir barngóöri, röskri stúlku, 12—13 ára, til aö gæta 1 1/2 árs stúlku í sveit á Norðurlandi í sumar. Uppl. í síma 96-26290 á daginn. Stelpa á 13. ári óskar eftir að passa 9 mánaða — 2ja ára barn í júlí og ágúst, helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 71634. Óska eftir 13—15 ára stúlku til að gæta drengs á þriðja ári frá kl. 8—16. Vinsamlegast hringi í síma 37540. Grænahlíð. Gítarkennsla. Einkatímar. Uppl. í síma 40511 næstu daga. Gisting Gistiheimilið, Tungusíðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og tveggja manna herbergjum. Fyrsta flokks aðbúnaður í nýju húsi. Kristveig og Ármann, sím- ar 96-22942 og 96-24842.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.