Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Side 1
SAMIDm FLUGMENN Samningar hafa tekist milli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða og voru þeir undirritaðir meö fyrirvara um samþykki félags- fundar og stjórnar Flugleiða á laug- ardag. Því mun ekki koma til að gerðardómur ákveði laun flugmanna eins og heimilað var í lögum sem samþykkt voru á Alþingi fyrir rúmri viku. Aöilar samningsins hafa neitaö að gefa upp innihald hans fyrr en hann hefur verið kynntur flugmönnum. En samkvæmt heimildum DV er samningurinn að meginhluta innan ramma þess samkomulags sem gert var milli ASI og VSI í febrúar. Samkomulag mun um að verja sumrinu í að semja nýjar reglur um fjölda áhafna á DC-8 þotum félagsins en það er margra ára gamalt deilu- mál. -OEF. Asgeir bestur —aö mati leikmanna Bundesligunnar Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV í Stuttgart: — Eg er stoltur af að hafa slikan mann sem Asgeir hér í Stuttgart, sagði Rommel, borgarstjóri Stutt- gart (sonur Rommels, fyrrum nas- istaformgja), þegar hann og borgar- búar Stuttgartborgar hylltu leik- menn Stuttgart á ráðhústorgi borg- arinnar eftir að þeir höfðu tekið á móti meistaratitli V-Þýskalands i knattspyrnu 1984. Asgeir var hylltur sérstaklega á ráðhústorginu. Hann var síðan út- nefndur knattspyrnumaður ársins 1984 af leikmönnum „Bundes- ligunnar”. 198 leikmenn tóku þátt í kjörinu sem blaöið Welt am Sonntag stóð fyrir. Asgeir fékk 78 atkvæði en Karl-Heinz Rummenigge hjá Bayern Munchen kom næstur meö 32 at- kvæði. Sjá nánar á íþróttasíðum bls. 21—28 Frjálstútvarp jaröað næsta haust? — sjábls. 13 Hefuralið Wmm W 17böm semöll i|I6 KS ■ ít y emálífi — sjábls.4 Slökkvitæki íbfínum geta bjargað mannslífum — sjábls.6 „Erfiþetta ekki við Amór” — segirfram- kvæmdastjóri Anderlecht — sjá bls.22 JökulláRaufarhöfn: Framkvæmdastjórinn segirupp vegna óánægju — sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.