Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 28. MAl 1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur SLÖKKVITÆKI ÍBÍUNN — getur bjargað mannslífi Þaö hefur sýnt sig að lítiö slökkvi- tæki getur bjargaö mannslífi. Nýlegt dæmi þess er þegar bifreiö var ekiö á ljósastaur viö Elliðaár nú í maí- mánuöi. Tveir menn komu þar aö, báöir með slökkvitæki í bílum sínum. Sýndu þeir mikið snarræöi og slökktu eldinn áöur en lögreglu og sjúkrabif- reið bar aö. Það hefur komið fyrir áöur aö ökumenn hafi slökkt eld meö litlum slökkvitækjum áöur en slökkviliðið kemur á staöinn. En atburður þessi varö til þess að gerö hefur veriö verö- könnun á slökkvitækjum fyrir bíla, auk þess rætt viö framkvæmdastjóra Um- feröarráös og brunavörö meö áratuga reynslu aö baki í slökkvistarfi. Hvar fást slökkvitæki Duftslökkvitæki eru talin vera best í bíla. Þau eru fáanleg eins og tveggja kílóa þung. Þau minni eru á verðbilinu frá kr. 500—800 en stærri tækin frá 800—1250. Flest aliar bensínstöövar hafa til söiu slökkvitæki í bíla og auk þess fást þau hjá Kolsýruhleðslunni, Olafi Gíslasyni, Eldvarnarmiðstöö- inni, I. Pálmasyni, Ellingsen og Slipp- f élaginu. Tækin sem fást eru ekki öll af sömu gerö, þaö eru til þýsk og banda- risk tæki, sum þeirra eru 700 g, 1 kg, önnur 1,1 kg. Einnig fást 2 kg tæki og 2,3 kg aö þyngd, en næsta stærö er 6 kUó sem er þá ætlað fyrir stærri bUa sem rúma um 30 manns. Tækin árlega yfirfarin Æskilegt er að láta árlega yfirfara slökkvitæki en tU þess þarf aö tæma tækiö og fyUa þaö á ný. Hafi tækið ekki verið notað er hægt að fyUa á meö sama duftinu og var fyrir. Meöal þeirra sem fylla á slökkvitæki á höfuö- ■ borgarsvæðinu eru I. Pálmason og Kol- sýruhleöslan sem jafnframt ekur um landsbyggðina á sumrin og annast þjónustu á slökkvitækjum. AfylUngu í tækin er einnig hægt að fá á flestum slökkvistöðvum úti á landsbyggðinni. Kostnaöur viö áfylUngu er hjá I. Pálmasyni fyrir 1 kg tæki 116 kr. og á tveggja kg tæki 148 krónur. Þar kostar kílóið af dufti 85 krónur og köfnunar- efnishleöslan 73 krónur. AfyUing hjá Kolsýruhleöslunni kostar 135,50 á eins kg tæki en 168,20 á tveggja kílóa slökkvitæki. KUóið af duftinu kostar þar 73,70 og köfnunarefnishleðsla 25 krónur. Þaö tekur einn til tvo daga að fá áfyUingu nema eitthvaö mikiö liggi viö. Þaö þarf aö þolreyna kolsýrubelgi og starfsmenn þessara fyrirtækja þurfa aö fuUvissa sig um aö aUt sé í lagi- Staðsetning tækis í bíl Aö sögn Ola H. Þórðarsonar, fram- kvæmdastjóra Umferöarráös er æski- legast aö festa slökkvitæki fyrir framan bílstjórasætiö, jafnframt er mælt meö því á umbúöum tækisins. Undir framsæti mætti það einnig vera eöa í hliðarstaö viö framsæti. Meö eins og tveggja kUóa slökkvitækjum fylgja festingar og er mikUvægast að hafa tækiö þar sem ökumanni tekst aö taka þaö meö sér út úr bifreiöinni á sem skemmstum tíma. Varast skal aö geyma slökkvitæki í farangursrými eöa undir aftursæti, þar sem erfitt er aö komast að því. ,,Þó aöeins þurfi eitt handtak tU aö ná slökkvitæki úr slíöri ætti það ekki aö fara af stað þótt bUUnn fari á hvolf,” sagöi Oli að lokum. Að læra á slökkvitæki Hægt er að leita til eldvarnareftir- Utsins í síma 22040, vUji menn fá ráö- leggingar varöandi kaup á slökkvi- tækjum. Þaö fer eftir því hvar tækin eiga aö vera, hvernig tæki er best aö kaupa. Einnig hefur þaö komiö fyrir aö fyrirtæki og sambýlishús sæki nám- skeiö í meðferð slökkvitækja sem haldin eru, sé þess óskaö. Aö sögn brunavaröar, sem DV ræddi stuttlega viö, kemur þaö örsjaldan fyrir aö stútur stíflast lítUlega á dufttækjum, þá er hægt aö losa stífluna meö því aö slá stútnum í eitthvaö hart og þá losnar um hana. Síðan skal ekki sprauta í miðjan eldinn heldur „reka eldinn burt”, eins og hann orðaði þaö, byrja aö sprauta neðst og fremst. Bensíneld má ekki slökkva með vatni, þaö er eins og að heUa oUu á eldinn. Tveggja kUóa' slökkvitæki tæmist á 11 sekúndum, sé því haldiö fuUopnu, en þaö er hægt aö stjórna því hve mikið í einu kemur út úr tækinu, fer það eftir því hve fast er þrýst á handfangið. Erns og tveggja kUóa slökkvitæki geta slökkt drjúgan eld. Mörg tseki eða ekkert Rúnar Steindórsson hjá Kolsýru- hleðslunni kvaðst hafa komiö að log- andi bíl við MelavöU fyrir tveimur árum. Hann var á f jóröa bílnum, sem kom þar aö, þreif slökkvitækiö og hljóp út. Þá voru ökumenn hinna bUanna þriggja alUr meö slökkvitæki svo aö vel gekk aö drepa eldinn. Þetta er eins- dæmi aö telja. Hitt er því miöur al- gengara aö engin tæki séu í bílum og var þaö brunavöröurúin sem sá einn tækislausan sem vildi þó leggja sig fram við að slökkva eld. PUtur sá rauk úr jakkanum, ætlaöi hann aö kæfa eld- úin, en viö þaö jókst báliö og jakkinn brann. Mörg eru dæmi þess að menn veröa fyrir tjóni og skaöa á því aö bjarga öörum. Kvaö hann þaö vera al- gengt aö menn, sem slökkva eld í bif- reið annarra, fái oft ekkert þakklæti fyrú-. Þeir sitja uppi með tækin tóm, sem þeir hafa jafnvel kostaö upp á að yfirfara árum saman. Þama ættu tryggingar aö skerast í leikinn og greiöa manninum áfylUngu næstu ár eöa veita einhverja fjárhagsaöstoö þegar slíkt snarræöi hefur veriö sýnt, jafnvel mannslífi bjargað. Aðgöngumiðar kvikmyndahúsa: Auglýsa þarf hækkað verð Viö höfum sjálfsagt orðið vör við þaö að aögöngumiðar á kvUcmyndasýning- ar kosta mismikiö. Reglur þær sem gUda í þessum efnum eru þær aö undir venjulegum krúigumstæöum á aö kosta 90 krónur inn á sýningar. Ef kvikmyndahúsúi auglýsa sérstaklega aö um barnasýningu sé aö ræöa kostar aðgöngumiöúin 45 krónur fyrú- böm. En kvikmyndahúsin geta sótt um aö AÐALFUNDUR Neytendafélags Reykjavfkur og nágrennis verður haldinn í kvöld, mánudaginn 28. maí kl. 20.30 að Hótel Esju. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verða kynntar niðurstöður rannsókna sem Neytenda- félagið gerði á gerlainnihaldi kjöt- og fiskfars í tólf verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Loks verða umræður um nauðsyn þess að breyta sölufyrirkomulagi grænmetis og garðávaxta. Stutt framsöguerindi flytja: Eiður Guðnason alþingismaður, Ólafur Björnsson, form. félags matvörukaupmanna, og Sigurður Sigurðarson, stjórnarmaður í Neytendafélaginu. Þar sem þetta er málefni sem mikill áhugi er á um þessar mundir geta þeir sem ekki eru félags- menn látið skrá sig við innganginn. Áhugamenn um hagsmunamál neytenda eru eindregið hvattir til þess að mæta og sýna þannig hug sinn gagnvart meðferð stjórnvalda á brýnum málefnum neytenda. Fundarstjóri: Jón Nlagnússon. Mmhhi momw ~ —1 —— m ■ mmmm m Minna s/ökkvitækið kostar um 500 krónur, það vegur eitt kiló. Tveggja kiióa biltæki eru á verðbilinu frá 800— 1200 kr. Öll slökkvitæki þarf að láta yfirfara reglulega svo að þau séu í lagi þegar til þeirra er gripið. D V-m ynd Einar Ólason. Þaö sést ef fiktað hefur verið við tæki Oll slökkvitæki eru innsigluð en inn- siglið er fljótlegt aö rjúfa þegar nota skal tækiö. Þaö kemur þó fyrir að fikt- aö er í tækjunum en eftir þaö eru þau óvirk nema þau séu fyllt á ný. Á eins kílós-tækjum er hægt aö sjá á innsigl- úiu hvort tækiö hefur veriö snert en á stærri tækjum er annar útbúnaöur um- fram innsiglið. Utan á þeim er mælir sem sýnir hvort nægilegur þrýstúigur er á því. Ef svo er ekki kemur takki upp úr handfanginu sem gefur til kynna aö er.durskoöa þurfi slökkvitæk- ið. 6 kílóa tæki eru algeng á stiga- göngum húsa og víöar. Fólk ætti því að leggja það í vana súin að líta ööru hvoru á tækiö, athuga hvort þaö er í lagi og hvernig þaö er meðhöndlað. ,RR / auglýsingum kvikmyndahúsanna á að geta þess þegar miðaverð hækkað umfram hið venjulega. hafa svokallað hækkaö verö og veröa þau aö fá samþykki Verðlagsstofnun- ar. Astæöurnar fyrir hækkuðu verði geta verið þær aö um nýjar kvikmynd- ir sé aö ræöa og leiga þeirra af þeim sökum hærri en ella. Þá getur hækkaö verö einnig stafað af því aö um langan sýningartíma sé aö ræða. Þegar hækkaö veröer á sýningar eru geröar þær kröfur til kvikmyndahúsa að þau auglýsi þaö sérstaklega í aug- lýsingu viðkomandi myndar. Hækkaö verð er á bilinu 100—110 krónur. Verðlagsráð hefur húisvegar ekki af- kvikmyndir. Það er skiúiúigur fyrir því aö nauðsynlegt sé aö verö inn á þær sé hærra en á erlendar kvikmyndir. Þessar myndir eru framleiddar fyrú- lítinn markaö, en kostnaöurúin viö gerö þeirra er jafnan mjög hár. Almennúigur veröur aö gera það upp við~sig hvort hann er tilbúinn aö greiða hærra verö inn á þær íslensku. Fram aö þessu virðist almenningur hafa ver- iö reiðubúinn að greiða hærra verö á ís- lenskar kvikmyndú- enda ríkjandi skiúiúigur meöal hans inn sérstöðu dtkar^eiginjramleiðsluj^þessuniiðn- aSi- *“5 APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.