Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 25
24 DV. MÁNUDAGUR 28. MAÍ1984. DV. MANUDAGUR 28. MAl 1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „Þetta er ólýs- anleg tilfinning” —sagði Ásgeir Sigurvinsson eftir að hann hafði orðið V-Þýskalandsmeistari Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DVíStuttgart: — Þetta er stœrsti dagur i lífi mínu sem knattspyrnumaður. Það er ólýs- anieg tilfinning að verða V-Þýska- Helmut Benthaus - gart. ■ þjáifari Stutt- Benthaus er maður verksins — en ekki frægur fyrir stórorðíblöðum Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DVíStuttgart: — Maðurinn á bak við velgengni Stuttgart er tvímælalaust Helmut Benthaus, þjálfari félagsins, sem tók við Stuttgart fyrir tveimur árum. Hann kom til félagsins eftir að hafa gert Basel að Svisslandsmeisturum í sjö skipti og tvisvar að bikar- meisturum. Benthaus, sem er fæddur í V- Þýskalandi, lék átta landsleiki undir stjóm Helmut Schön, er 48 ára. Hann er svissneskur ríkisborgari. Það er almennt talað um Benthaus, sem er ekkill, að hann sé látlaus menntamaður. Hann er fyrrum ensku- kennari og hefur oft reynt að láta leik- menn sína hugsa um annað en knatt- spyrnu meö því að fara með þá á söfn og ýmsar sýningar til aö mennta þá betur. Benthaus er mjög gáfaður og ekki frægur fyrir að nota stór orð heldur er hann maöur framkvæmdanna. Þaö sýndi hann í vetur þegar hann stjórnaöi Stuttgart til sigurs í bar- áttunni um meistaratitilinn. -HO/-SOS. landsmeistari, sagði Asgeir Sigur- vinsson, eftir að hann hafði tekið á móti meistaratitlinum í Stuttgart. Asgeir sagði að Stuttgart væri vel að meistaratitlinum komiö. — Við höfum staöiö okkur vel á löngum og erfiöum vetri. Meistaratitillinn var eiginlega kominn í höfn fyrir leikinn gegn Ham- burger, sagöi Asgeir. — Við erum með mjög sterka liðsheild. Þaö hefur enginn leikmaður unnið á kostnaö annars. Samheldnin hefur verið góð og andinn frábær. Þetta er uppskera tveggja ára starfs sem Benthaus, þjálfari okkar, hefur leitt, sagði Ásgeir. — Nú töpuðuð þið ykkar fyrsta Ieik (8—1) á heimavelli? — Já, það var sárt að tapa. Leikurinn varð ekki eins góður og efni stóöu til. Við vorum orönir meistarar fyrir leikinn. Það hefði breytt miklu ef liðin heföu verið jöfn að stigum — þá hefði leikurinn orðiðskemmtilegur. — Við vorum aö sjálfsögðu búnir að lofa góðum leik. En innst inni fórum við út á völl til að halda fengnum hlut. Það setti svip sinn á leikinn — við náð- um okkur aldrei á strik, sagði Asgeir. Asgeir sagði að það hefði allt gengið í haginn hjá sér eftir tvo erfiða upp- skurði. — Eg hef sloppiö við meiösli og félagar mínir hjá Stuttgart hafa hjálpaö mér mikið. Þetta var sigur liðsheildarinnar, sagði hann. -HO/-SOS. „Stuttgartátti þetta skiliö" Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DVíStuttgart: — Stuttgart átti svo sannarlega skilið að verða meistari. Ég óska félaginu til hamingju, sagði Ernst Happel, þjálfari Hamburger, sem sagði að það hefði verið ánægjulegt að vinna sigur í Stuttgart. -HO/-SOS. Lyfti glasi og SKÁL! Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV í Stuttgart: — Gleðin var geysileg í her- búðum Stuttgart eftir að melstara- titiliinn var í höfn. — „Þetta var hreínt stórkostlegt,” sagði Gerhard Mayer-Vorfelder, forseti Stuttgart. — Við urðum síðast meistarar fyrir 32 árum. Þá var aðeins einn af ieikmönnum Stutt- gart sem nú urðu meistarar fæddur, það var Hermann Ohlicher, sagði Gerhard, sem sagði að Stuttgart væri vel að meistara- titlinum komið. — Við erum með staðfast Uð sem vildi ná árangri á iþróttaveUinum en ekki á siöum dagbiaðanna, sagði Gerhard — um leið og hann lyfti glasi og sagði: SKAL! -HO/-SOS. Karl-Heinz Förster — fyrirliði Stuttgart, meðmeistaraskjöld V-Þýskalands. DV-mynd: Baumann. PALL SKORAÐIÞRENNU þegar Þróttarar lögðu Þór að velli 3:0 í gærkvöldi „Við máttum þakka fyrir að lcnda ekki verulega undir í baráttunni tU að byrja með. Við heföum hæglega getað fengið á okkur tvö mörk en við vorum betri þegar á heUdina er litið og sigur- inn var sanngjarn,” sagði PáU Ölafs- son, Þrótti, eftir leik Þróttar og Þórs frá Akureyri en Þróttur sigraði 3—0 og skoraði Páll Olafsson ÖU mörkin fyrir SæviðarsundsUðið. Páll hefur því skor- að fjögur mörk í fyrstu leikjunum og erfitt að ímynda sér liðið án hans. Oheppni og klaufaskapur Þórsara í byrjun, fyrstu fimmtán mínútumar, reið ekki viö einteyming. Varla aö maöur hafi séð annaö eins. Hvað eftir annað voru þeir dauðafríir í mark- og vítateig Þróttara en inn vildi tuðran Stuttgart — V-Þýskalandsmeistarar 1984. DV-mynd: Dieter Baumánn. ekki. Það voru ekki liönar nema nokkr- ar sekúndur þegar Þróttarar björguöu á línu. HaUdór Askelsson komst einn innfyrir vörnina en skaut í stöng og svona væri hægt að halda lengi áfram. Þróttarar, Páll að sjálfsögðu, skoruöu síðan sitt fyrsta mark á 23. mín. og var það gegn gangi leiksins og er þá vægt til orða tekið. Knötturinn barst til Páls og úr þvögu skoraði hann eftir slæm varnarmistök. Síðara markið var ekki ósvipað. Staðan var 2—0 í leikhléi og kenndu allir vaUargestir, fyrir utan Þróttara, í brjóst um norðanmenn. PáU greiddi þeim síöan rothöggið seint í síðari hálfleik. Gott skot hans úr víta- 1. DEILD Urslit urðu þessi í 1. deildarkeppnlnni um helgina: Valur—KR Akranes—Keflavík Breiöablík—Fram Þréttur—Þór KA—Víkingur Akranes Þróttur Vikingur Keflavik Fram KR Þór KA Brelðablik Vaiur 0-0 1-2 0-1 3—0 3—3 3 2 0 1 5—2 6 3 1 2 0 5-2 5 3 1 2 0 5-4 5 3 1 2 0 3-2 5 3 1113—34 3 0 3 0 2-2 3 3 1 0 2 2—7« 3 0 2 1 5—6 2 3 0 2 1 1-2 2 3 0 2 1 0-1 2 teig réð PáU Guðlaugsson, markvörð- ur Þórs, ekki við. Leikurinn var í heUd nokkuð f jörug- ur en mikið dofnaði yfir honum eftir því sem á leið. Fátt sem gladdi augaö í síöari hálfleik utan markiö hjá PaUa og snUldarsendingar Skúla á Moggan- um en ekki var einleikið hve knöttur- inn sótti í hendur og fætur þessa greinda blaöamanns i blaöamanna- tjaldið í síöari hálfleik. PáU var mjög frískur hjá Þrótti í þessum leUt og hann skorar grimmt þessa dagana. Asgeir EUasson og Jó- hann Hreiðarsson voru traustir. Hjá Þór var Oskar Gunnarsson einna bestur en liðið virkaði jafnt í þessum leik og það er enginn einn leUt- maður í liöinu sem ber höfuö og herðar yfir annan. Liðln: Þróttur: Guðmundur Erlingsson, Arnar Friðriksson, Kristjin Jónsson, Jóhanu Hreiðarsson, Asgeir Eliasson, Arsæll Kristj- ánsson (Björn H. Björnsson), Daði Harðar- son, Júlíus Júlíusson, Haukur Magnússon (Wilhelm Fredriksen), Páll Olafsson, Pétur Arnþórsson. Þór: Páll Guðlaugsson, Sigurbjörn Viðars- son, Oskar Gunnarsson, Arni Stefánsson, Oli Þór Magnússon, Halldór Askelsson (Einar Askelsson), Jónas Róbertsson, Magnús Helgason, Guðjón Guðmundsson, Júlíus fryggvason (Sigurður Pálsson), Kristlnn Kristjánsson. Guðmundur Haraldsson dæmdi vel og áhorfendur voru 417. Daði Haröar- son, Þrótti, fékk gult spjald. Maðurleiksins: Páll Olafsson, Þrótti. -SK , — -1 Ársæll áslysa- I varðstofu J Kristjánsson | Páll Ólafsson I I I | Ársæll . knattspyrnumaður i ■ | Þrótti varð fyrir I Iþvi óhappi að fá slæmt ■ olnbogaskot rétt við ■ Iaugað og opnaðist nokk- I uð slæmur skurður. I I Varð að fara með kapp- I ■ ann á slysavarðstofuna ' I til að sauma skurðinn | saman. -SKj Ný stjórn hjá HSÍ Á ársþingi handknattleikssambands Islands sem haldið var um helgina sigraði Jón Hjaltalín Magnússon Pétur Rafnsson i formannskjöri með 61 atkvæði gegn 51. Aðrir í stjórn með Jóni eru: Friðrik Guðmundsson, Helga Magnúsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Davíð Sigurðsson, Rósmundur Jóns- son, Jón H. Karlsson, og Ingvar Viktorsson. Fyrir í stjórninni eru Kjartan Steinback, Karl Harry Sigurðsson og Þórður Sigurðsson. -SK. Ásgeir hylltur sérstaklega á ráðhústorginu í Stuttgart — þar sem Rommel borgarstjóri tók á móti leikmönnum Stuttgart Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV i Stuttgart: — Það var geysileg stemmning í Stuttgart eftir að leikmenn Stutt- gart-liðsins höfðu tekið á móti V- Þýskalandsmeistaratitlinum. Leikmennirnir óku i bilalest — tveir og tveir í opnum bíl að ráðhús- torginu i Stuttgart þar sem borgar- stjórinn, Rommcl (sonur nasistans Rommel), tók á móti leikmönnun- um og þeir voru hylltir. Það var þægileg tilfmning að vera Islendingur þegar borgarbúar fögnuðu hetjum sínum því að Asgeir var kallaöur sérstaklega fram. Geysileg fagnaðarlæti brut- ust út þegar Asgeir veifaði til borg- arbúa en hann hafði haldið sig aft- arlega í hópi leikmanna Stuttgart. Þrátt fyrir tapið gegn Hamburg- er var gleðin mikil enda 32 ár síðan borgarbúar fögnuðu síðast meist- aratitlinum. Þaö var dansaö og sungið langt fram eftir nóttu í Stuttgart — stemmningin var gífurleg. -HO/-SOS „Hef verið beðinn um að þjálfa” miklar líkur á að Páll Ólafsson þjálfi 1. deildarlið Þróttar íhandknattleik næsta vetur „Það er rétt áð ég hef verið beðinn um að þjálfa 1. deildar lið Þróttar í handknattleik næsta keppnistímabil,” sagði Páli Olafsson, handknattleiks- og knattspyrnumaður, í samtali vilð DV í gærkvöldi. „Eg gaf ekki ákveðið svar en býst við að gera það um miöjan júní. Eg hef áhuga á, ef ég tek þetta að mér, að fá nokkra nýja leikmenn. Forsenda þess að ég þjálfa er að einhverjir sterkir leikmenn bætist við hjá okkur. Eg get ekki neitað því að þetta er mjög spenn- andi verkefni og tel alveg eins liklegt aö ég taki þessu boði,” sagði Páll Olafsson. Páll hefur ekki þjáifaö lið í 1. deild áður og yrði þetta frumraun hans sem þjálfara. -SK. Schatzschneider fer til Schalke Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DVíStuttgart: — Mér þótti það leitt að skora ekki mark í mínum síðasta leik með Hamburger og einnig að ég hafi ekki orðið meistari með félaginu, sagði Dieter Schatzschneider, markaskorar- inn mikli hjá Hamburger, sem skoraði 15 mörk f yrir félagið. Þessi 26 ára leikmaður sem Hamburger keypti frá Hannover til að taka viö stöðu Horst Hrubesch mun leika með Schalke 04 næsta keppnis- timabil. Félagið borgaði Hamburger 1,2 milljónir marka fyrir hann. -HO/-SOS DV-lið 3. umferðar: Óskar Færseth (1) Keflavík Sverrir Einarsson (1) Fram Stefán Jóhannsson (1) KR Guðjón Guðjónsson (1) Keflavík Ásgeir Eiíasson (1) Þrótti Bragi Björnsson (1) Fram Heimir Karlsson (1) Víkingi Njáll Eiðsson (2) KA PállÓlaisson (2) Þrótti Ómar Jóhannsson (1) Fram Steingrímur Birgisson (1) KA íþróttir íþrðttir íþróttir Hilmar Björnsson Hilmar áfram með Valsmenn — fimm lið í 1. deild hafa ráðið þjálfara í handknattleik fyrir næsta vetur „Það er ákveðið að ég verði með Valsliðið næsta vetur,” sagði Hilmar Björnsson, þjálfarinn kunni í handknattleik, í samtali við DV í gær. Hilmar hefur um árabil verið þjálf- ari Vals, þetta er fimmta ár hans hjá félaginu sem þjálfari, annað árið í röð.” Eg horfi björtum augum til næsta veturs og hlakka til vetrarins,” sagði Hilmar í gær. Fimm lið hafa þá ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Páll Björgvins- son verður með KR, Geir Hallsteinsson með Stjörnuna, Guðmundur Magnús- son með FH, Hilmar með Val og Bogdan þjáifar Víking eins og fram kemur annars staðar i blaðinu. Sigur hjá Lakers Lcikmenn Los Angeles Lakers sigruðu i gærkvöldi lið Boston Celtic i fyrsta úrslita- leiknum af sjö um bandaríska meistaratitil- inn i körfuknattleik. Lcikiö var i Los Angeles og lokatölur urðu 115:109 Lakers í hag. Liðin leika í mesta lagi sjö leiki en það lið sem fyrr sigrar i fjórum leikjum vinnur titilinn. -SK. íþróttir iþróttir fþróttir varanlegt gróðuitiúsaplast vestur-þýsk gæðavara frá Röhm og Bayer Makrolon (polycarbonat) er níösterkt glært plastefni sem hentar íslenskri ylrækt einstaklega vel. Það býðst nú bæði í tvöföldum og preföldum plötum með sérstakri akrýlhúð sem tryggir veðurpolið, spegilslétt yfirborð og kemur í veg fýrir að það gulni með tímanum. Makrolon er auk pess feiknalega höggpolið, létt og einangrandi. Athugaðu eiginleika Makrolons ef þú hyggst byggja eða bæta gróðurhús og vilt ná hámarks hagkvæmni með fjárfestingunni. 6 mikilvægustu eiglnleikar Makrolon gróðurhúsanna: Öryggl - Þú eignast sterkara gróðurhús sem stenst betur vetrarstorma og tryggir um leið meira öiyggi í ræktun. Orkusparnaður - Þú eignast gróðurhús þar sem orkunotk- unin minnkar um þriðjung til helming, miðað við einfalt gler (fer eftir plötuþykktum). Óbrjótanlegt - Þú þarft ekki að óttast slæm veður, fok eða jafnvel steinkast af mannavöldum - Makrolon brotnar ekki. LJósstreyml - Með akrýlhúðinni hefur tekist aö skaþa yfirborð sem heldur veðrunarábrifum í lágmarki (ca. 2% birturýrnun á 10 árum) og kemur í veg fyrir að plastið gulni fyrir áhrif útfjólublárra sólargeisla. Sveigjuþol - Þú getur bogalagt plöturnar og þar með byggt braggagróðurhús sem vegna léttari undirstöðugrindar getur aukið birtumagnið til þlantanna um 10%, miðað við hefð- bundinn gróðurhúsabyggingastfl. Uppsetning - Þú getur auðveldlega klætt gróðurhúsið sjálfur. Verð frá kr. 330.- pr. m: Tæknllegar upplýsinqar tvofalt brefalt Plötubvkkt mm 4.5 6 8 10 10 Plötubreldd mm 1980 198C 1980 1980 1980 Plötulenqd mm Allt að 6000 fvrir allar aerðir Þvnqd kq m2 1.0 1.3 1.7 l .0 2.0 Llósstrevmi % ca 80 80 80 80 70 Hitaelnangrun wAi' K-qlldl 3.9 3.6 3.3 3.1 2.9 '•Mlnnkun hlta- taps í % 33 38 44 47 50 ''Mlðað vlö elnfalt gler pr. flatarelnlngu. akron Síðumúla 31 108 Reykjavík sfmi 33706 |ple/igler|H|einkaumboö |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.