Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 30
30 Á V j , í?íH-v Tilkynning til skatt- greiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir aö kvöldi mánudagsins 4. júní nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráöuneytið. ATVINNAI BOÐI Starf skrifstofustjóra hjá Blönduóshreppi er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir sendist undirrituöum sem gefur upplýsingar um starfiö í síma 95-4181. Sveitarstjóri Blönduósshrepps. 11AUSAR STÖÐUR HJÁ I REYKJAVÍKURBORG Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarstjóra á barnadeild. Sérnám í heilsugæslu skil> röi. Hjúkrunarfræðinga viö barnadeild, heimahjúkrun (vakta- vinna kemur til greina) og heilsugæslu í skólum. Heilsugæslunám æskilegt. Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til afleysinga við hinar ýinsu deildir. Skrifstotumann við heimahjúkrun. Hálft starl. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400 milli kl. 8.30—9.30. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 0. hæö, á sérstökum umsóknareyðu- blööum sem þar fást fyrir kl. 10.00 mánudaginn 4. júní 1984. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMUi.A ' IMI 814U Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. Isuzu Trooper dísil árg.1983 Ford Bronco árg.1979 Subaru 4X4 árg.1981 Datsun árg.1981 To> ota Corolla árg. 1981 Taunus árg.1982 Simca 1100 árg.1979 Lancer árg.1975 Datsun 1200 árg.1973 To> ota Carina árg.1977 Saab 99 árg.1980 Mazda 929 árg.1977 Renault 4 árg.1977 Lada 1500 st. árg.1982 Yamaha V-Max vélsleði árg.1983 Ford Escort XR 3 árg.1982 Austin mini árg.1979 Peugout 404 árg. 1971 Bifreiðar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26 Kópavogi, mánudaginn 28.05.1984 kl. 12—16. Tilboðum sé skilaö til Sam- vinnutrygginga gt. fyrir kl. 16 þriöjudaginn 20. maí 1984. Stúdentar f rá Garðaskóla Fjölbrautum Garöaskóla, Garöa- bæ, var slitið hinn 19. maí sl. og voru brautskráöir 26 stúdentar. Þetta er fimmti hópurinn sem útskrifaður er frá skólanum. Bestum námsárangri náöi Elín Guöjónsdóttir á málabraut meö 138 einingar og einkunnina A í 48 áföngum. Hún lauk stúdentsprófi á 3 árum. Stúdentamir voru braut- skráöir af 8 námsbrautum, 8 af íþróttabraut, 5 af viöskiptabraut, 5 af málabraut, 3 af náttúrufræöi - braut, 2 af félagsfræðibraui, 1 af uppeldisbraut, 1 af heilsugæslubraut og 1 af eölisfræðibraut. Viö skólaslit flutti skólastjóri, Gunnlaugur Sigurðsson, ávarp og afhenti ein- kunnir. Kom m.a. fram í ávarpi hans aö Fjölbrautir Garðaskóla hafa veriö var nemendaf jöldinn tæplega 300 sl. í stööugum uppgangi undanfarið og vetur. Stúdentahópur Garöaskóla. Fyrstu stúdentar íVestmannaeyjum Hluti stúdentsefnanna frá Framhaldsskólanum. DV-mynd G.S. Framhaldsskólinn í Vestmanna- eyjum útskrifaöi í fyrsta sinn stúdenta og voru stúdentsefnin á þessu vori 12 talsins, tíu stúlkur og tveir strákar. Auk stúdentanna útskrífuðust 10 aörir nemendur úr hinum ýmsu deildum skólans. Skólinn var stofnaöur 1979 en þá voru sameinaðir í honum Vélskólinn, Iönskólinn og framhaldsdeildir Gagn- fræöaskólans. Síöasta skólaár sátu skólann alls um 160 nemendur, langflestir á 1. námsári — eöa 70 talsins. Fastráðnir kennarar eru 10, auk skólameistara og 5 stunda- kennara. Helstu nýjungar í kennslunni á árinu voru aö hafin var kennsla i grunndeild rafiöna og að í fyrsta sinn var kennt á 4. ári til stúdentsprófs. -FRI STKálOÍ VITIO í Nokía stígvéíum er óhætt að bjóða bleytu og snjó byrgínn. Nokía stígvél eru þrælsterk og þolín, og þau endast von úr vítí. Það er því vít í að kaupa Nokía stígvél. Handunnin gæðavara frá Finnlandi IMQKIA O < r~ 2 3J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.