Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 32
32 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöiuu á fasteigninni Há- eyri, n.h., á Bergi í Keflavík, þingl. eign Odds Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. miövikudaginn 30.5. 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Baldursgötu 14, noröurenda, í Kefla- vík, þingl. eign Verktakafélags pípulagningarmanna hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóhannesar Johannessen hdl., miövikudaginn 30.5.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Heiöar- bóli 55, í Keflavík, þingl. eign Halldórs Ragnarssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. miövikudaginn 30.5. 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtin iblaðimi á fasteigninni Heima- völlum 17 í Keflavik, þingl. eign Siguröar Lúðvíkssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. miðvikudaginn 30.5.1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 23 í Keflavík, þingl. eign Guðjóns Ól. Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. Þórhallssonar hrl. miðvikudaginn 30.5. 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Holtsgötu 21 í Njarðvík, þingl. eign Jósefs Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka íslands miðvikudaginn 30.05. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Steinboga í Garöi, tal. eign Giinthers Borgwardts fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs miövikudaginn 30.5.1984 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á Hraðfrystihúsi Gerða- bátanna í Garði, þingl. eign Ísstöðvarinnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hdl. miðvikudaginn 30.5.1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Holti II í Garði, þingl. eign Jóhannesar Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Guðmundar Jónssonar hdl., Vilhj. Þórhallssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Lands- banka tslands og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 30.5.1984 kl. 15.15. Syslumaðurmn í Gullbrmgusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sunnu- braut 25 í Garði, þingl. eign Kristins Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 30.5. 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Akurhús I í Garði, þingl. eign Þórdisar Óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar rikisins miðvikudaginn 30. maí 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. DV. MÁNUDAGUR 28. MÁI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu nýlegir leiktækjakassar (prógramma skiptikassar), amerískir kassar og amerískir elektróniskir kúluspilakassar. Gott verö, mjög góö greiðslukjör. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—261. Matvöruverslanir. Til sölu ýmis tæki úr matvöruverslun: kjötafgreiðsluborð, 3 m, veggkæliborö, 2 m, tölvuvog meö prentara, 15 kg vog, Sweda peningakassi, hillueyja, 2 m (matkaup), kæliborö, 1,5 m, úr- beiningaráhöld. Frístandandi borö meö stalli. Sími 40302 næstu daga. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar til sölu. Sími 86590. Nýr, mjög skemmtilegur svefnsófi úr ljósum viöi til sölu. Breidd 54 cm, lengd 2 m. Sófanum fylgir beddi sem hægt er að bæta viö. Uppl. í síma 73567. 12 kílóvatta Rafha hitatúpa til sölu ásamt hitakút og dælu. Uppl. í síma 92—8154. Jarðvegsþjappa. Til sölu nýleg jarövegsþjappa, 170 kg, einnig bútsög. Uppl. í síma 99—3916. Til sölu vegna flutnings svefnsófar, stóll, hilluveggur, skrif- borð, hljómtæki og Silver Cross barna- vagn. Uppl. ísíma 19072. Til sölu er stór stálvaskur, þrefaldur, meö vinnu- boröum, góður fyrir veitingastofur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 17535. Terylene herrabuxur á 700 kr. Dömu terylenebuxur á 600 kr. Kokka- og bakarabuxur á 500 kr. Kokkajakkar á 650 kr. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíö. Baðkar. Hvítt, notaö pottbaökar og strauvél til sölu. Sími 18614 á kvöldin. Vandaður hringstigi til sölu. Uppl. í síma 71434. Vel með farin hjónarúm meö útvarpi og áföstum náttborðum til sölu, kr. 5000. Einnig sófasett, 3+2+1, kr. 9000. Uppl. í síma 27651. Tvíbreiður svefnsófi til sölu og strauvél. Uppl. í síma 85808. ÁmerLsk háþrýstidæla til sölu með bensínmótor ásamt 700 lítra tanki á trailer. Uppl. í síma 14167. Til sölu skrifborð, tveir dívanar, boröstofuborö, innskots- borö, sófi, sófaborö, stólar, ryksuga, strauvél, hrærivél, ísskápur o.m. fl. Allt í góöu standi. Uppl. í síma 75824. Nýr ónotaður karlmannasmókingur, stærö 50, til sölu, einnig ódýrt raðsófa- sett, skrifborö, rúmteppi og Club 8 hús- gögn. Á sama staö óskast reiðhjól fyrir 6—7 ára stelpu. Sími 83069 eftir kl. 17. Flaggstangir til sölu, 7, 8, 11 og 12 metra, lakkaöar eöa hvítar, smíðaöar úr oregon-pine. Verö frá 7.870 kr. Sérsmíðum einnig stangir. Slippfélagiö í Reykjavík hf., Mýrargötu 2, Reykjavík, sími 10123. Bækur á sértilboösverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræöraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið vel- komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til íslands, Star Wars leikföng, brúöuvagnar, brúöukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barb.iedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó meö klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, súpf J,48p6!V i,hpn,l!,„Mngmii Barnastóll. Oskum eftir aö kaupa háan barnastól og leikgrind. Uppl. í síma 21532. í barnaherbergi, rúm 80X180 cm, skápar, borö, stólar o.fl. Einnig grillofn meö fylgihlutum. Sími 16159 eftirkl. 17. Vel með farin Cindico tvíburakerra meö skermum og svuntum til sölu. Upplýsingar í síma 54671. Til sölu ísskápur, hæö 157 cm, verö kr. 7500. Upplýsingar ísíma 23496. Telpnareiðhjól til sölu á kr. 1000, gamalt, norskt sófasett, sem þarfnast lagfæringar, á kr. 2000 og lítil frystikista á kr. 2000. Uppl. í síma 45606. Sem ný Honda rafstöö til sölu, 1,9 kw. Uppl. í síma 83896. Vegna flutninga til útlanda er til sölu: ísskápur, sem nýr, tvískiptur, kr. 17.000, þvottavélar- samstæöa, kr. 21.000, golfsett karla, meö poka og kerru, kr. 14.000, hjóna- rúm, tekk, meö áföstum náttborðum, kr. 6000, eldhúsborð, sem nýtt, kr. 2.500. Uppl. í síma 99-3606. Þvottavélar á viðgerðarverði til sölu, Ábyrgð, Famulus ryksugur, heimsþekkt gæöavara, verö frá kr. 3.800, Eumeinia þvottavélar, fyrir- feröarlitlar og öruggar. Rafbraut 6, símar 81440 og 81447. Hobard Silvcr line rafsuöutransari, 295 amper, til sölu. Uppl. í síma 79955 eftir kl. 19. Kæliskápur, frystikista og fleira, Electrolux kæliskápur, 60X125 cm frystikista, 300 lítra, páfa- gaukur í búri og Yamaha kassagítar til sölu. Uppl. í síma 687014 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, tveir stólar og þriggja sæta. Uppl. í síma 52296 eftir kl. 16. Til sölu mahóní borðstofuborð meö 8 stólum.létt sófa- sett meö borði, blómasúlur, svart/hvítt sjónvarp, ljósakrónur, standlampi, gluggatjöld, málverka- eftirprentanir, Roneo skjalaskápur, rafritvél, reiknivélar, afgreiösluborö meö skúffusökkli o.fl. Uppl. í síma 40170. Óskast keypt Óska aðkaupa festi- eöa tengivagn, 7—14 metra lang- an. Gott ástand ekkert aöalatriöi. Uppl. í síma 96-21777 eða 96-22034. Tvær innihurðir með körmum óskast keyptar, breidd á hurö 70—77 cm. Upplýsingar í síma 53682 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa isskáp, ekki hærri en 147 cm, og ryksugu. Upp- lýsingar í síma 35720 e.kl. 18.00. Spariskirteini— happdrættisskuldabréf. Vil kaupa spariskírteini ríkissjóðs og happ- drættisskuldabréf milliliöalaust. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—746. Utgerðarmenn — skipstjórar. Oskum eftir aö kaupa svartfugl, stað- greiösla. Uppl. í síma 43969. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn. Til sölu ársgamall vel meö farinn Silver Cross barnavagn, dökkblár aö lit. Einnig lítiö dökkbrúnt sófasett, 3+2+1, selst ódýrt. Uppl. í síma 32970. Til sölu nýlcgur blár Silver Cross barnavagn, buröarrúm og Elfa baögrind. Upplýsingar í síma 71219. Ódýrt-kaup-sala-leiga- notaö-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, kerruregnslár kr. 200, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsg(öti) j, ^ími 17.1 Til sölu Silver-Cross barnavagn, notaöur eftir eitt barn. Uppl. í sima 46963 eftirkl. 17. Regnhlífarkerra óskast. Vel meö farin regnhlífarkerra óskast til kaups. Uppl. í síma 25088 til kl. 17 og 84707 eftirkl. 17.30. Versíun Höfum opnað nýja og glæsilega málningavöruverslun í Hóla- garöi í Breiðholti. Allt til málunar úti og inni, allir litir í fúavarnarefni. Opiö kl. 9—17 mánud.—fimmtud., 9—20, föstud., 9—16 laugard. Litaland, Hóla- garöi, sími 72100. Megrunarfræflar — blómafræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 ld. 10—14. Sendi um allt land. Odýrir, nýir radialhjólbarðar 155x12 á kr. 2.045, 135X13 á kr. 1.630, 155X13 á kr. 2.050, 165X13 á kr. 2.150, 185/70X13 á kr. 2.450, 185X14 á kr. 2.550, 155x15 á kr. 2.150, 165x15 á kr. 2.300. Einnig eigum viö fyrirliggjandi mikiö úrval af sóluöum radial- og nælonhjólbörðum. Hjólbarðaverkstæð- iö, Drangahrauni 1, Hafnarfirði, sím- ar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Húsgögn Til sölu furusófasett, 3, 2, 1, ásamt stofuborði og hornboröi, einnig furusímastóll, selst ódýrt. Uppl. ísíma 76068 e.kl. 20. Óska cftir að kaupa vel meö farna svefnbekki. Uppl. í síma 81195. Gamalt ljóst plusssófasett frá Dúnu til sölu, verö kr. 5000. Uppl. í síma 54237. Skrifstofuhúsgögn til sölu. Vegna flutnings seljum viö notuö skrif- stofuhúsgögn. Húsgögnin eru til sýnis og sölu á gömlu skx-ifstofunni okkar í Pósthússtræti 9 þriðjudaginn 29. maí kl. 13—16. Feröaskrifstofan Urval. Til sölu hjónarúm ásamt náttborðum. Uppl. í síma 30654 eftir kl. 19. Til sölu vandað furuhjónarúm, 180X200. Uppl. í síma 21348 eftir kl. 18. Ath.: mjög ódýrt. Til sölu 2 kommóður, svefnbekkur meö rúmfatageymslu, lít- ill boröstofuskápur, stakur stóll m/skemli, 20 hansahillur og fallegur gólflampi. Uppl. í síma 32708 eftir kl. 17. Borðstofuskápur með glerhurð til sölu. Uppl. í síma 78069. Til sölu tveir reyrstólar og lítiö borö í stíl frá Línunni, einnig fatahengi („prestur”) úr sama efni, allt vel meö fariö. Uppl. í síma 14368 eftir kl. 17. Vorum aö taka fram ný, mjög vönduö hjónarúm úr ljósu og dökku beyki ásamt nokkrum tegund- um af horn- og sófaborðum úr beyki og eik. Stíl-húsgögn hf., Smiöjuvegi 44 d, sími 76066. Antik Einstakt — antik. Dönsk útskorin boröstofuhúsgögn til sölu, 6 stólar, borö og skápur. Tilboð. Uppl. í síma 54142. Til sölu antiksvefnherbergishúsgögn, antik- skápur frá Gráfeldi, gamaldags vegg- sími, stórt plötusafn, saumavél, bæk- ur, búsáhöld, skrautmunir o.fl. Uppl. í síma 28005 og 74761. Heimilistæki —p———— Nýleg Rafha eldavél, 4ra hellna, til sölu. Uppl. í síma 86734. Ónnumst viðgerðir á heimilistækjum, þvottavélum, ryk- sugum og öörum smátækjum, einnig mótorvindingar. Rafbraut, Suöur- landsbraut 6, sími 81440 og 81447.' - ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.