Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 39
 8£ 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðaþjónusta. Garðasláttur og lóðaumsjón í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 44647 eftirkl. 18. Garðsláttarþjónusta. Tökum að okkur slátt á einka-, fjöl- býlis- og fyrirtækjalóðum í lengri eöa skemmri tíma. „Vanir menn, vönduð vinna, góð þjónusta”. Uppl. í síma 18451 og 82651. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169.____________________________ Túnþökur. Til sölu mjög góöar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan sf. Uppl. í síina 78155 á daginn og 99- 5127 og 45868 á kvöldin. Túnþökuskurður-túnþökusala. Tökum að okkur aö skera túnþökur í sumar, einnig að rista ofan af fyrir garðlöndum og beðum. Seljum einnig góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í símum 99-4143 og 99-4491. Húsdýraáburður, gróðurmold, heimkeyrð gróðurmold og húsdýra- áburður. Mokaö inn í garða. Sími 73341. Garðsláttur-garðsláttur. Tek að mér slátt og hirðingu á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 71161. Gunnar. Húseigendur-garðeigendur. Falleg girðing prýðir hús og garð. Bjóðum upp á fallegar og vandaðar girðingar úr heilum trjám. Trjábolir gefa kost á margvíslegri samsetningu. Lítiö viðhald og frábær ending. Leitið nánari upplýsinga í síma 45315 og 45744. Túnþökur. Til sölu góðar og vel skornar túnþökur. Uppl. í síma 17788. Til sölu 4 k- Rotþró, rúmmál 20001, þyngd 75—95 kg. Rotþró ætluð fyrir allt að 10 manns. Gerö: 3 hólfa Septikgerð, sterkar og liprar rotþrær. Islensk framleiðsla. Henta mjög vel í sumar- hús, fyrir bændabýli og einbýlishús. NORM-X hf., Lyngási 8, Garöabæ, sími 53822. Setlaug rúmmál 28001. Sterk, létt, þolir vel hitamismun. NORM-X hf., Lyngási 8, Garöabæ, sími 53822. Verslun Kork‘0*Plast GÓLF-GLJÁI Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmi, parkett og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Pvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna i 30 min. A illa farin gólf þarf að bera 2 3svar á gólfið. Til að við- halda gljáanum er nóg að setja 1 tappafylli af CC-Floor Polish 2000 i venjulega vatns- fötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmiak eða önnur sterk sápu- efni á Kork-o-Plast. Einkaumboð á Islandi: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16 Reykjavik, s. 38640. Nýir hjólbarðar í fólksbíla, austurþýskir, á lægra verði en annars þekkist. Stærðir: 175X14 árkr. 2.150 560 x 13 á kr. 1.360 560 x 15 á kr. 1.460 165X13 á kr. 1.830 600 x 15 á kr. 1.520 145 X13 á kr. 1.620 165 X15 á kr. 1.870 175 x 13 á kr. 2.050 600 x 12 á kr. 1.370 Jafnvægisstillingar. Fljót og lipur þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2 Símar 30501 og 84844. Heilsóluð radialsumardekk. Urvalsvara, full ábyrgð. Verð: 155X12, uppselt. 155X13, kr. 1090. 165X13, uppselt. 175x14, kr. 1372. 185X14, kr. 1396. 175/70X13, uppselt. 185/70x13, kr.1381. Hafið hraðan á, allt er að klárast. Gerið verðsamanburð áður en þiö kaupið sumardekkin annars staðar. Alkaup, Síðumúla 17, austurenda, aö neðanverðu. Sími 687-377. GÁZELLÁ Jakki, teg. 400, aðeins kr. 490,-, 100% ull. Nú er vor í lofti og hver hefur efni á aö missa af svona tilboði sem ekki veröur endur- tekið? Komið og reynslumátið. Einnig höfum við frakka, kápur og jakka í frá bæru úrvali og á hlægilegu verði. Verið velkomin. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Opið daglega kl. 9—18 og á laugardögum kl. 9—12. Vörubílak’ Nýir vörubílahjólbarðar, austurþýskir, á ósambærilega lágu veröi. Ný, venjuleg-diagonaldekk: 900x20/14 laga nælon-framd., kr. 7960,-. 900x24/14 nælon-afturd., kr. 7960,-. 1000 x 20/14 nælon-framd., kr. 9300,-. 1000X20/14 rayon-afturd., kr. 6500,-. 1100x20/14 rayon-framd., kr. 6500,-. 1100x20/14 rayon-afturd., kr. 6500,-. 1200x20/16 nælon-framd., kr. 11800,-. 1200x20/16 rayon-afturd., kr. 9400,-. Nýradialdekk: 1000 x 20 radial fram- og afturd., Afturd.: kr. 11750,-. 1100X20 radial fram-og afturdekk, kr. 12800,-. 1200 x 20 radial, fram- og afturdekk, kr. 14600,-. Lítið slitin vörubíladekk: 1100x20/14 laga afturmunstur, kr. 3800,-. 1100X20/16 laga frammunstur, kr. 5800,-. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Bflar til sölu Benz 300 D árg. ’80 til sölu, 15 tommu dekk, ekinn 125 þús., lítur vel út, í góðu standi, litur vínrauður. Uppl. í síma 37707 frá kl. 9—10 og 21—22. Þjónustuauglýsingar // Benz 280 S árg. ’68 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, fallegur bíll, skoðaður ’84. Uppl. í síma 24218 eftirkl. 17. Chevrolet Blazer Cheyenne árg. ’77 til sölu. I bílnum er m.a. 40 rása Benco talstöð, stereotæki, 4ra tonna spil, breið dekk og felgur, drátt- arkrókur, skoðaður ’84. Uppl. í síma 26295. Til sölu Ford Fairinont station árg. ’78, ekinn 73 þús. km, 6 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri og -bremsur, sumar- og vetrardekk ásamt óvenjugóðum hljómflutningstækjum. Oryögaöur og vel með farinn bíll. Verö 190 þús. Uppl. ísíma 22391. Til sölu Pontiae Firebird árg. ’77, 350 cid, 4 hólfa tor. Ath.! aðeins keyrður 5000 km á vél. Turbo 350 skipting, nýlegt lakk, nýir sumar- hjólbarðar + 4 vetrardekk á felgum, nýjar krómteinafelgur o.fl. Verð 400 þús., skipti möguleg á ódýrari eða 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 37048. Sumarbústaðir Þessi sumarbústaður stendur á 5000 ferm. afgirtri lóð í Hraunborgum, Grimsnesi. Hann er til sölu með öllu innbúi. Bústaðurinn er 50 ferm. að grunnfleti + 13 ferm .svefn- loft, 40—50 ferm. verönd. Verð 900 þús. Möguleiki á að taka góöa bifreið upp í. Uppl. ísíma 52955. Þverholti 11 — Sími 27022 Viðtækjaþjónusta VIÐGERÐIR Sjónvörp — Loftnet — Video Arsábyrgð Fagmenn með margra ára reynslu og sérmenntun á sviði litsjónvarpa, myndsegulbanda og loftnetslagna. 'Þú þarft ekki að leita annað. Kvöld- og helgarsímar 24474 og 40937. LiTSYNSF. Borgartúni 29, simi 27095 Fljót þjónusta HOTvÍHb ÞJÓNUIT A Loftnetsuppsetningar og viflgerðir. Heimavifl- geröir. Alhlifla viflgerflir fyrir sjónvörp, video, hljómtæki o.fl. Vanir menn. Vöndufl vinna. Gott _ efni. A RADIQHUSIÐ s.f. Hverfisgata 98 - 13920 EtAI ALHLIÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ars ábyrgð. DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Pípulagnir - hreinsanir ) Er strflað? Fjarlægi stiflur úr viiskum, uc riirum, baðkcrum og uiðurfiillum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magns. LJpplýsingar i sima 4387.9. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loft- þrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. Valur Helgason SÍM116037 bilasimi002-2131. Verzlun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.