Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 124.TBL.—74. og 10ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ1984. ™""1 Niðurstöður skoðanakönnunar DV: RÍKISSTJÓRNIN TAPAR FYLGI Ríkisstjórniii hefur tapaö fylgi síöustu rnánuöi samkvæmt skoðana- könnun sein DV geröi um síðustu helgi. Af öllu úrtakinu í skoðana- könnuninni styðja nú 49,5% ríkis- stjórnina. 23,7% eru henni andvíg, 19,2% óákveðin og 7,7% vildu ekki svara spurningunni. Sambærilegar tölur í skoðanakönnun DV í mars- byrjun voru: fylgjandi 56,8%, andvig 17,2%, óákveðin 21,5% og 4,5% viidu ekkisvara. Þetta þýðir að nú styöja ríkis- stjórnina 67,7% þeirra sem taka af- stöðu, samanborið viö 76,8% í mars. Nú eru 32,3% andvíg stjórninni af þeim semtaka afstöðu, samanborið við23í%ímarsbyrjun. Fylgi rikisstjórnarinnar er þó ennþá meira en það var i skoðana- könnun DV í október í fyrra og mcira en stjórnarflokkarnir fengu i síðustu kosningum. -HH. Sjá nánar um niðursíöður á bls. 4 ogviðtöl ábaksíðu. / morgtm var siðasti þátturinn „A virkum degi" i umsjá Stefáns Jökulssonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Krístínar Jónsdóttur. Stefán og Kristín brugðu sór út á götu i morgun ásamt tæknimanni og röbbuðu við vegfarendur um daginn og veginn og lögðu gátur fyrir fólk: Hvað er það versta sem fyrir tannlækni getur komið? var spurt. Og svarið var: Þegar hann finnur ekkikj'aft. Siguröur Grétarsson undir smásjánni hjáLokeren — bls. 20-21 Bladberahappdrætti DV hófstmeð hamborgurum -bk.35 Palme tilíslands —Sandkorn bls. 31 Léttarmál- ffiirítil- rauna- eldhúsiDV -bls.6 • ÚtförÓlafs Jóhannes- sonar - bls. 2 • Eittvaö fyriralla álistaháffi - bls. 14-15 Fíkniefnasmyglið um borð í Eyrarfossi: Talið fjármagnað með okurlánum —þrír þeírra sem sitja inni eru þekktir fíkniefnasalar „Fjármögnunin á fíkniefna- kaupunum erlendis er enn rnjög óljós en við teljum að hún hafi verið gerð með okurlánum. Þau eru vinsæl í svona tilfellum," sagði Arngrímur Isberg, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, í samtali við DV er viö spurðum hann um þetta atriði rann- sóknarinnar á fikniefnasmyglinu um borðiEyrarfossi. Fikniefnalögreglan og tollverðir upplýstu í fyrrinótt eitt stœrsta f ikni- efnasmygl sem komist hefur upp hériendis er þeir lögðu hald á 700 g af amfetamíni og 400 g af hassolíu en varlega áætlað nemur verðmæti þessara efna á götunni hérlendis, miðað við að þau séu þynnt til helminga, um5millj. kr. Fjórir menn eru nú í gæsluvarð- haldi og beðið er akvörðunar um þann fimmta en af þessum mönnum munu þrír vera þekktir fíkniefna- salar. Mikil undirbúningsvinna liggur að baki rannsókninni á þessu smygli og er Eyrarf oss kom að landi i fyrrinótt var skipið vaktað. Tveir menn komu um borð og er þeir f óru aftur elti lög- reglan þá. Hún náði mönnunum við Alfabakka og við leit í bil þeirra fundustefuin. -FRI Sjá nánar á bls. 3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.