Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAI1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur 5. Sumarsalat á borð borið með brauði. 2. öllu blandað i skál. — tvösalöt Léttar má/tiðir á björtum sumardögum er leiðarljós matreiðslumeistara i tilraunaeldhúsinu i dag. Tvö salöt berum við á borð. Bæði salötin eru ein og sér borin fram sem máltíð með brauði. Bæði salötin eru kjörin á borðið i óformlegum samkvæmum - þegar létt spjall i kvöldsólinni verður næst á dagskrá. 1. Salatblöðin þvegin og látið drjúpa af þeim á bréfi... með salathlöðunum krónur. Sumarsalat 100 g nýirsveppir 140 g (lítil dós) kræklingur 200 g litlar grænar baunir úr dós eöa djúpfrystar 230 g dósspergill 200—300 g rækjur 1—2 tómatar í bátum salatblöð Sósa 3 matsk. matarolia 1 matsk. vatn 1/4 tesk. salt örlítill pipar 1 tesk. sinnep l/4tesk. paprikuduft örlítiökarrí örlítiö hvítlauksduft dill Verklýsing: 1. Hristiö saman sósuna í hristiglasi. 2. Blandið saman í stóra glæra skál skornum sveppum, kræklingum, rækj- um, sperglum, baunum og tómat- bátum. Setjið salatblööin meðfram í skálinni. Helliö sósunni yfir. Berið fram með ristuöu brauði og ef til vill viðbótarsósu úr sýrðum rjóma. Aukasósa 1 dós sýrður rjómi örl. majónsósa tómatsósa örl. sykur sítrónusafi italian seasoning chile powder krydd, dill örl. steinselja Hráefniskostnaður meö aukasósunni -ÞG 'lí'SjlatmHSbnlr'fh raðað í skálina. DV-myndir Bj. Bj. TILRAUNAELDHÚS DV: LÉTTAR MÁLTÍÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.