Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1984.' iþróttir íþróttir Iþróttir Sþróttir Ian Rush — markaskorarinn mikli hjá Liverpool, sést hér með Evrópu- bikarinn. Hampar hann honum í kvöld í Róm? Nýliðinn var het ja Völsungs Svavar Geirsson, stórefnilegur 16 ára strákur hjá Völsungi á Húsavík, var heldur betur á skotskónum þegar Völsungar lögðu Tindastól að velli 3—0 á Húsavík i gærkvöldi i 2. deildar- keppninni. Svavar skoraði öll mörk leiksins og var óheppinn að skora ekki fimm mörk. Þessi efnilegi miðherji hefur nú skorað fjögur mörk í 2. deild- arkeppninni. Svavar skoraði tvö mörk á fyrstu 15 mín. leiksins og var það fyrsta stór- HERLÖGREGLU- IN ERU TIL TAKS érþ jálfaða hunda. Mikill vígbúnaður fyrir úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem verður íRóm íkvöld sjónvarpinu í gærkvöldi, þegar var sýnt frá Róm, að 2000 manna herlög- reglulið verði til taks við leikvanginn ef ólæti brjótast út. Þá verða 500 lög- regluhundar, sérþjálfaðir i sambandi við óeirðir, á svæðinu. Ölympíuleikvangurinn í Róm — tekur 90 þús. áhorf endur. ellti huröum og hjá Newcastle ið ráðinn stjóri hjá Derby County vegar ekkert á því að leggja peninga í nýja leikmenn og Cox rauk af fundin- um og skellti hurðum. Hættur. Það er alls ekki bjart framundan hjá því fræga félagi Newcastle United. Ekki aöeins að Cox sé hættur heldur hafa átta leikmenn neitað að skrifa undir nýjan samning.. Meðal þeirra eru Terry McDermott (áður Liverpool) og David McCreery (Man. Utd.). Hinir eru Kevin Carr, markvörður, John Anderson, Steve Carney, Ken Wharton, John Trewick og Jeff Clarke. Ekkert hefur enn verið ákveðið hver tekur við stjórninni hjá Newcastle í stað Cox. Malcolm MacDonald, sem hætti sem stjóri hjá Fulham í vor af persónulegum ástæðum, hefur verið orðaður við starfið. Hann var áður fyrr mjög vinsæll leikmaður hjá Newcastle. Þá hafa þeir Keith Burkinshaw, sem er nýhættur hjá Tottenham, og Jackie Charlton verið nefndir. Strax eftir að Cox hætti hjá New- castle setti formaður Derby, Stuart Webb, sig í samband við Cox og árangurinn varð sá að hann hefur nú tekið við stjórninni hjá Derby. Peter Taylor, sem lengi starfaði með Brian Clough, var rekinn frá Derby fyrir sjö vikum. Síðan hefur Roy McFarland séð um Derby-liðið en ekkert er nú vit- að hvað veröur um þennan fyrrum fyrirliða Derby, sem lék 28 landsleiki fyrir England. -hsím. Þyrlur fljúga yfir svæðinu í kringum völlinn og taka allt sem fer fram upp á myndbönd þannig að lögregiumenn geta fylgst með öllu frá þeim stöðum sem þeir og hermennirnir hafa bæki- stöðvar. Sænskur dómari dæmir leikinn og hefur hann fengið sterka öryggisverði. 20 fílefldir og vel þjálfaðir karatemenn munu fylgja honum eftir eins og skuggi. Urslitaleiknum verður sjónvarpið beint um allan heim og er talið að hann verði leikur aldarinnar. Þar eigast við breska knattspyman og meginlands- knattspyman. -KB/-SOS. glæsilegt — hann þrumaði knettinum neðst í homið á marki Tindastóls frá vítateigshomi. Svavar skoraði sitt þriðja mark á 83. mín. eftir aö Kristján Olgeirsson hafði átt þrumuskot í þver- slána á marki Tindastóls._ Harka í Keflavík Njarðvíkingar léku heimaleik sinn gegn Isfirðingum í Keflavík og unnu þar sigur 2—1 í mjög hörðum leik sem einkenndist lengstum af stórkarlalegri knattspymu — háspymum. Njarðvík- ingar voru nær að skora í fyrri hálfleik og átti þá Freyr Sverrisson, besti mað- ur þeirra, skalla á þverslána á marki Isfirðinga. Það vora svo Isfirðingar sem skoruðu fyrsta markið í leiknum — í byrjun seinni hálfleiks. Guðmundur Jóhannsson var þá einn og óvaldaður inni í vítateig Njarðvíkinga og náði hann aö skalla knöttinn upp undir þak- netið — rétt fyrir neðan þverslá. Njarövíkingar vöknuðu upp viö vondan draum og fóru að leika knatt- spymu þegar Isfirðingar voru búnir aö skora. Þeir jöfnuðu metin 1—1 á 63. mín. er Freyr tók langt innkast og kastaöi knettinum inn í vítateig Is- firðinga. Þar var miðvörðurinn Guðmundur Sighvatsson. Hann hras- aði við en var síðan fljótur upp og náði að senda knöttinn í netið. Þaö var svo Haukur Jóhannsson sem tryggði Njarðvíkingum sigur — skoraði með skalla eftir sendingu frá Frey. Eyjamenn heppnir Vestmanneyingar voru heppnir aö ná jafntefli 2—2 gegn Skallagrimi í Borgamesi. Skallgrímsmenn fengu mörg góð marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. Þeir léku þá undan strekkingsvindi í fyrri hálfleik og skoruðu þá tvö mörk — fyrst Bjöm Jónsson úr vítaspyrnu, eftir að einn Eyjamaður hafði handleikiö knöttinn, og siðan bætti Garðar Jónsson ööru marki við. Þórður Hallgrímsson og Sigurjón Kristinsson skoruöu mörk Eyjamanna. -emm/-SOS. Góður sigur Siglfirðinga — 3:0 yf ir Víði úr Garði á Sigluf irði Frá Kristjáni MiiUer — fréttamanni DV á Siglufirði: — SigUirðingar fögnuðu góðum sigri — 3—0 þegar þeir fengu Víði frá Garði hingað i heimsókn í gærkvöldi í 2. deUdarkeppninni. Sigur þeirra var sætur þegar að því er gáð að OU Aguarsson gat ekki leiklð með þar sem hann var i leikbanni og Björa Ingi- mundarson er ekki orðinn löglegur með KS eftir að hafa gengið tU Uðs við FH um stundarsakir. Þá era skosku ieikmennirnir tveir sem munu leika með SigUirðingum i sumar ekki orðnir löglegir. Það var Sævar Guðjónsson sem opnaði leikinn á 7. min. eftir aö hafa brotist í gegnum vörn Víðis og var staðan 1—0 fyrir KS i leikhléi. Það voru aðeins 45 sek. búnar af seinni háU- leiknum þegar Víðismenn máttu hirða knöttinn úr netinu hjá sér. Hörður Júlíusson sendi þá knöttinn tU Jakobs Kárasonar sem brunaöi upp kantinn og sendi knöttinn fyrir mark Víðis. Þar var Þorgeir Reynisson á réttum stað og sendi knöttinn í netið. Hörður FH Völsungur Njarövík SkaUagrímur Víðir Slglufjörður ísafjörður Vestm. Einherji TindastóU Júlíusson gulltryggði síðan sigurinn 3—0 á 63. mín. eftir að hafa komist einn inn fyrir vöm Víðis. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa og léku bæði liðin ágætis. knatt- spymu. Viðismenn áttu skot í stöng réttfyrirleikslok. -KM/-SOS. 2. DEILD tlrsUt urðu þessi i 2. deUdarkeppninni i knattspyrnu i gærkvöldi: Njarðvík—Isafjörður 2—1 Siglufjörður—Víðir 3-0 Völsungur—TindastóU 3—0 SkaUagrímur—Vestm. 2—2 Mick Ferguson. Bjargvættur Coventry var ekki keyptur — Mick Ferguson á ný hjá Birmingham Eitt furðulegasta fyrirbrigði í ensku knattspymunni er að félög „lána” leik- menn sín á milli, venjulega einn tll tvo mánuði. Þetta kom Birmingham i koil i vor. Félagið lánaði Coventry miðherj- ann Mick Ferguson og mörk hans fyrir Coventry björguðu Uðinu frá faUi niður í 2. deUd en Birmingham féU i staðinn. Ferguson er nú kominn aftur tU Birmingham þar sem láns- og reynslu- tíma hans hjá Coventry er lokið. Félögin komust ekki að samkomulagi um kaup- verð og Ron Saunders, stjóri Birming- ham, situr eftir með sárt enniö. Lið hans faUið vegna marka leikmanns hans fyrir annað Uð og hann fékk ekki þá peninga sem hann bjóst við að fá fyrir Ferguson. hsim Skagamenn vilja fá Stuttgart Skagamenn bíða nú spenntir eftir drætti í Evrópukeppni meistaraliða sem fer fram í byrjun júní. Þeir eiga sér nú aðeins eina ósk — það er að fá Stuttgart sem mótherja. Eins og menn muna, þá stóðu Skagamenn sig mjög vel í Evrópu- keppninni sL keppnistímabil — gegn Aberdeen. -sos HSK styrkir ólympíufara Héraðssambandið Skarphéðinn hefur veitt íþróttamönnunum Vésteini Haf- steinssyni kringlukastara, Tryggva Helgasyni sundmanni og Þráni Vésteins- syni tugþrautarmanni, styrki að upphæð 27 þús. hverjum vegna þátttöku í ólympiuleikunum i sumar. Eins og kunnugt er hafa Vésteinn og Tryggvi verið valdir í óiympíuUð Islend- inga en nú er ljóst að Þráinn keppir ekki á leikunum vegna meiðsla. Hann fer nú samt á leikana því hann verður að- stoðarmaður frjálsíþróttamannanna þar. Boskamp leggurskóna á hilluna Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Johan Boskamp, fyrrum landsUðs- maður HoUands, hefur ákveðið að leggja knattspyrauskóna á hiUuna og gerast aðaiþjálfari beigíska félagsins Lierse sem hann hefur leikið með undanfarin ár. Boskamp kom hingað tU lands sl. sum- ar og lék með stjömuUöi Víkings gegn Stuttgart og stjómaði síðan Knatt- spyrnuskóla Víkings í einn mánuð. Hann lék með hoUenska landsUðinu á guUaldarárum þess og lék áður með . Feyenoord og Molenbeek. -KB/-SOS Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.