Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 22
FRÁ HÉRAÐSSKÓLANUM Á LAUGARVATNI Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. I skólanum er 8. og 9. bekkur grunnskóla, fornáin, íþrótta- braut og uppeldisbraut. Nánari upplýsingar veitir skótastjóri i súna 99-6112. SVEFNSÓFAR Höfum til sölu takmarkað magn af vönduðum, tví- breiðum svefnsófum á mjög hagstæðu verði. HÚSGAGNAIÐJA K.R. Sími 99-8121 og 8285. 19 DAGA FERÐ UM SVÍÞJÓÐ OG FINNLAND FYRIR AÐEINS KR. 16.800 4 sæti eru laus í ferð á vegum Norrænu deildarinnar í Grinda- vík 14. júlí til 2. ágúst. Innifaliö í verði flug, flugvallarskattur, akstur, gisting með morgunmat og fararstjórn. Upplýsingar í síina 92-8183 og 92-8214, Grindavík. SÖNGPRÓFUN Arleg söngprófun Islensku óperunnar fer fram í Gamla bíói fimmtudaginn 31. maí kl. 19.30. Vinsamlegast hafið samband i síma 27033 (Kristín). ÍSLENSKA ÓPERAN ORÐSENDING TIL FÉLAGSMANNA NORRÆNA FÉLAGSINS AFSLÁTTARFARGJÖLD MED „NORRÖNA" Norræna félagið vekur athygli félagsmanna sinna á að þeim standa nú til boða sérstök afsláttarkjör í allar ferðir ms. „Nor- röna” sem farnar verða frá íslandi dagana 14., 21. og 28. júní og dagana 16., 23. og 30. ágúst og 6. september. Afslættir bjóöast á öllum leiðum skipsins og frá öllum fargjöldum. Sé keypt far fram og til baka gilda þessi kjör um alla ferðina án' tillits til heimkomudags, sé ferðin á annað borð hafin einhvern framangreindra daga. Athugið, mjög skammt er í fyrstu feröir. Er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu Norræna félagsins sem fyrst en hún veitir nánari upplýsingar. fFrá Menntaskólanum í Kópavogi. Innritun nýnema fyrir skólaáriö 1984—1985 fer fram í skólan- um föstudaginn 1. júní, mánudaginn 4. júní og þriðjudaginn 5. júní klukkan 9—12 og 13—16. Á sama tíma verður Leiðamsir skólans fáanlegur gegn 100 kr. gjaldi fyrir þá er ætla að innritast í skólann. I Leiðarvísin- um eru upplýsingar um námsbrautir og námsfyrirkomulag viö Menntaskólann í Kópavogi. Við skólann eru eftirfarandi námsbrautir: Eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut, málabraut, náttúrufræöi- braut, tónlistarbraut, viðskiptabraut, heilsugæslubraut, íþróttabraut, uppeldisbraut. Einnig fer fornám fram við skólann. Umsóknir skulu hafa borist 6. júní. Nemendur sem síðar sækja um geta ekki vænst skólavistar. Skólameistari. vm lAWI .02 HUOAOUJfJVCflM .V' DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Olíufylltir rafmagnsofnar til sölu. Uppl. í síma 92-2547. Til sölu tveggja pústa bílalyfta, Istobal, tveggja og hálfstonns, rúmlega árs- gömul. Uppl. í síma 92-3313, e. kl. 19. Til sölu antik svefnherbergishúsgögn, antik skápur frá Gráfeldi, gamaldags vegg- skápur, stórt plötusafn, saumavél, bækur, búsáhöld, skrautmunir o.fl. Uppl. í sima 28005 og 74761. Til sölu Benko talstöð og Yamaha gítar í kassa, einnig eins og hálfs tonns trillu- bátur, frambyggður, bátnum fylgir kerra og talstöð, góð kjör, sími 31894. Til sölu álsportfelgur fyrir Cortinu og passa fyrir ýmsa fleiri, gott verö. Einnig Volvo 145 71, í sæmilegu ástandi. Upplýsingar í símum 77021 eða 84421. AEG ofn og f jórar hellur til sölu fyrir 3000 kr. Einnig furu antikrúm. Uppl. í síma 19297. Overlock saumavél til sölu. Nýleg. Verö kr. 12000. Sími 30560. Risarúm, s tærð 2 x 230, með dýnum til sölu, einnig gamall, lítill ísskápur. Uppl. í síma 21637. Til sölu vegna flutnings: Þvottavél, skrifborð, útvarp + hátalarar og lítill viftusteikarofn. Uppl. í síma 26608 eftir kl. 19. V/brottflutnings er til sölu Lada Safir ’82, ekinn 23 þús., lit- sjónvarp, ísskápur, ryksuga, svefn- sófi, Happy sófasett o. fl. Einnig til leigu 3ja herb. íbúð í 6 mánuði. Uppl. í sima 8.3716. Til sölu vandaður, eldtraustur peningaskápur á hjólum. Einnig færi- band, ca 4—5 m, mjög meðfærilegt, á gúmmíhjólum. Uppl. í síma 11590 og 16290. Til sölu mjög fallegur arinn með öllu tilheyrandi s.s. einangruðum rörum, gráöuboga í þak, asbest- plötum, trekkspjaldi og fl. Upplýsing- arisíma 73161 og 12852. Þorsteinn. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar til sölu. Sími 86590. Víðirunnar. Alaskavíöir, brekkuvíðir, sólberja- runnar, rifsberjarunnar, stikilsberja- runnar. Gott verð. Simi 666272. Geymið auglýsinguna. Tfl sölu ca 150 metra, einangruö hitaveiturör frá Berki ásamt 8 beygjum, lítið notað. Uppl. í síma 39840. Toyota saumavél til sölu, vel meö farin. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 42788 eftir kl. 18. Flaggstangir til sölu, 7, 8, 11 og 12 metra, lakkaöar eöa hvítar, smíðaðar úr oregon-pine. Verð frá 7.870 kr. Sérsmíðum einnig stangir. Slippfélagið í Reykjavík hf., Mýrargötu 2, Reykjavík, sími 10123. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-' verði í verslun okkar að Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið vel- komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til Islands, Star Wars leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbáedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó með klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu 9 mánaða gamalt hjónarúm (Singapore-rekkjan), lítur mjög vel út. Verð ca 20000. Uppl. í síma 82341 eftir kl. 18. Notuð Gufunestalstöð. Til sölu 100 vatta SSB talstöð, verð um kr. 35 þús. Nánari uppl. í símum 91- 45535 og 96-41950. Isvél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í símum 72800 og 72813. Barnavagn til sölu, einnig bambusstóll. Uppl. í síma 53565. Hornsófasett, sem er 4 stólar og 1 borð til sölu. Verð ca 10.000 kr. Uppl. á Mánagötu 23, kjallara, eftir kl. 18. Óskast keypt Óska eftir að kaupa lítinn isskáp. Uppl. í síma 75827 eftir kl. 15. Vil kaupa 26” kvenreiðhjól og 28” karlreiðhjól, helst þriggja gíra. Sími 29201. Stór jeppakerra óskast, má vera í slæmu ásigkomulagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—987. Óska eftir að kaupa ca 10 fermetra gróðurhús. Á sama staö óskast góður bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 86531 í dag og næstu daga. Blikksmíðavélar. Oska eftir beygjuvél og saxi. Uppl. í síma 28280 til kl. 18 og á kvöldin í síma 46779. Ath. Oska eftir að kaupa notaða saumavél á góðu verði. Uppl. í síma 79562 milli kl. 6og9. Afar, ömmur og fleiri takið eftir: Oska eftir að kaupa gamalt einsmanns antíkjámrúm. Hringið í síma 32584 eftir kl. 5. Verslun Höfum opnað nýja og glæsilega málningarvöruverslun í Hólagaröi, í Breiðholti. Allt til máiunar úti og inni, allir litir í fúavarnarefni. Opið kl. 9—19 mánud,—fimmtud., 9—20 föstud., 9— 16 laugard. Litaland, Hólagarði, sími 72100. Springdýnur. Framleiðum springdýnur eftir máli, gerum við gamlar springdýnur. Höf- um einnig teygjulök í úi-vali. Spring- dýnur, sími 42275. Megrunarfræflar — blómaf ræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Ódýrir, nýir radialhjólbarðar 155X12 á kr. 2.045, 135X13 á kr. 1.630, 155X13 á kr. 2.050, 165X13 á kr. 2.150, 185/70X13 á kr. 2.45Ö, 185X14 á kr. 2.550, 155X15 á kr. 2.150,165X15 á kr. 2.300. Einnig eigum við fyrirliggjandi mikið úrval af sóluöum radial- og nælonhjólbörðum. Hjólbarðaverkstæð- ið, Drangahrauni 1, Hafnarfirði, sím- ar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Fyrir ungbörn Óskum eftir fallegum þriskiptum vagni (burðarrúmi, kerru og vagni) .Uppl. í sima 50433. Til sölu mjög vandaður og vel með farinn Mothercare barnavagn í stálumgjörð, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 52435. Ódýrt-kaup-sala-leiga- notað-nýtt. Verslum með notaöa barnavagna, kemir, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, bm-ðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, kerruregnslár kr. 200, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Sem nýr Emmaljunga barnavagn til sölu. Verö kr. 8000. Litur grár. Uppl. í síma 52016 eftir kl. 20. Fatnaður Dömur á öllum aldri. Sjómannadagurinn er sunnudaginn 3. júní. Af því tilefni seljum við allar nýju vörurnar okkar á mjög góöu verði og eldri vörur á útsöluverði, sam- festinga, jakka, kjóla og pils, opið frá kl. 9—18. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhúsi, 2. hæð, sími 22920. Húsgögn Til sölu fallegt og vandað furuhjónarúm ásamt náttborðum, einnig virðulegur, gamall sófi sem má gera tvíbreiðan, sófaborð og skatthol. Uppl. í sima 75039. Hjónarúm til sölu, stærð 150 x 200 cm, eik, náttborð fylgja. Uppl. í sima 72166 eftir kl. 19. Til sölu vel með farinn dívan (drengjadívan) og stórt vel meö farið skrifborð. Uppl. í síma 14073. Til sölu. Svefnsófasett, 2ja manna sófi og 2 stólar, sófaborð og lítiö, kringlótt borð, svarthvítt sjónvarp og útvarp í tekk- skáp, ísskápur. Uppl. í síma 73744. Antik sófi með háu baki og hillu fyrir ofan, útskorinn, til sölu, sófaborð getur fylgt. Uppl. í síma 26263. Til sölu vel með farið borðstofuborð með 6 stólum og svefnsófi. Uppl. í síma 33269. Til sölu lítið eldra sófasett og sófaborð einnig stofuskápur, inn- skotsborð og homborð úr tekki, kringl- ótt eldhúsborð, 2 stakir stólar meö skemli. Uppl. í síma 51208. Vorum að taka fram ný, mjög vönduð hjónarúm úr ljósu og dökku beyki ásamt nokkrum tegund- um af horn- og sófaboröum úr beyki og eik. Stíl-húsgögn hf., Smiðjuvegi 44 d, sími 76066. Heimilistæki Crosley ísskápur til sölu. Uppl. í síma 30593. Philco þvottavél og þurrkari til sölu, sambyggðar vélar með borði á milli. Selst saman eða hvort í sínu lagi (lítiö notað). Uppl. í síma 41272. Frystikista i fullkomnu lagi til sölu og Rafha þvottapottur. Uppl. í síma 14670. Litið notaður, nýyfirfarinn AEG Minei-va 25, tauþurrkari til sölu. Verð kr. 4500,- Uppl.ísíma 78307. Hljóðfæri Yamaha rafmagnsflygill. Til sölu Yamaha rafmagnsflygill á hagstæðu verði. Uppl. í sima 54419. Trommuleikari óskast. Trommuleikari óskast í unglinga- hljómsveit, ekki yngri en 13 ára. Uppl. ,í síma 25769. Össur. Hagström rafmagnsgitar til sölu. Gott hljóðfæri. Verð kr. 2500 og heavy metal pedall, kr. 2000. Uppl. á Mána- götu 23, kjallara. Einnig til sölu Yamaha synthezizer CS 30 á góðu verði og kjörum. Uppl. um hann gefur Tónkvísl í síma 25336. Til sölu pianó úr mahóníi, ca 80 ára gamalt. Verðtilboð. Einnig sólbekkur og svefnsófi úr ljós- um viði með rúmfatageymslu. Simi 46418 eða 42485. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar, vandaðar hannóníkur frá Excelsior og Guerrini. Einnig alhliða viðgerðarþjónusta á öll- um ítölskum harmónikum og fleiri hljóðfærum. Guöni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332. Geymið aug- lýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.