Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1984. 39 Útvarp Miðvikudagur 30. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.30 Brimkló, Lónlý blú bojs, Ingi- mar Eydal o.fl. leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinnl hluti. Þorsteinn Hannesson lýkur lestrinum (34). 14.30 Mlðdegistónleikar. Ulrich Koch og Utvarpshljómsveitin í Luxemborg leika Viólusónötu eftir Niccolo Paganini; Pierre Cao stj. 14.45 Poppbólflð. —JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir: Dagskró. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeglstónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven; Vladimir Asheknazy stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snertlng. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 A framandi slóðum (Aðurútv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tón- list; fyrri hluti. (Síðari hluti veröur á dagskrá á sama tíma nk. laugardag). 20.40 Kvöidvaka. 21.10 WolfgangBrendelsyngnrariur úr óperum eftir Rossini, Mozart, Wagner og Verdi með kór og hljómsveit útvarpsins i Miinchen; HeinzWallbergstj. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (20). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.15 Islensk tónllst. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 Miðvikudagur 30. maí 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Amþrúður Karlsdóttir. 15.00—16.00 Krossgátan. Stjóm- andi: Jón Gröndal. (Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföld- um spurningum um músik og róða krossgátuumleið). 16.00—17.00 Nálarangað. Stjóm- andi: Jónatan Garöarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Sjónvarp Miðvikudagur 30. maí 18.00 Evrópukeppni meistaraliða. Roma — Liverpool leika til úrslita. Bein útsending frá Rómaborg. 20.05- 20.15 Fréttirogveður. 20.35 Auglýsbigar og dagskrá. 20.45 Nýjasta ttekni og vísindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Berlin Alexanderplatz. Þriðji þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir samnefndri skóldsögu eftir Alfred Döblin. Leikstjóri Rainer Wemer Fassbinder. Efni annars þáttar: Biberkopf gengur erf- iölega að fá vinnu. A endanum ræðst hann til aö selja flokksblaö þjóðemisjafnaðarmanna og fær bágt fyrir hjá félögum sinum á kránni. Þýðandi Veturliöi Guðna- son. 22.15 Eiturefnafaraldur í Dyflinui. Endursýnd. Bresk fréttamynd um geigvænlega útbreiðslu heróín- neyslu í höfuðborg Irlands síðustu ár. Þýöandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.30 Ur safni Sjónvarpslns. Við Djúp — Lokaþáttur. Nú liggur leið sjón- varpsmanna úr botni Isafjarðar um Langadalsströnd að Bæjum á Snæfjallaströnd sumarið 1971. Umsjónarmaður Olafur Ragnars- son. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Bein útsending ísjónvarpikl. 18.00: Evrópukeppni meistaraiiða Roma—Liverpool I dag kl. 18.00 verður úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða sýndur beint frá Olympíuleikvanginum í Róm. Liðin sem leika til úrslita em ensku meistaramir Liverpool og ítölsku meistaramir frá því í fyrra, Roma, en leikurinn fer einmitt fram á heimavelli Roma og tekur leikvangurinn tíu þús- und áhorfendur. Liverpool vann sinn fyrsta Evróputitil á þessum leikvangi 1977 þegar liðið sigraði Borussia Mönchengladbach þar í úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliöa. Tveir miklir markaskorarar munu líklega verða í sviösljósinu í dag, þeir Ian Rush, leikmaður Liverpool, og Roberto Pruzzo, leikmaöur Roma. Margir kunnir kappar em í liði Roma og má þá nefna t.d. Brasilíu- mennina Toninho Cerezo og Roberto IFalcao og landsliðsmennina Bruno Conti og Francecso Grazoni. I liði Liverpool eru ekki síðri kappar og má þar nefna Skotann Kenny Dalghsh, fyrirliðann Graeme Souness, mark- vörðinn Bmce Grobbelaar og vamar- manninn Phil Neal, en hann hefur þrisvar unnið Evróputitil með Liver- pool. Tveir virtir öldungar þjálfa liðin tvö, Sviinn Nisse Liedholms, sem er 61 árs gamall, þjálfar Roma og Joe Fagan er þjálfari Liverpool. Liöin eru bæði þekkt fyrir sterka miöju og má því búast við mikilli bar- áttuámiðjunniíleiknumídag. SJ Sjónvarp Phi! Thompson, fyrirliði Liverpool, hampar hér Evrópubikarnum sem Roma og Liverpool keppa um i dag. Útvarp á morgun kl. 14: Endurfæðingín A morgun, uppstigningardag, byrjar Þorsteinn Antonsson lestur þýðingar sinnar á sögu Max Ehrlich sem hann nefnir Endurfæðingin. Þetta er átt- unda skáldsaga höfundar en hún var fyrst gefin út í Bretlandi áriö 1975. Max Ehrlich hefur starfað sem blaðamaður, skrifað leikrit og unnið við handrita- gerð fyrir sjónvarpsþætti. Fimm skáldsagna hans hafa verið kvikmyndr aðar og þar á meðal Endurfæðingin. Sagan segir frá ungum aðstoðarpró- fessor viö háskóla í Bandaríkjunum sem tekur að dreyma alltaf sömu draumana nótt eftir nótt. Hann reynir síðan aö losna viö þessa drauma og skilja hvemig á þeim stendur. I þeirri leit hans kemur í ljós að staðhættir í draumunum eru þeir sömu og í ákveð- inni borg í Bandaríkjunum og verður það til þess að hann fer að kanna máliö nánar. Sagan er nokkurs konar sálfræðileg spennusaga auk þess sem fram kemur ýmis fróðleikur um þau vísindi sem nefnd hafa verið dulsálarfræði. Eins og áður sagði les Þorsteinn Antonsson sjálfur þýðingu sína og munu það verða um 20 lestrar. Fimmtudagur 31. maí Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Magnús Guðjónssontalar. 8.30 Morguntónleikar. a. „Lofið Drottinn himinsala”, kantata á uppstigningardegi eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Griimmer, Marga Höffgen, Hans- Joachim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner-kómum og Gewandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Afastrákur” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar, frh. b. Obókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Léon Goossens og Fílharmóniusveitin í Liverpool leika;: Sir Malcolm Sargent stj. c. Concerto grosso í D- dúr eftir Georg Friedrich Handel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: CharlesMacKerrasstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 Messa f Askirkju: Prestar: Séra Grímur Grímsson prédikar og séra Ami Bergur Sigurbjöms- son þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegistónlelkar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðinghi” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 A frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Kirkjan í fjötrum rikis- valdsins. Umsjón: Gunnlaugur Stefánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lltið við í gömlu Þorlákshöfn. Jón R. Hjálmarsson ræöir við Þórð Ogmund Jóhannsson. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.10 Frá tónleikum Zukofskynám- skeiðslns i Háskólabíói 20. ágúst í fyrrasumar. Stjómandi: Paul Zukofsky. a. „Dauöinn og dýröar- ljóminn”, tónaljóö op. 24 eftir Richard Strauss. b. „Uppstigning- in”, hljómsveitarverk eftir Olivier Messiaen. 18.00 Af stað með Ragnheiöi Davíðs- dóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. bluti, „Flugið helllar” eftlr K. M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingusína(7). 20.30 Hóratius skáld. Sigurlaug Bjömsdóttir tók saman og flytur inngangsorö. Lesarar: Kristin Anna Þórarinsdóttir og Baldur Pálmason. 21.10 Elnsöngur i útvarpssal: Magnús Jónsson syngur lög eftir Ama Thorsteinson, Sigfús Einars- son, Markús Kristjánsson, Sigurð Þóröarson og Sigvalda Kaldalóns. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.30 „Bianca verður til”, smásaga eftir Dorrit Willumsen. Vilborg HaUdórsdóttir les þýðingu Hall- dóruJónsdóttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýrisldr dagar. 23.00 Siðkvöid með Gylfa Baldurs- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 2i imsí rauNca 1'a.sn'ignasala, llvi'rfisgotu 49. Daglega ný söluskrá. ÆGISGATA, 150 fm, stór hæð i vel byggðu steinhúsi. Hæðin hentar vel fyrir tannlæknastofu, skrif- stofu eða tH ibúðar. Góð kjör. Verð2,0. DALSEL. 4RA HERBERGJA óvenjufalleg íbúð með góðum furuinnréttingum. íbúðin er laus til afhendingar i október. Verð 1950. ÁLFTAMÝRI. þriggja herbergja ibúð á fjórðu hæð i blokk. Tvö rúmgóð svefnherbergi og stofa. Ný teppi, eldri innréttingar. Verð 1.6. Pantið söluskrá. 29766. Ný söluskrá daglega. ARNARHRAUN HF, tveggja herbergja ibúð i verslunarmiðstöð. íbúðin er á jaröhæð. Hagstæð lán geta fylgt. Hæglega mætti breyta húsnæðinu i t.d. videoleigu. Verð 1,2. LANGAHLÍD. 85 fm, tveggja herbergja ibúð. Rúmgott svefnherbergi. Stór stofa með glæsilegu útsýni yfir Miklatún og vinnuher- bergi i risi. Eldri innréttingar. Verð 1500þús. ÁLFHEIMAR2JA HERB. rúmgóð og björt ibúð. Inn- gangur frá garði. Verð 1,3. rauNDi Kastcignasala, llverfisgötu 49. Daglega ný söluskrá. VANTAR: Góóa tveggja tíl þriggja herbergja ibúð i lyftublokk, t.d. á Espigerðis- svæði. Annars kemur góð ibúð tíl greina hvar sem er i bænum. Gott verð i boði. Hringdu og ræddu við okkur. Veistu að ungt par með sparimerki og full lifeyrissjóðsréttindi getur keypt 2ja—3ja her- bergja ibúð. Hringdu i síma 29848 og fáðu nánari upp- lýsingar. Þú getur meira en þú heldur. Hringdu i ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax í dag. SLAID Á ÞRÁDINN: simi: 29766 Opið 9—19 áglVSSOV' l/ÍlivúW Veðrið Veðrið Sunnan- og suðaustan gola og skúrir verða sunnanlands en sunn- an og suðvestangola, þurrt og víða léttskýjað norðanlands. Island kl. 6 í morgun: Akureyri ; hálfskýjað 5, Egilsstaöir léttskýjað 6, Grímsey skýjað 5, Höfn létt- : skýjað 7, Keflavíkurflugvöllur skúr 4, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5, Raufarhöfn skýjað 6, Reykjavík skúr 4, Vestmannaeyjar úrkoma í grennd4. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen : rigning og súld 11, Helsinki skýjað 115, Kaupmannahöfn alskýjað 13, Osló alskýjað 14, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn úrkoma í grennd8. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr á síöustu klukkustund 17, Amster- ' dam þokumóða 11, Aþena hálf- skýjað 21, Barcelona þokumóða 14, Berlín rigning 12, Chicago skýjað ‘ 14, Glasgow skýjaö 14, Feneyjar (Rimini og Lignano) þrumuveður í grennd 13, Frankfurt skýjaö 13, Kanaríeyjar (Las Palmas) hálf- skýjað 20, London léttskýjað 17, Los Angeles skýjað 25, Lúxemborg rigning á síðustu klukkustund 10, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 21, Miami skúr 24, Mallorca (Ibiza) ’Skýjað 17, Montreal rigning 8, Nuuk snjókoma á siðustu klukku- í stund —2, Paris rigning 10, Róm hálfskýjað 17, Valencia (Beni- dorm) skýjað 14, Vín skúr 13, Winnipeg léttskýjað 22. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 103 - 30. Mai 1984 KL 415 ; Eining Kaup Sala ToOgengi . DoDar 29.670 29,750 29,540 Pund 41.019 41,129 41,297 Kan.doUar 22,905 22,967 23.053 Dinsk kr. 2,9438 2.9518 2,9700 Norsk kr. 3.7967 3,8069 3,8246 Sænskkr. 3,6652 3,6751 3,7018 Fi. mark 5,1129 5,1267 5,1294 Fra. franki 3.5152 3,5247 3,5483 ' Belg. franki 0,5298 0,5313 0,5346 ( Sviss. franki 13,0858 13,1210 13,1787 Holl. gyliini 9,5880 9,6138 9.6646 V-Þýskt mark 10,8023 10,8314 10.8869 Ít. lira \01750 0,01754 0,01759 i Austurr. sch. 1,5369 1,5411 1.5486 j Port. escudo 0.2112 0,2118 0,2152 Spá. peseti 0,1924 0,1929 0,1938 ! Japansktyen 0,12793 0,12828 0,13055 lirsktpund 33,127 33.216 ;33.380 i SDR (sérstök 30,8507 ‘30,9339 30,9744 dráttarrétt.) 181,99954 'Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.