Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Side 16
DV.LÁtíÖAfltíA'G'ÚR 2. 'JCWI Í984.' 16 Snoghaj Folkehejskole er en nordisk folkehojskole. Ud over nordiske emner indenlo’r: Litleratur, historie, mytologi m.m., kan du vælge mellem mange tilbud indenfor. musik, vævnmg. keramik, syning, batik. samfundsfag. psykologi osv Du vil mode elevér tra de ovrige nordiske lande og i ár 'kan du vælge mellem 5 forskellige studierejser til det avrige Norden Kursusterminer: 5. nov. • 27. april eller 7. jan. - 27. april Skriv efter vor nye skoleplan SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia MERCEDES BENZ 280 TE Til sölu er einn glæsilegasti einkabill landsins. Mercedes Benz '280 TE station, 6 cyl., 180 ha., aflstýri og -bremsur, sóllúga, tvö aukasæti aftur í, toppgrind, 5 gíra central læsing, hleðslujafnari, álfelgur. Ekinn aðeins 12.000 km, árgerð 1983. Bíllinn hefur verið hækkaður upp, sérstaklega fyrir islenskar aðstæður. Tilvalinn fjölskyldubíll. Ath., hagstæð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8, sími 86477. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, Borgar- túni 7, Reykjavík, og víðar. Saab 900 fólksbifreið árg. 1982 Mazda 323 fólksbifreið árg. 1980 Peugeot 504 dísil station árg. 1979 Datsun 120Y fólksbifreið árg. 1977 Volvo 145 station árg. 1972 Toyota Hi Ace dísil m. glugguin árg. 1981 Toyota Hi Lux pickup skemmd eftir árekstur árg. 1978 Mitsubishi sendiferðabifreið skemind eftir árekstur árg. 1982 Mercedes Benz tolksbifreið árg. 1979 Mercedes Benz vöru- og fólksbifreið árg. 1974 Mercedes Benz vöru- og fólksbifreið árg. 1973 Ford Econoline sendifbifreið árg. 1974 Ford F250 4X4 pickup með 6 inanna húsi árg. 1979 Chevrolet pickup 4X4 árg. 1980 Toyota Hilux 4X4 árg. 1980 Toyota Hilux 4X4pickup árg. 1989 Ford Bronco 4X4 árg. 1977 Lada Sport 4X4 árg. 1984 Lada Sport 4X4 árg. 1979 Lada Sport 4X4 árg. 1978 Til sýnis við Kristneshæli Eyjafirði: Mercedes Benz fólksflbifr., 22 manna árg. 1977 Til sýnis hjá Pósti og sírna, Akureyri: Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1975 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: Volvo L475 vörubifreið árg. 1963 Einnig vörubílspallur með sturtuin. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisjns, Borgartúni 7, Reykjavík, sími 26844. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 H jólhýsaf ólk á Þingvöllum: Óánægt með ákvörð- m Þingvallanefndar „Okkur finnst skrýtið hvernig Þingvallanefnd hefur úthýst okkur án nokkurra skýringa. Eg segi það fullum fetum að aldrei hafa komiö upp nein vandamál með þetta fólk. Það sama er ekki hægt að segja um þá sem dvelja á tjaldstæðunum,” sagöi Guðmundur Sigurösson, en hann hefur um tíu ára skeið haft hjól- hýsi á Þingvöllum og dvalið þar um helgarásumrin. Eins og sagt hefur verið frá í DV hefur Þingvallanefnd ákveðið að nú megi hjólhýsi ekki standa mannlaus á Þingvöllum eins og verið hefur undanfarin ár. Er þeim framvegis ætlaö að lúta sömu lögmálum og aðrar vistarvörur innan þjóðgarðs- ins, það er tjöld tjaldvagnar og fleira, að þau beri að fjarlægja úr garöinum séu þau ekki í notkun. „Þama hafa verið milli 70 og 80 hjólhýsi frá því í júníbyrjun til ágúst- loka,” sagði Guðmundur. Það er heilmikil fyrirhöfn að aka meö hjól- hýsin milli staöa. Það þarf að aka mjög hægt svo aö það getur tafið um- ferðina. Eg er alveg viss um að fólk nennir ekki að fara aö keyra þetta fram og til baka um helgar. Fólk hlýtur aö hætta því að dvelja í hjól- hýsum á Þingvöllum um helgar. ” Heimir Steinsson þjóögarðsvörður sagði að ákvörðun þessi hefði verið lengi til umfjöllunar í Þingvalla- nefnd. Hún hefði svo verið samykkt í fyrra og auglýst í þjónustumiðstöð- inni í ágúst síðastliðnum og aftur i fjölmiðlumnúívor. „Meginrök þessa eru þau að það hefur verið stefna hjá Þingvalla- nefnd að ekki skuli fjölga sumarhús- um á Þingvöllum umfram það sem nú er. Það hefur heldur ekki gerst um nokkurra ára skeið. Hjólhýsi eru i rauninni eins konar sumarhús þar sem þau standa á sama stað í lengri tíma og því brýtur það í bága við stefnu og samþykkt nefndarinnar,” sagði Heimir. „Það verður að ganga eitt yfir alla. Auk þess þykir ýmsum hjólhýsin ekki til prýði í þjóðgarðin- um, en það er auðvitað smekksatriði. Eg vil þó táka það fram að þessi ákvörðun stendur í engu sambandi við hegöun fólksins sem þarna hefur dvalið í hjólhýsum. Hegðun þess hef- ur verið til fyrirmyndar, svo og öll samskipti við það,” sagði Heimir Steinsson. —KÞ Um fimmtíu manns, þar af þrjátíu útlendingar, sátu námstefnu almannavamanefndar Atlantshafsbandalagsins. DV-mynd: EinarÖlason. Nató-námstefna um náttúruhamfarir: Skipulagi íslenskra almannavama hrósað „Meginmunurinn á almannavömum á Islandi og í hinum NATO-ríkjunum er sá að hinar þjóðirnar byggja upp sitt almannavarnakerfi svo til ein- göngugegn hernaöarátökum. Viö snú- um okkur meira að náttúruhamfara- sviöinu,” sagði Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins. Námstefna á vegum almanna- vamanefndar Atlantshafsbandalags- ins var haldin í Reykjavík i síðustu viku. Hana sátu um tuttugu Islending- ar og um þrjátíu útlendingar frá tíu öðrum NATO—ríkjum. Fjallað var um hlutverk almanna- vama í náttúruhamförum og annarrí vá á friðartímum, afleiðingar og um- fang náttúruhamfara, skipulag, fyrir- byggjandi ráðstafanir og langtíma- varnir almannavama, svo að eitthvað sé nefnt. Fjöldi íslenskra fyrirlesara kynnti þær hættur sem almenningi hérlendis stafar af náttúruöflunum og hvernig íslenska almannavarnakerfiö er byggt upp til að bregðast við þeim. Þátttakendum var meöal annars sýnd kvikmynd frá eldgosinu á Heima- ey 1973 og uppbyggingunni þar eftir gos. Síðan var faríö í skoðunarferð til Vestmannaeyja og þátttakendum þar með gefinn kostur á að sjá með eigin augum hverskonar vá steðjar að íbú- um eldfjallalands. Ibúar Danmerkur, til dæmis, þurfa ekki að hafa verulegar áhyggjur af eld- gosum. Þeirra almannavamir beina orku sinni frekar að hættu vegna olíu- mengunar, slysa í kjarnorkuverum, skógarelda og hernaðar. Þeir Orn Egilsson, starfsmaður Al- mannavama, og Guðjón Petersen nefndu annað atriði sem einkenndi ís- lenska almannavamakerfiö. Þaö væru sjálfboðaliðasveitir. „Styrkur íslenskra almannavarna er sóttur í sjálfboðaliðasveitir,” sagði Om. „Rauöa krossinum er til dæmis ætl- að aö annast f jöldahjálp og félagslegt hjálparstarf, skátum um skyndihjálp undir stjórn lækna og neyðarsjúkraað- stöðu. Flugbjörgunarsveitum er ætlað að aðstoöa við löggæslu, umferðar- stjóm og aö verja ákveðna staði, svo sem apótek. Slysavamafélag Islands er með á sinni hendi björgunarstörf. Öll leggja þessi lið til sjúkraflutninga- tæki,” sagði Orn. I lok námstefnunnar, sem stóð yfir í fjóra daga, gafst DV—mönnum tæki- færi til að ræða við erlenda þátttakend- ur. Þeir létu almennt í ljós ánægju með námstefnuna. Þeir töldu sig hafa haft verulegt gagn af þvi að kynnast ís- lenskum almannavörnum. Sérstak- lega hrósuðu þeir skipulagi þeirra. „Þetta var mjög gagnlegt og áhuga- vert,” sögðugrisku fulltrúamir. „Grikkland þarf oft að mæta náttúruhamförum, svo sem jarð- skjálftum, flóðum, skógareldum og snjóskriðum, sem valda tjóni á fólki og eignum. Það hefur því verið mjög gagnlegt aö kynnast því hvernig aðrar þjóðir hafa byggt upp sínar almannavarnir gegn náttúruhamförum og öðrum hættum. Sérstaklega var fróðlegt að kynnast skipulagi íslensku almannavarnanna. Þaö er meö því besta sem við þekkjum,” sögðu Grikkimir. —KMU. Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík var afhent höfðingleg gjöf frá Lions- klúbbnum TV" þann 28. maí síðastlið- inn. Lionsklúbburínn afhenti sveitinni tvö topptjöld sem eru 25 fm að grunn- fleti hvort um sig. Tjöld þessi henta mjög vel sem færanlegt aðsetur við leitar- og björgunarstörf. Tjöldunum var tjaldað við félagsheimili sveitar- innar þar sem formaður Lionsklúbbsins TYS, Kristinn Kjartansson, afhenti sveitinni tjöldin. Verðmæti tjaldanna erum 70.000 kr. Lionsklúbburínn TYR hefur áður sýnt sveitinni velvilja með tækjagjöf- TYS-mönnum bestu þakkir fyrir veitt- um og kann Flugbjörgunarsveitin anstuðning. -jgh Topptjöldin tvö sem Flugbjörgunarsveitin fékk að gjöf. Tjöldin eru hvort um sig 25 fermetrar. UONSKLÚBBURINN TÝRGAFFLUG- BJÖRGUNARSVEITINNITOPPTJÖLD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.