Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐtJBLAÐIÐ Munið að matvöruverziunin Von hefir ávait mikið af vöru- birgðum útlendum og ianlendum, nú kocninn ekta rauður kaadis. Alt er seit stórurn ódýrara í sekkj- um og kössum heidur ea vanalega þekkist hér í smákaupum. Talið við mig sjálían um viðskifti, og gerið hin hagfeldu kaup á meðan birgðir endast hjá Gunnari S. Sigurðssyni. — Von. Sími 448. Herpinðt, 130 faðma, í góðu standi, er til sölu fyrir mjög lágt verð. Semja ber við Emasaue! J. Bja?nas. Bergststr. 33 B. Smng ásamt veri og kodda, alt nýtt og óbrúkað, íil sölu á 125 krónur, kl. 7—8 síðd A. v. á. Alþbl. er blað allrar alþýðu. www—Mnw—-... . Við opnum í dag verzlun okkar á Laugaveg StO JB. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós. Nokkra menn vantar á handfæraveiðar á skip sem gengur frá ísafirði. — Góð kjör. — Upp!ýsingar á Lindargöttl ÍO frá kl. 6—7V2 siðdegis. Vegfna undirbúnings Búnaðarsýningarinnar verður öllurn óvið- komandi bannaður umgangur um Gróðrarstöðina næstu viku. Reykjavík, 27. júni 1921. Stjórn Búnaðarfélags Islands. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. f»ch Lcmdm: Æflntýrl. undir þóftuna og setti fótinn á brjóst mér til að halda mér í skeíjum, og hélt áfram að stýra. Já, svona er það. Eg fekk hítaveikiskast. Og nú er eg hingað kominn til þess að vita hver er skipstjóri á Flibberiy, hvort það er eg, eða þessi stelpukrakki og sjóræningjaflokkur hennar." „Þetta er fyrirtak skipstjóri. Þú getur fengið þér frí með fullum launum", sagði Sheldon og stilti sig. „Ef Jóhanna, sem er félagi minn, hefir álitið nauðsynlegt, að taka Flibberiy-Gibbet, þá er ekkert við því að segja. Þú verður að játa, að engum tíma mátti eyða, ef Mariha átti að nást af grunni. Það er hættulegt rif sem hún liggur á og lítið brim getur brotið botninn úr skipinu. Sestu hér bara að, og reyndu að losna við hitaveikina. Þegar Flibberiy kemur geturðu tekið við stjórninni aftur.“ Þegar Welshmere var farinn og Olson lagstur til svefns í hengirúminu á svölunum, opnaði Sheldon bréfið frá Jóhönnu. „Kæri herra Sheldon! Fyrirgefðu að eg hefi stolið Flibberiy-Gibbet. Eg gat hreint og beint ekki annað gert. Mariha er okkur fyrir öllu. Hugsaðu þér, að hún hefir að eins kdstað fimmtíu og fimm pund. Ef eg get ekki bjargað skipinu, veit eg að eg get fengið kostnaðinn greiddan með véla- hlutum þeim, sem svertingjarnir ekki hafa tekið. Og takist mér að bjarga því, þá höfum við gert góð kaup. Ef mér heppuast það ekki, fylli eg bæði Emily og Flibberiy með nýjum verkamönnum. Beranda þarfnast fyrst^og fremst fleiri verkamanna. Og vertu mér nú ekki reiður. Þú 'sagðir, að eg mætti ekki fara á Flibberiy, til þess að ráða menn. Eg geri það heldur ekki; eg verð á Emily. Síðdegis í dag keypti eg tvær kýr. Kaupmaðurinn á Nogi ’var nýlátinn úr hitaveiki, og eg keypti þær af fé- laga hans, sem heitir Sam Willis; hann hefir fallist á að láta þær út í Minervu, uæst þegar húu fer hér um. Dósamjólk hefir ráðið glt of lengi ríkjum á Beranda. Welshmere hefir lofað mér því, að útvega nokkur appelsínutré og sítrónutré frá trúboðsstöðinni í Ulava. Hann skilar þeim næst þegar Apostle kemur. Ef Sidney- gufuskipið kemur áður en eg kem heim, þá gróðursettu maís plönturnar, sem það kemur með, inn á milli ungu trjánna á Balesuna-bökkunum. Straumurinn er farinn að grafa sig undir bakkann þar, þú ættir að gera eitt- hvað við því. Eg hefi líka pantað nokkur fíkjutré frá Sidney. Welsh- mere kemur með mangofræ. Upp af því spretta stórar plöntur, og þær þurfa mikið rúm. Mariha er no smálestir. Hún er stærsta skonnortan hér um slóðir, og sú bezta. Eg hefi séð hana sem snöggvast, og get getiö mér til það sem á vantar; hún siglir framúrskarandi. Ef hún ekki er full af vatni, er vélin ágæt. Astæðan til þess að hún strandaði var sú, að vélin gekk ekki. Vélstjórinn haíði tekið olíurörin úr sambandi, til þess að hreinsa þau. Það er heimskulegt, þegar skipið liggur ekki annaðhvort fyrir akkeri eða er úti á rúmsjó. Gróðursettu tréin ö!l í garðinum, jaínvel þó þú síðar þurfir að taka nokkra pálma í burtu. Og gróðursettu ekki allan maísinn í einu. Láttu líða nokkra daga á milli. Jóhanna Lackland Hann þuklaði á bréfinu, horfði lengi á það og skoð- aði skriftina, sem haun þó ekki var vanur. Þvílíkt sam- ræmi, hugsaði hann, meðan hann athugaði drengilegu rithöndina — læsilega, vlðvaningslega, en hreinustu drengshönd. Beinu línurnar mintu hann á andlit henn- ar, um fallegu, bogadregnu augabrýnnar, beina nefið, jafuvel á augnatillitið, skörulegu, en þó fögru varirnar og hálsinn — hvorki niagran né gildan, alveg rnátu- Iegan, fanst honum; fögur og samboðin stytta undir höfuð liennar. Hann horfði lengi á nafnið. Jóhanna Lackland — bókstafaröð, mjög algengir bókstafir, en þó var eins og þeir mögnuðu seið að honum. Þeir grófu sig inn í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.