Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ungan mann utan af landi, sem vinnur í Reykjavík, vantar saemi- lega rúmgott herbergi, helst meö aögangi aö eldhúsi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 30845. Einstaklingsíbúð eöa lítil 2ja herb. íbúö óskast til leigu, helst í Hlíða- eöa Bústaðahverfi. Sér- stakri reglusemi heitiö. Vinsamlegast hafið samband í síma 35323 eftir kl. 20 fimmtudag og föstudagskvöld. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúö í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla í boöi.Uppl. í síma 94-7228. Par með 1 bam óskar að taka 2ja herb. íbúö á leigu í miðbænum. Eitthvaö fyrirfram. Uppl. í síma 76132 eftir kl. 20. Herbergi óskast á leigu. Uppl. í síma 30083 og 686040 eftir kl. 19. Vantaríbúðog herbergi á skrá. Húsnæðismiölun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við ' Hringbraut, símar 15959 og (621081). Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúö. Góöri umgengni heitiö. Erum bæði lærö garö- yrkjufræðingar, þannig aö aðstoð viö garðvinnu er velkomin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14832 e. kl. 18. Ungt par óskar eftir lítilli íbúö til leigu. Um er aö ræöa fólk sem er lítiö heimaviö, reglusamt, lofar góðri umgengni og snyrtimennsku. Fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í símum 621433 og 37240. 3 nema í Háskólanum og Hjúkrunarskólanum vantar 3—4 herbergja íbúð. Fyrirframgreiösla. Reglusemi. Uppl. í súna 99-6613 og 99- 6633. Fertug kona óskar eftir lítilli íbúö á leigu. Húshjálp kemur til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í síma 615037 e. kl. 17 næstu daga. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu í ca 1 ár. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 79931. Lítil f jölskylda óskar eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 30064 eftir kl. 18. Par utan af landi óskar eftir húsnæði í Reykjavík. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-22872 eftirkl. 19.30. Tónlistarnemandi óskar eftir hentugu húsnæöi, 2—3ja herbergja íbúö miösvæöis í Reykjavík. Tvennt í heimili (auk píanós). Getum greitt 10.000 kr. á mánuöi og 6 mánuöi fyrirfram. Skilvísi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 15973. Tveir framhaldsskólanemar utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 94-7440 á daginn og 94-7293 eftir kl. 19. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast í Kópavogi eöa í Reykjavik. Reglusemi heitiö. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-7415 í há- deginu. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúö. Húshjálp eöa aðstoð viö eldra fólk kemur vel til greina. Uppl. í síma 39188. Lítilíbúð. 23 ára námsmann bráövantar litla íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 36966 eftir kl. 18. Reglusamt par utan af landi bráðvantar íbúö fyrir 1. sept., skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband í síma 97-5292 eftir kl. 18. 3ja manna f jölskylda óskar eftir íbúö í Grindavík fljótlega. Leiguskipti koma til greina á 4ra herb. íbúö á Isafirði. Uppl. í síma 92-8775. Atvinna í boði Aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí, Vallarstræti 4. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í kjöt- og nýlendu- vöruverslun í Kópavogi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—425. Fóstra og duglegur aöstoöarmaöur óskast á dagheimiliö Grænuborg, einnig vantar starfskraft til afleysinga. Uppl. í síma 14470. Trésmiðir. Oskum eftir aö ráöa nokkra trésmiði á verkstæöi okkar hiö allra fyrsta. Næg verkefni framundan. Byggðaverk. Uppl. í síma 53255. Röskur og áreiðanlegur karlmaöur óskast til starfa viö vél- stjórn í léttum bókaiönaöi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—657. Verkamenn óskast til starfa viö lóðaframkvæmdir, skilyröi að geta hafið störf strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—665. Kona óskast í fatahreinsun hálfan daginn, þrifaleg vinna. Uppl. á staönum milli kl. 17 og 18. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíöu 115. Bifvélavirki, nemi eöa maöur vanur bílaviögerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—637. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, þarf að geta byrjað strax, vinnutími kl. 13-18. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í versluninni Elle, Skólavöröustíg 42, föstudaginn 24. ágúst frá kl. 9—11. Uppl. ekkiísíma. Oska eftir að ráða röskan starfskraft til afgreiðslu í mat- vöruverslun hálfan eöa allan daginn, einnig viljum viö ráða frískan strák í útkeyrslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—852. Stúlka eða kona óskast til starfa á fatalager hjá verslun í miöborginni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—846. Bilstjóri óskast á dráttarbíl meö krana. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—768. Hárskera- og hárgreiðslusveinar óskast. Uppl. í síma 46907 eftir kl. 19. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í Júnó-ís, Skipholti 37, I dag milli kl. 17 og 19. Viljum ráða matráðskonu í mötuneyti okkar nú þegar. Uppl. í síma 51900. Stálvík hf., Garöabæ. Óska eftir starfsfólki í bakarí. Uppl. í síma 81667. Afgreiðslustúlku vantar frá og meö 1. sept. Uppl. í síma 99-6935. Afgreiðslustúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 frá kl. 18-20 í dag. Atvinna í Mosfellssveit. Oskum eftir fólki til almennra, verslunarstarfa í markaðsverslun, emnig til afgreiðslu í söluskála (vakta- vinna). Uppl. gefur kaupfélagsstjóri (ekki í síma) milli kl. 15 og 17 í dag og á morgun, föstudag. Kaupfélag Kjalar- nesþings, Mosfellssveit. Vaktavinna-næturvaktir. Getum bætt við nokkrum stúlkum í verksmiðju okkar við Brautarholt, fléttivéladeild. Um er aö ræða vakta- vinnu, tvískiptar vaktir. Einnig koma til greina næturvaktir eingöngu. Uppl. um þessi störf gefa verkstjórar á staðnum. Tvískiptar vaktir: Bryndís. Næturvaktir eingöngu: Kristóbert. Hamphiöjan hf., Stakkholti 4. Afgreiðslustúlka óskast í metravöruverslun í miðbænum hálf- an daginn. Framtíðarstarf. Sveigjan- legur vinnutími. Uppl. gefnar í síma 75960 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 18.30. Atvinna óskast | 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helst vaktavinnu, tungumálakunnátta, danska, enska, ítalska. Uppl. í síma 21743 eftirkl. 15. 21 árs gömul stúlka, sem hefur PITTMANNSPROF í enskum bréfaskriftum og er einnig vön verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Getur unniö sjálfstætt og byrjaö strax. Uppl. í síma 76015. Framtíð. 24 ára gamall verslunarmaður, meö víötæka reynslu á sviði verslunar, skrifstofu og sölustarfa, getur hafiö störf fljótlega. Uppl. í síma 76015. Kona óskar eftir ráðskonustöðu í sveit eða kaupstaö. Getur byrjað í september. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—730. Atvinnuhúsnæði | Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, 50 ferm eöa stærra, í gamla bænum undir léttan og hávaöalítinn iðnað. Uppl. í síma 23540. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, 300 ferm eða stærra. Þarf aö hafa aöstööu til vörumóttöku. Uppl. í síma 75178 eftirkl. 18. Oska eftir 20—40 ferm húsnæði undir þrifalegan iðnað. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 79648 eftirkl. 18. Bílskúr eða svipað húsnæöi óskast til leigu eða kaups, stórar dyr ekki skilyrði, Árbæjarhverfi eöa nágrenni æskilegast, annaö kæmi þó til greina. Uppl. í síma 72670 eöa 79853. Bílskúr. Til leigu sem geymsluhúsnæði ca 30 ferm. upphitaður bílskúr. Uppl. í síma 10750. Verslunarhúsnæði. Til sölu verslunarhúsnæði miösvæöis í Hlíöunum. Húsnæðiö er 2 x 160 fm, hæö og kjallari. Húsnæöið er í leigu og fæst á góðum kjörum. Til greina kemur aö taka góöan bíl upp í útborgun. Uppl. í síma 28850. Gisting Ferðafólk á leið um Strandir. Ödýr gisting, góður matur. Síminn hjá okkur er 95-3185. Hótelið, Höföagötu 1 Hólmavík. Ýmislegt _ Smíða rokka eftir pöntun, þeir eru ca 20 cm á hæð og eru smíöaðir úr messing (kopar), þeir eru nákvæm eftirlíking af venjulegum rokkum. Uppl. í síma 96-23157. 1 Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum viö fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar j)ér tíma. Opið mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12, Sími 621177. | Einkamál Mann á fertugsaldri úti á landi, sem á íbúö og bíl, langar að kynnast konu á svipuðum aldri meö náin kynni eða vináttu í huga. Vantar félagsskap. Trúnaöi heitið. Svar send- istDVmerkt,,28”. Óska eftlr aö komast í samband viö aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Maður á miðjum aldri óskar aö kynnast konu á svipuöu reki, börn engin fyrirstaöa. Á bíl og íbúö. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist DV merkt „20”. Giftur maður óskar eftir kynnum við stúlku, gifta eöa ógifta, meö tilbreytingu í huga. Fullum trún- aði heitiö. Tilboö sendist augld. DV fyrir 25. þ.m. merkt „Strax 551”. Barnagæsla [ Athygli er vakin á því að óheimilt er aö taka börn til dagvist- ar á einkaheimili gegn gjaldi nema með leyfi Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón- arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar barna, Njálsgötu 9, sími 22360. Dagmamma með leyfi í vesturbæ Kópavogs getur bætt viö sig börnum. Uppl. í síma 45461. Jón Ásgeir er rúmlega 1 árs, býr á Njálsgötu 8b og sárvantar dagmömmu allan daginn í vetur frá 1. sept. Nánari uppl. gefur Jón Gauti í síma 22659 milli kl. 9 og 16. Æskilegt hverfi væri Þingholtin. Dagmæður, vesturbæ. Eg er fimm ára og mig vantar gæslu frá 8-5 fyrst um sinn, seinna 12-5. Uppl. í síma 27804 og á Öldugötu 41 eftir kl. 18. Dagmamma óskast fyrir hressan og duglegan 2ja ára strák, allan daginn, helst i nánd við Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 621739. Halló, halló'. Vantar strax barngóöa stúlku til að gæta 3ja mánaöa stúlku í vesturbæ 4 daga í viku frá 7.30—14.30. Uppl. í síma 23187. Tek börn í pössun, allan eða hálfan daginn, helst eldri en 3ja ára. Hef leyfi, bý í Vesturbergi 142, sími 79746. Dagmamma í Vesturbergi getur bætt við sig börnum allan daginn. Uppl. í síma 79204. Garðabær. Oska eftir barngóðri stúlku eða konu til aö koma heim og gæta 3ja og 5 ára bræðra fyrir hádegi 2-3 daga í viku. Upplýsingar í síma 40604 eftir kl. 18. Barngóð kona óskast til starfa á heimili í vestur- bænum. Foreldrar vinna úti allan dag- inn, bamið er á fyrsta ári. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—781. Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum viö allan múr. Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboö. Góö greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprunguviðgerð- ir meö viðurkenndum efnum. Há- þrýstiþvoum meö kraftmiklum dælum. Klæöum þök, gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Múr- viögeröir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 eöa 79931. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliöa verkefni, svo sem sprunguviögeröir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir og fl. ATH. tökum aö okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduö vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í síma 19096. Ökukennsla Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn m. eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’84, meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem missta hafa prófiö til að öðl- ast þaö að nýju. Visa greiðslukort. *• Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. _______________ Nýr Volvo 240 GL. öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig þá sem þurfa endurhæfingu eða endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, símar 33309 og 73503. ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj- að strax og greiða aö sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku- skóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sém misst hafa ökuskírteinið að öðlast * þaö að nýju. Góö greiðslukjör. Skarp- ; héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Smurstöð Okkur vantar mann til að sjá um smurstöð okkar að Höfða- bakka 9. Upplýsingar hjá verkstjóra. Vörubíla- og tækjaverkstæði Bílvangs, Höfðabakka 9, sími 687300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.