Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Side 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 23. AGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólapróf æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast þaö aö nýju. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Eurocard og Visa, greiðslukortaþjónusta. Magnús Helga- son, sími 687666, og bílsími 002, biðjiö um 2066. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli ‘Og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Crown. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Upplýsingar og pantanjr í síma 81156 og 667052. Ragna Lindberg. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guömundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. Páll Andrésson, BMW518. 79506 Gunnar Sigurösson, Lancer. 77686 GuömundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749 Guöjón Hansson, Audi 100. 74923 Guöbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 929 '83. 17284 Ökukennsla—bifhjólakennsia— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry meö vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Líkamsrækt 2 Benco ljósabekkir meö andlitsperum til sölu, einnig nudd- bekkur, svo til nýtt, og allir aðrir fylgihlutir er tilheyra sólbaösstofu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—719. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur- kenndir sólbekkir af bestu gerö meö góöri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynnið ykkur veröiö það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiöi 12 Kópavogi, sími 44734. MaHorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins i at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóöum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í far- arbroddí síöan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekk- irnir séu hreinir og allt eins og þaö á aö vera, eöa 1. flokks. Opiö alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Dýrgripirnir eru baráttunnar virði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.