Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 25. ÁGUST1984. 45 Ný efni Til yfirbygginga á flutn- ingabíla, einnig flutningahús úr áli. Eigum á lager 7 metra flutn- ingahús, ál-slitplötur á vöru- bíla og aftanívagna og læs- ingar á flutningahús. MÁLMTÆKNI Vagnhöfða 29. Símar 83045 og 83705 Einkaviðtal Vikunnar við Pierre Cardin - eða var það kannski einkaviðtal Pierre Cardin við blaðamann Vikunnar? Það er kannski vandséð hvort er hvort, en svo mikiö er víst að þessi frægasti af öllum frægum tískuhönnuðum var fullur af áhuga á Íslandi og lát hann ótæpilega í Ijós í þessu sér- stæða og hressilega Vikuviðtali. Bílasýning í Los Angeles Sveinbjörn Guðjohnsen sýnir okkur myndir af nokkrum völdum „hot rods" sem voru á sýn ingu þar fyrir vestan fyrr í sumar. Pílagrímur á ferð eftir Via Dolorosa með kross á bakinu. Hverju svaraði steinninn? Umsögn dómnefndar: Óvenjuleg frásögn um óvenjulegar kringumstæður, og á sem slik erindi til almennings. - Þetta er frá- sögnin sem fékk önnur verðlaun í sam- keppninni vikan og tilveran. 0G ÁRÍÐANDI TILKYNNING FRÁ AUGLÝSINGADEILDINNI: Nú er það auglýsingaverðið sem gildir! Litaauglýsing í Vikunni margborgar sig! Beinn sími auglýsingadeildar: 68 53 20. Gamait og nýtt mætist i Jerúsalem sem er nú orðin stórborg með yfir fjögur hundruð þúsund ibúa. Ljós í Viðeyjarstofu Jónas Arnason rithöfundur fer á gömlu, góðu kostun- um i þessum frásöguþætti úr daglega lífinu. Svæðanudd gegn höfuðverk og nú er kennt hvernig nudda skal fingurna til að losna við fjandans hausverkinn! Gamla Jerúsalem. Borgin innan muranna. GARDINUR" A AFTURRUÐUR ÚRVAL (ífenaust h.f U || || Siðumúla 7-9, simi 82722.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.