Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 25. ÁGUST1984. DV. LAUGARDAGUR 25. ÁGUST1984. 51 Börn að ieik eru einnig vinsælt myndefni og þessa líflegu mynd tók Smári Njálsson. Og þessa mynd af regnboga i úða gosbrunnsins í Tjörninni tók Jón M. Dýramyndir hafa alltaf verið margar i Sumarmyndakeppnum DV og þessa fiðurfénaöar- Það var Jens Ormslev sem tók þessa mynd af skipsskut á þurru landi. Gunnlaugsson. mynd tók örn Ingólfsson. ís úr Lóni nefnir Flóki Kristinsson þessa mynd sem hann tók við lónið á Skeiðarársandi. Sumarmyndirnar streyma inn Keppnin um Sumarmynd DV stendur nú sem hæst og myndimar, svart-hvítar og fagurlitar streyma inn eftir því sem áhugaljósmyndarar koma úr sumarfríum. Sumarmyndakeppnin stendur út þennan mánuö en skilafrestur síðustu mynda er til 10. september. Viö viljum hvetja lesendur DV til þátttoku í þessari miklu keppm og ítreka aö enn er ekki of seint aö senda inn myndir. Verölaunin sem eru í boöi eru höföingleg; verðlaun fyrir fyrsta sæti í báöum flokkum, svart-hvítra ljósmynda og litmynda, eru Nikon 50mm mynda- vélar. önnur verðlaun í báöum flokkum eru Polaroid 660 myndavélar og þriöju til fimmtu verðlauní báöum flokkum eru Polaroid Viva myndavélar en allir verö- launagripirnir eru frá Ljósmyndaþjón- ustunni hf., Laugavegi 176. mula 12—14. Og muniö aö senda með frí- merkt umslag meö utanáskrift til send- anda svo hægt verði aö skila öllum myndunum aftur. DVskorar á lesendur aö senda ínn enn fleiri myndir en þegar hafa borist. Sendiö myndirnar ritstjóm DV, Síðu- Við birtum svo her með nokkur syms- horn af þvi sem lesendur haf a þegar sent inn, lesendum til hvatningar og ánægju. Þessa sérkennilegu sólarlagsmynd tók Sjöfn Marvinsdóttir Þessa nafnlausu en bráðskemmtilegu mynd tók Herdís Sigurðardóttir Líndal ‘I VID FRAMKÖLLUM l STÆRR! f I UTMYNDIR MYNDIRNAR FRÁ OKKUR ERU 28% STÆRRI 10x15cm í STAÐ 9x13cm. SÉRMENNTAÐ STARFSFÓLK OKKAR OG FULLKOMNUSTU TÆKI TRYGGJA BESTU MÖGULEG MYNDGÆÐI Á AÐEINS 60 MÍNÚTUM. FRAMKOLLUN AUSTURSTRÆTI 22 - S. 6213S0 NÝ ÞJÓNUSTA MEIRA FYRIR PENINGANA KOMDU MEÐ FILMUNA OG ÞÚ FÆRÐ MYNDIRNAR SAMDÆGURS í FALLEGU ALBÚMI ÁN AUKAGJALDS. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF| LAUGAVEGI 178 OG NÝJA HÚSINU LÆKJARTORGI. . - tmiimimi'imiuiminm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.