Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 24
60 DV. LAUGARDAGUR 25. AGUST1984. Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál MOMMNGJA- LEITÍ PARÍS Klukkan 11.40 finuntudaginn 24. nóvember 1982 varö blaðamaöurinn Annette Kahn fyrir áfalli lífs síns. Annette var lögreglufréttamaöur á dsgblaðinu Quotidien de Paris og hún Var eins og starfsbræður hennar á blöðum um allt Frakkland bara upp- tekin af einu máli. Þetta mál var Aran- málið sem var á lokastigi eftir aö rannsóknarlögreglan hafði komist að því hver morðinginn var. Maðurinn var innbrotsþjófur að nafni Lionel Cardon, 25 ára, og hafði setið inni fyrir innbrot. Klukkan tíu mínútur yfir ellefu þetta kvöld var hringt í hana á rit- stjómina. I símanum var lögfræöingur sem hún hafði oft talað við. Hann hét Nicole Dreyfus og var ákaflega góður verjandi. „Nicole,” hafði hann sagt. „Ég er með upplýsingar í sambandi við Aran- morðiö og í sambandi við atburðina í nótt. Ef þú kemur get ég gefið þér meiri upplýsingar. Anette vissi mætavel hvað Dreyfus átti viö með atburðunum í nótt. Um tíuleytið um kvöldið hafði rautt Honda mótorhjól komiö eftir Champs Elysées á miklum hraða. Lögreglu- Þrefaldi morðinginn, Lionel Cardon, á leið út. Logreglufréttaritarinn, Annette Kahn, á skrifstofu Dreyfus lögmanns. mennimir Louis Steinmetz og yfirlög- regluþjónninn Claude Hochard, hvor á sínu mótorhjóli, höfðu gefið manninum á Hondunni merki um að keyra upp að gangstéttarbrún og staðnæmast, Hann hafði svarað með því að auka hraðann. Hochard, sem var á hraðskreiðara mótorhjóli en félagi hans, elti Honduna. Steinmetz hafði samband við aðalstöðvamar í gegnum talstöð- ina til að komast að því hver eigandi Hondunnar væri. Fundinn glæpamaður Það kom í ljós að eigandinn bjó skammt frá. Hann var ekki með neinn síma svo Steinmetz ákvað að fara heim tilhans. Eigandi Hondunnar sagði að mótor- hjóliö sitt væri í reynsluakstri. Hann hafði auglýst þaö til sölu og til hans hafði komiö ungur maöur sem hafði áhuga á að kaupa hjóliö. Hann hafði borgað tryggingu, skrif- að nafn og heimilisfang á pappírsmiða og fengið lyklana. Steinmetz bað um aö fá að sjá pappírssnifsið. Hann grunaði að nafnið og heimilisfangiö væri hvort tveggja falsað. Hann tók upp ljósmynd ogsýndi: „Erþettahann?” „Já, það er ekki nokkur vafi,” eig- andi Hondunnar kinkaði kolli. A myndinni var maður sem var mest leitað af öllum í Frakklandi. Það var Lionel Cardon. Steinmetz rauk til og sté á bak stál- varaður við á hálftíma fresti með mynd: ÞESSI MAÐUR ER HÆTTU- LEGUR. Og nú var lögreglufréttaritarinn Annette Kahn á leiö upp á f jórðu hæö i húseigninni Rue Nicolo númer 59 þar sem Nicole Dreyfus lögfræðingur var meöskrifstofu. Hún hringdi dyrabjöilunni. Og þá varð hún fyrir áfaili lífs síns. Dymar voru opnaðar í skyndingu og bak við þær stóð Lionel Cardon! Hann veifaði til hennar með skammbyssunni, sem hann hélt á í hendinni, að koma inn. Hann gekk á eftir henni inn á einkaskrifstofu Dreyfus þar sem lögfræöingurinn sat ásamt einkaritara sinum og skrifstofu- stúlku. „Þú verður að fyrirgefa, Anette, að ég gabbaði þig hingað en ég átti einskis annars úrkosti. „Dreyfus veifaði með hendinni í átt að byssu Cardons. „Gest- ur okkar krafðist þess af mér því hann er mjög reiður vegna þess sem þú hefur skrifað í Quotidien de Paris.” „Já, ég er ákærður fyrir að hafa myrt Aran-hjónin, það hef ég ekki gert en ég viðurkenni að vísu að ég bý yfir upplýsingum um það,” sagði Cardon. „Annað dauðsfallið var óhapp, hitt var morð,” sagði Cardon ennfremur og byrjaöi að tala ákaflega hratt og hátt. Það var eins og hann hefði tapað sér af reiði. Hann minnti helst á Hitler þegar hann náöi hápunktinum i ræðum sínum. fák sinum. Hann kallaði á höfuð- stöðvamar í talstöðinni. Viðamikið leitarkerfi var umsvifa- laust sett af stað. Menn höfðu talið aö Cardon væri í nágrenni Bordeaux en nú hafði hann sem sé skotið upp kollin- um í París. Meira en 1500 lögreglumenn á mótorhjólum tóku þátt í eltingarleikn- um. Sírenumar vældu, aukaliðsafli lögreglumanna var kvaddur til höfuð- staðarins. Cardon var nefndur óvinur Frakklands númer eitt. Boulogne skógurinn breyttist í kappakstursbrautir. Vændismenn og -konur flúðu af venjulegum vinnustöð- um sinum. Viö þessi skilyrði gat fólkið ekki gert sér vonir um að fá viðskipta- vini. Meiri hluti þess taldi að lögregl- an heföi sett rassiu i gang þegar það heyrði vélarhljóðið og sírenumar. Nokkrir skothvellir kváöu við. Claude Hochard yfirlögregluþjónn datt af mótorhjólinu sem hélt áfram inn á milli trjánna og valt eftir nokkurra metra akstur. Þar lá það í grasinu og hjólin snerust. Kallað var á Hochard í talstöðinni en hann svaraði ekki. Hann hafði veriö skotinn í hjartastað. Aður hafði honum tekist aö skjóta þremur skotum að morðingjanum sem flúði á rauðri Hondunni. Gabb Lík lögreglumannsins var borið a braut. Undir morguninn gat vopnadeild lögreglunnar skorið úr um að hann hafði verið myrtur með sama vopni og hafði orðið Aline Aran að aldurtila. I sjónvarpi var almenningur Fundinn Og eins og Hitler byrjaði hann að hrópa upp yfir sig. Það var óhugnan- legt á að hlýða en verkaði þó á vissan hátt vel þvi fullorðin kona sem var nágranni Dreyfus hringdi á lögregluna vegna hávaðans. Lögregian mætti á staðinn klukkan 12.20. Lögreglumennimir hringdu dyrabjöllu lögfræðiskrifstofunnar. Enginn þeirra sem var innan dyra hreyfði sig. Beðið var eftir því hverju Cardon myndi finna upp á. Þegar klukka sló krepptust fingur hans um byssugikkinn. Sekúndumar tifuðu og urðu að mínútum, tveimur mínútum. Þá var bankað á dymar. „Opnið, þetta er lög- reglan!” Nú stóð Cardon upp, greip um öxl Anette og dró hana af stólnum þar sem hún sat. Með fast tak á vinstri hand- legg hennar hrinti hann henni fram í forstofuna þar sem aðaldymar voru. „Opnaöu,” skipaði hann henni og reyndi um leið að skýla sér á bak við hana. Anette gerði eins og henni var skip- að og tók úr lás. Dyrunum var hrundið upp. Á tröppunum stóðu margir ein- kennisklæddir lögreglumenn undir stjóm yfirlögreglumannsins Pierre Molveau. Cardon skaut skoti að honum. Sá lögreglumannanna sem var í fjar- skiptasambandi við aðalstöövamar hafði samband og sagðist vera í hús- eign þar sem Cardon væri einnig. Hann væri vopnaöur. Davenas vararíkissak- sóknari tók við stjóminni. Lögreglan girti næstu götur. Varasveitum var Sérstæð sakamál Sérslc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.