Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 25. AGUST1984. Big Country Nánast úrvinda eftir linnulaus ferðalög um Bandaríkin og hljóm- leika í tugataii er skoska hljómsveit- in Big Country að setja sig í stelling- ar fyrlr plötuupptöku. Eins og les- endur Helgarpopps muna var síðasta plata sveitarinnar, The Crossing, valin besta plata síðasta árs, af ís- lenskum hljómplötugagnrýnendum. Strákamir í Big Country hljóðrita plötuna í hljóðveri skammt fyrir utan Stokkhólm, höfuöborg Svíþjóð- ar, og upptakarinn er sá sami og áður: Steve Lillywhite. Afrakstur Svíþjóðardaganna ætti að birtast okkin- í formi hæggengrar hljóm- plötu í nóvember, smáskífa gæti þó komiö eitthvaö fyrr. Einn liösmanna Big Country, Mark Brzezicki trymb- 111 hjálpaði Fridu við hljóðritun á nýrri plötu hennar og Stuart Adamson samdi fyrir hana lag. Ætli það sé ekki þess vegna sem Big Country er íSvíþjóð? U2 Þessi írska gæðahljómsveit, sem allir keppast viö að bera lof á, er um þessar mundir að leggja síðustu hönd á nýja breiðskífu. Hjálparhella írsku piltanna er enginn annar en Brian Eno og unnendur U2 bíða því stútfullir tilhlökkunar eftir plötunni. Hún ætti að koma áður en langt um líður. U2 er annars aö hefja heims- reisu og ballið byrjar á Nýja- Sjálandi. STRAY CATS Rokkabillíhetjur síðustu ára léku í sumar á tveimur útihljómleikum í Frakklandi en síðan skildi leiðir og tríóið hittist ekki fyrr en um áramót. Þá er stefnt aö plötuupptöku. Slim Jim Phantom er fastagestur í slúður- dálkum vegna sambandsins við Britt Ekland og söngvarinn, Brian Setzer, er kominn í örugga höfn hjónabands- ins og hann ætlar að byrja á sólóplötu á næstunni. Hann hefur fengið til liðs við sig þrautreyndan upptökustjóra, Jimmy Iovine, sem meðal annars hefur unnið með Bruce Springsteen og Patti Smith. ABBA Ymsir héldu víst að Abba væri lið- in tíð. En svo er ekki þó enn séu engin áform um sameiginlegar upptökur í nafni Abba. Stelpumar hafa báðar verið upp fyrir haus í upptökum, Frida í París með Steve Lillywhite (sjá Big Country) og hefur rekið þar smiðshögg á verkið og Agnetha er líka kömin vel á veg með útgáfu á nýrri sólóplötu. Björn og Benny hafa að undanfömu, eins og komið hefur fram í fréttum, verið að semja tón- list við söngleik aö nafni Chess. Ljóð- skáldið er Tim Rice, sá er samdi texta við Evitu og Jesus Christ Superstar, og söngleikurinn fjallar um hið sögufræga einvígi á Islandi milli Fischers og Spassky. Það var eins og alþjóð veit haldið í Laugar- dalshöll árið 1972 og lauk með sigri Fischers. Einhver rómantík mun blandast inn í söngleikinn, aö því er heimildir herma, en söngleikurinn sjálfur verður kominn í verslanir fyrir áramót á þar til gerðri breiö- skífu. SIMPLE MINDS Þessi ágæta skoska hljómsveit byrjaöi árið með heimsreisu og tók fyrsta sprettinn í Japan. Liðsmenn fara kart- eiga von á haust- tunnendur ávaxtanna tónlistar- svipað leyti íppskeruhátíðin iægt síðustu fyrir jól. Það er hausthljóð í vind- með honum bárust ?singar um ýmislegt er á döfinni á næstu ím og mánuðum. ÁPRJÓN sveitarinnar komu heim í heiðardal- inn með skóna slitnu eins og segir í j kvæðinu og gera stuttan stans: leiðii] liggur fljótlega til Kanada og síöa hefst hljómleikaferð um Bandaríl með Pretenders. Þar með fá þauj giftu, Jim Kerr í Simple Mind Chrissie Hynde í Pretenders.J færi á einskonar brúðkau Eftir Ameríkutúrinn fer Minds aftur á Japansmi| áf orm um plötu á árinu. POLICE fkafi í • rokk- ' heims- Sutverk í ni sem að Fiér heima, • tiltekið, og og hjarta söngvaransjHHHH| ■■■HHHHHHHHto kíu. Meö — og hljómsveitin hHHHHH |f| Gidie i mjuamni er r nhver náungi loforð sitt að sendaJHHHHH S sWflkalíarsig Roger Moore. Myndin árinu. Snemma áHHHHHHI .111 hlutverk sitt í Honum bauöst sÉllllÍÍlillÍlllÍl Roddy Frame komin úr felum og út fyrir árslok. Hins vegar hefur mynd Martin HHHHHHH| ki nnel vakti mikla ljóst þykir aö hljómsveitin hefur Cindy nóg að gera í öðru: fatahönn- Comedy) um JMHÍfnat i'n t'.'ífiw ígkonan með sama þegar fest einhver lög á plast og líka uðir og tískukóngar vilja ólmir fá því. Þessa dnfiana Miir Htim'» Pt m naííB Og {Ujémsveitin var um daginn breytt liðsskipan. Fyrrum gítarleik- nafn hennar á ýmis klæðisplögg í cinhverjum leikrfMSk.ip f&i s> •ni Vosín bésta djasssöngkona ársins af ari Orange Juice hefur tekið sæti í hausttískunnar sem eru í hennar verið cr aíi enduryoia , j'iil's hl; ||P : nmariti. Carmel er í skútunni hjá Frame, og Aztec anda og sjálf vinnur Cindy að hönn- inginn: cð öjjóf&'éSnm þessar mundir og ný Camera heldur í hljómleikaferö um um á fötum og skartgripum fyrir ■St iiiK i iK'Ssaii kvikmynd eru tn4 HHHHHH ætti aö líta dagsins ljós í Bretland síðla í september. Ný breið- tískuhús í New York. ammrra , HHHHPr- skífa og smáskifa ætti að fylgja í kjölfarið. MADONNA önnur bandarísk og stórefnileg llVkoi; ■ .' ■ . ■ • ■ >: | AZTEC CAMERA CINDY LAUPER hefur lokið við breiðskífu númer tvö. scndír frá sér solóplötu i byr HHHBnhver efnilegasta hljómsveitin Litla bandaríska skvettan í furðu- Platanheitir Like AVirgin,ogkem- Sl HHHK ^ram ^om á siöasta ári hefur fötunum hefur mörg jám í eldinum. ur út í næsta mánuði. Upptökustjóri Sft sig lítið sem ekkert í frammi allt Irið. En nú er Aztec Camera og Ný breiðskífa er í vinnslu, enn á frumstigi og óvíst hvort platan komi Madonnuvar NileRogers. -Gsal i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.