Alþýðublaðið - 20.06.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 20.06.1921, Side 1
1921 Máttudagimi 20, júsí, SConungðómurinii og |ramþrónnln. Ekkert er að eilífu varanlegt, Alt í heimi hér er stöðugum breytingum undirorpið og teku’r stakkaskiftum dag frá degi, öld eftir öld. Sá, sem sjálfur er möskvi í neti breytinganna, sér þetta ekki Ijóslega, en þegar hverjum mannsaldri er lokið og litið er yfir söguna, birtist fram- þróunin augum vorum. Þjóðfélags- skipulög hafa skifst á, það hefir staðið í blóma, sem engin merki sjást nú til, og hugsanir sem eitt sinn gagntóku mennina, eru dauð- ar og máttlausar. Á sama hátt hefir konungdóm- urinn verið undirorpinn lögmáli breytinganna. Hann hófst með því, að ein- hver sterkasti og vitrasti maður- inn í hópnum gerðist foringi fé- laga sinna í baráttunni fyrir lífinu. Hann hélt þannig áfram, að ein- staklingurinn fékk tign og virð ingu að erfðum, og —- án þess sjálfur að vera sterkur eða gáf aður — réði og ríkti, af því hann var ímynd yfirdrotnunar einnar stéttar yfir annari. Og er stundir líða, verður einn maður foringi fyrir minni og minni höfðingja* stétt og drotnari og kúgari stærri og stærri aiþýðustéttar, unz hann sem einvaldskonungur reyndi að hnýta alla þræði þjóðfélagsins við persónu sína, og tók ekki tillit til neins þegar um hagsmuni hans var að ræða. Og með þeim rétti, sem vaid hans skapaði, aíiaði hann sér og eyddi ósegjanlega miklu af auði annara og fór með lög masina eins og dutlungar hans og hagsmunir buðu. Hér er hátindur þróunarinnar Og þaö sýnir sig, að um leið og því !a>ki er náð, að konungdóm urinn steaáur í mestum ytn bíóina, þegar hirðsiðirntr og hirðlífið kemst í algieyming með dsnsi og bílífi, mfei og drykk, skarlats- skrautl og purpuraljóma, og Ijóm- iriti af hirðinni bíindaði og dró að sér alíar „veiksr sálit*, eita- mitt þá hafa verkamennirnir, þeir sem framleiða auðinn, sokkið dýpra en nökkurú sinni áður í eymd og 1 örbirgð. Eftir því sem konungdómurian og aðallinn, sera stóð að honum, sté hærra og hærra, hurfu líkindin fyrir því, að alþýðunni Iiði bæri- lega. Og þar með er tilveruréttur konungdómsins i raun og veru úr sögunni. Meðan eitthvert samræmi var miili veldisauka komragdócnsins og líkamlegra og andlegra þarfa hvers einstaks borgara, má segja að konungdómurism hafi á vísan hátt átt sinn þátt í framþróuninni. en þegar samræmið hverfur, og það hvarf mjög snemma á öldum, er konungdómuiinn orðinn mót- setaing við uppruaa sirtn. í stað þess að hraða framþróuninní er hann þá orðinn hémiH á menning una, rotið æxli á þjóðlíkamanum, sem saug næringu síaa úr skött unum, sem íátækir bændur, iðnað- armenn og verzlunarmenn drógu að hásætissköriani. (Frh) H. 7. Leikmótiö. Það hófst á föstudaginn eins og tii stóð með iúðrablæstri á Aust urvelli. Var þáðan fealdið suður á Íþróttavölí og staðnæmst við Ieiði Jóns Sigurðssonar og Iagður á það kranz Hélt Sig. Eggerz þar snjalta ræðu Um kl. 3 var rnóíið sett af A. V. Tulinius og fór þá fram skrúð ganga þátttakenda, nema Norð- msum n« sem ekki vo u kornnir vo. u tiúmu úMmin 138 föinbl. Þessu næst hófust íþróttirnar og byrjuðu með fimleikasýninga kvenna. Var þetta sarai flokkurhm, sem áður hefir gert »garðinn frægan*, og stjórnaði Björn Jakobsson hon- um af mikilli röggsemi. Verður ekki um fiokk þenna annað sagt en hann sómi sér vel, og mættu allar ungar stúlkur vel við una, ef þær væru þessum jafn snjallar í framkomu aliri og iíkamsprýði. Hnndrað metra hlanp. í því tóku 9 þátt og urðu þrír svo jafnir, að þeir urðu að reyna aftur. Varð árangurinn sá við úr- siitin, að Tryggvi Gunnarsson rann skeiðið á 12,2 sek., Krist- ján Gestsson á 12,3 og Þorkell Þorkelsson á 12,4 sek. Var þetta verri árangur en í fyrra, þvf þá náði Tryggvi nýju meti, 12 sek. Spjótkast er með fegurstu fþróttum, og leitt að ekki skyldi gefast tækifæri til að sjá Norðmennina reyna sig f því. íþróttamennirnir okkar hefðu gott af því að verða undir í leik við erienda menn. Sex eða sjö menn reyndu spjótkastið og tókst tnisjafnlega, hlutskarpastur varð Tryggvi Gunnarsson, skaut hann spjótmu 39,51 m. og setti þar með nýtt fsl. met. GuQm. Kr. Guðmundsson varð næstur með 36,37V2 m. og Ói Sveinssoa sá þriðji með 33 m, Er honum brugð ið, því hann atti áður fslenzka metið, sem var 38,55 m. Langstökk. Tryggvi Gunnarsson setti þar nýtt fsl. met, 5,97'h m. (gamla metið 5,93 m.), Ósvaldur Knud- sen stökk 5 96 og Helgi Eiríks soa 5,58*/2 m Þarna vantaði lika Noiðmann, sem haíði ætlað áð taka þátt í stökkinu. 1500 metra Maap. í 12—13 menn tóku þatf í því \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.