Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 1
DAGBLADIÐ — VÍSIR 239. TBL. — 74. og 10. árg. — MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1984. „Við höf um víku, mest tvær vikur," segir Ólafur G. Einarsson um f ramtíð st jórnarinnar: ÞORSTEINN RÆR NU LIFROÐUR Meiríháttar umbrot eru á döfinni innan þingflokks sjálfstæðismanna varðandi f ramtíð st jórnarsamstarf s- ins við framsóknarmenn. Meiningar eru mJÖg deildar. Teflt verður um uppstokkun i ráðherraliði flokksins, hugsanlega víkkun stjórnarsam- starfsins, óbreytta stöðu og kosning- ar. Ljóst er að Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, rœr nú lífróður í þingflokknum. „Það er ýmislegt i deiglunni, ég dreg enga dul á það. Eg tel að þing- flokkurinn verði að gera ýmis stór mál upp við sig í þessari viku. I mesta lagi höfum við tvœr vikur til þess að ákveða okkur um f ramhald- ið. Og við skulum ekki gleyma þvi að framsóknarmenn eru með ýmsar uppékomur þessa dagana," segir Olafur G. Einarsson, formaður þing- flokks sjálf stæðismanna. Samkvsmt traustum heimildum DV telja forystumenn Sjálfstœöis- f lokksins nú afar mikilvægt, ef ekki alveg nauðsynlegt, að þeir komi inn í rikisstjórnina, annaðhvort i áfram- haldandi samstarfi við Framsóknar- flokkinn eða i viðtskara rfkis- stjórnarsamstarfi. Núverandl ráð- herrar Sjálfstsðisflokksins eru hins vegar ekki á náttbuzunum, en þó misjafnrar skoðunar um hvort for- ysta flokksins verði að taka ssti í rfk- isstjórn. Að svo komnu er enginn nú- verandi ráðherra Sjálfstæðisflokks- ins reiðubúinn til þess að vfk ja ssti. Það er þingflokkur sjálfstsöis- manna sem rsður því einhliða hvort skipt verður um ráðherra Qokksins i núverandi rikisstjórn. Miðstjóm og flokksraö koma því aðeins til skjal- anna að til greina komi annað eða viðtskara stjórnarsamstarf. En heimildir DV lúta að þvi að tU þess geti einnig komið „á nsstu dögum" ef ekki hreinlega til þingkosninga upp ur áramótum. Þsr eru þó ólík- legastikosturinn. HERB Virðuleg bálfór Indiru Þórir Guðmundsson, blaðamaðurDV, lýsirbálförinniogþeirrimorðöldu sem enn genguryfirNýju Delhí, ífréttum fráindversku höfuðborgmni Bátför Indiru Gandhi. Rajív, sonur Indiru, stendur tíl vinstrimeð logandi spýtu i hendi. ViO líkbörurnar standa einnig sonur ftajfvs, eiglnkona og dóttir. O V-mynd: Þórir Guðmundssan — símsend fré Alýju Delhi. Misréttí pgnvart heimavinnandi húsmæðrum Fá lægri tryggingahætur Rúmlega tuttugu og fimm þúsund króna mismunur getur verið á álögö- um gjöidum tveggja fjölskyldna meö sömu árstekjur sem fer eftlr því hvort fyrirvinna heimilislns er ein eða tvær. Lsgri álögur eru ef tvsr fyrirvinnur vinna fyrlr sömu upp- hsð. Þetta kom meðal annars fram á fundi Bandalags kvenna í Reykjavík sem haldinn var á laugardag á Hótel Sögu. Hagsmunamál heimavinnandi húsmsðra voru til umrsðu á f undin- um, framsoguerindi voru um skatta- máleigna-og crfðarétt í óvígðrl sam- búð auk of angreindra mála. Ef árstekjur fjölskyldunnar eru 396 þúsund krónur og f yrirvinnurnar eru tvær eru álb'gð gjöld 84.204 krón- ur. Ef ein fyrlrvinna heimilis vinnur fyrir sömu upphæð hækka álögö gjöld ura 29.728 krónur eða i 109.932 krónur. Fæðingarorlof frá Trygginga- stofnun rikisins ér 15.886 krónur á mánuði, i þrjá mánuöi, tll kvenna ' sem eru í fuliu starfl utan heimilis. Til útivinnandi kvenna i hálf u starfi er þessi mánaðargreiösla 10.577 krónur en til heimavinnandl kvenna er fæðingarorlof aðelns 5.289 krónur ámánuðl. SJukradagpeningar frá sömu stofnun cru 37,86 krónur á dag til heimavinnandi og með hverju barnl sem sjuklingur hefur á framfæri greiðist lfka 10,72 krónur á dag. Til útivinnandi í fullu starfi eru sjukra- dagpeningar 151.44 krónur á dag og 41.40 krðna með hverju barnl. Dag- penlngar til veikra kvenna i hálfu starfi utan lieirnilis eru 75,72 krónur ádag. Umsögnum Carmen — sjá bls. 14 Dagbókðnnu Frank: Máttugsýning — sjá bls. 14 • BiturtáríAI- þýðuleikhúsinu — sjá leikdóm bls.32 Rættum þjóðmálinog prjónaðá landsfundi — sjá bls. 2 Heimsmeistara- einvígiö: Enneitt jafnteflið — sjábls.4