Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 2
2 DV. MANUDAGUR 5. NOVEMBER1984. Landsf undur Samtaka um kvennalista: FUNDARSTJÓRINN SAT OG PRJÓNAÐI Landsfundur Samtaka um kvennalista var haldlnn á Hótel Loftleiðum nú um helglna. Fulltrú- ar sem sótu fundinn voru á milli fimmtíu og sextíu. Siftasta lands- fund sóttu á milli sjötíu og áttatíu fulltrúar. Aö sögn eins fulltrúans, sem sat fundinn, munu vera um sjö hundruö konur á landinu öllu sem Krlstin Blöndal. DV-mynd KAE. Kristín Blöndal, Reykjavíkuranga: „Vaxandi af I um langa framtíð” „Eg hef trú á þvi aö kvennafram- boö veröi vaxandi afl um langa fram- tiö, þaö er með öðrum orðum ekki í sjónmáli aö ekki veröi þörf á sér- framboöi kvenna,” sagöi Kristin Blöndal, eln þeirra kvennalista- kvenna sem undirbjó landsfundinn. „Þangaö til aö okkar sjónarmiö verða metin til Jafns viö sjónarmið annarra veröum við aö fá að vera í friði meö aö móta okkar skoðanir og stefnur. Viö erum svo bundnar þessu karlasamfélagi sem viö lifum i aö við þurfum tima til að skilgreina okkar reynsluheim og aögreina. Og eins þaö aö fá hann metinn. Þetta byggist ekki á jafnrétti i þeim skilningi aö ná þvi aö standa viö hliö karla á þeirra forsendu heldur aö okkar sjónarmið veröi tekin til jafns viö þeirra. Það er mikill ávinningur af okkar starfi aö i almennri umrsöu er fariö aö nota önnur orð en áöur yfir ákveðin hug- tök sem rekja má til okkar. Menn litu á starf okkar í fyrstu sem einhverja bólu eöa skemmtilegheit en nú er fariö aö taka starfinu sem staöreynd og það er mikill ávinningur.” -ÞG greiða félagsgjöld i samtökin. Bar öllum saman um aö geysiiega mikiö starf sé unnið og virknin, hlutfalislega miöaö viö aöra flokka eöa hópa, ségifurleg. Þaö vakti athygli blaöamanns aö nokkuð annaö yfirbragö var á þess- um landsfundi en annarra póli- tiskra flokka. Þama sat fundar- stjórinn og prjónaði, elnn fulltrúinn var aö leiðrétta stíla um leiö og hann hlustaöi og annar hekiaöL „Þetta er spegilmynd af þvl sem konur eru aö gera, þsr eru að vinna aö mörgum hlutum sam- tímis, alltaf með mörg jám í eldin- um,” sagði einn fulitrúinn. .JKonur sitja s jaldan auðum höndum. ” Innan samtakanna er nýstofnaö- ur Vesturlandsangi en kjördsemi .landsins eru nefnd angar í þessum hópl Fleiri angar eru á leiöinni. Konur á Austfjörðum og Suður- landi hafa tilkynnt um stofnfundi innan skamms. Ef af þeira verður hafa kvennalistakonur teygt anga sína um nánast allt landiö. Þó va'ntar anga á Vestfjöröum og í Norðurlandskjördæmi vestra. Við ræddum viö nokkra f ulltrúa á landsfundi Samtaka um kvenna- lista um helgina sem skýra i máli sinu starf og árangur í kvennabar- áttunnL -ÞG Sigrún og Hólmfríður, Norðurlandsanga: „Mikil viðhorfsbreyting” „Þetta er eina leiöin, það getur enginn hjálpaö okkur nema við sjólf- ar,” svaraöl Sigrún Siguröardóttir frá Akureyri þegar viö spuröum hana um réttmæti þess aö konur flokkuðu sig sérstaklega saman í pólitíkinni. ..Árangri náum viö meö þvi aö vinna saman. En hryllilegt vinnuálag kvenna er auövitaö bremsa á okkur. Viö höfum náö mikl- um árangri og lifsandinn er mjög mikill hér. Helsti ávinningurinn af Sigrún Siguröardóttir og Hólmfríður Jónsdóttir. Danfríður Skarphéðinsdóttir, Vesturlandsapga: ,STEFNUSKRÁIN SKYNSEMISPLAGG’ starfinu er mikil viðhorfsbreyting hjá fólki almennt i þjóöfélaginu,” sagöi Sigrún ennfremur. Við ræddum einnig viö annan landsfundarfuiltrúa fró Akureyri, Hólmfríöi Jónsdóttur, sem sagöi aö starfiö i kjördæminu liði örlitiö fyrir þaö hvað kjördæmiö væri erfitt og stórt, „því eru ekki nógu margar konur virkar í starfinu hjá okkur,” sagöi Hólmfríður. „Meö sérfram- boðum erum viö aö brjóta ísinn og höldum áfram þangað til konur eru tilbúnar aö fara inn i hefðbundna flokka. Og þaö er margt ennþá sem er óunnið, til dæmis í kjarabarátt- unni. Svo eru konur enn ragar viö að binda sig i ábyrgöarstöðum i þjóðfé- laginu vegna þess aö ennþá er óbyrgö þeirra ó heimilunum mikil, mér liggur við aö segja þó sem betur fer. A þessum landsfundi er ónægju- legt aö heyra hvaö þingmennirnir okkar þrír eru bjartsýnir, fullir af baróttuhug og sjálfstrausti,” sagöi Hólmfriöur Jónsdóttir, landsfundar- fulltrúi fyrir Noröurlandsanga Kvennalistans. -ÞG „Við héldum stofnfund á Akranesi i síöasta mánuöi og framhaldsaðal- fundur verður í Borgarnesi næsta iaugardag,” sagöi Danfríöur Skarp- héðinsdóttir fró Akranesi. Hún er í nýstofnuðum Vesturiandsanga. Um þrjátiu stofnfélagar voru á fundinum á Akranesi, aö hennar sögn. , ,Ég hef áhuga á kvennabaráttu al- mennt og eftir aö hafa lesiö stefnu- skrá Kvennalistans, sem er skynsemisplagg, ókvaö ég aö taka þátt i störfum hópsins. í þeirri stefnuskró eru mál ekki flokkuð eöa stefna tekin á ákveöna málaflokka eftir gamla fyrirkomulaginu um hægri og vinstri stefnur. Þetta fellur mér vel. Því að flokka mól þannig er nokkuö sem búiö er aö gera fyrir- framfyrirfólk. Hvaö okkar anga varöar þá held ég aö mikill áhugi sé þar fyrír kvenna- baráttu sem kemur upp nú, meöal annars vegna kynningarfundar i sumar.” -ÞG Danfríður Skarphéðinsdóttir. DV-mynd KAE. Krístín Sigurðardóttir, Reykjanesanga: „Valdar aðrar leiðir” Kristin Slgurðardóttir. „Þarna kom loksins pólitik sem 1 hægt var aö aðhyllast,” sagöi Kristin y Sigurðardóttir, kvennalistakona úr ' Mosfellssveit, sem sat landsfundinn. „Eg hef verið meö fró upphafi kvennaframboðsins og þaö er fjarri þvi aö ég hafl oröiö fyrir vonbrigö- um. Hugmyndafræöin gengur út frá i ööru verömætamati og valdar eru aörar leiðir hjó okkur en hinum. 1 upphafi var þaö von okkar að þetta fyrirkomulag, þaö er sérstakt kvennaframboö, þyrfti ekki að veröa til frambúðar. Og þegar hugmyndir kvenna eru orönar víötækar og konur virkar sem stjórnmólaafl verður ekki lengur þörf fyrir sérstaka kvennalista. Eins lengi og þarf munumviðstarfa.” -ÞG Kristmundsdóttlr. SigríðurDúna Kristmundsdóttir, Reykjavíkuranga —þingmaður: „Eigum frumkvæði aðfleiri málum” „Andinn i hreyfingunni er góöur, líflegur og frjór,” sagði Sigríður Dúna'Kristmundsdóttir, þingmaöur fyrir Samtök um kvennalista, sem sat landsfundinn um helgina. ,JConur vinna mikið aö sínum málum og mikil umræöa er i gangi.” ,,Eg er mjög ánægö meö árangur- inn af starflnu. Okkur hefur tekist vel aö virkja konur til starfa og við sem erum á þingi erum i góöu sam- bandi við bakhópa og fleiri. Viö lögö- um drög aö þvi á síöasta landsfundi aö efla bakhópana og þaö hefur skilað sér mjög vel. Þaö hóir okkar starfi aö okkur vantar málgagn til aö koma fréttum út úr þinginu. Viö erum i samvinnu viö Kvennaframboöið meö útgáfu á Veru en það vilja stundum vera kaldar þingfréttir sem koma þar vegna þess aö of langt líður á milli útkomu timarítsins. Starf okkar á þingi er öðruvísi i ár en ó síöasta ári,” hélt Sigríöur Dúna áfram. „Núna eigum viö frum- kvæöi að fieiri málum en á sama tima i fyrra. Þaö gerist nú i auknum mæli aö þingið ræöi viö okkur en aö viö bregðumst eingöngu viö málum annarra. Þaö má segja aö viö búum nú yfir meiri reynslu og þekkingu en ó siöasta árí sem nú ber meiri ávöxt,” sagöiSigriðurDúna. -ÞG — Viö fögnum þeim baráttukrafti sem konur hafa sýnt i þeim átökum sem hafa einkennt þjóölifið aö und- anförnu. — Opinberir starfsmenn hafa að und- anförnu sýnt samstööumátt sinn og fært miklar fómir i baráttu viö ríkis- stjóm sem hefur kosið aö lita á þó sem andstæðinga sína. — Konur sem em lægst launaði vinnukraftur þessa samfélags eru meirihluti þeirra sem hafa verið án Ályktun á landsfundi launa svo vikum skiptir. Þær hafa i þessu verkfalli staöiö þétt saman. Það er því sorglegt til þess aö vita að þessi samstaöa og hin mikla um- ræða, sem faríð hefur fram i þjóöfé- laginu um kjör kvenna, skilaöi sér ekki inn á samningaborðiö. * — Þá er athyglisvert aö konur um allt land hafa risiö upp og hafnað aukinnl stóríöjuuppbyggingu sem hingað til hefur verið lögö ofur- áhersla ó. Stóríöja er áhættusöm fjórfesting og kallar á aukin ítök er- lendra aöila i islensku efnahagslifi. Stóriöja er mengandi og náttúruspill- andi og hefur hlutfallslega upp á fó og dýr störf aö b jóða. — Til þess að mæta framtíö breyttra atvinnuhátta þurfum viö aö vanda til menntunar bama okkar, efla rann- sóknarstarfsemi, byggja upp iönað sem hentar okkur vel, auka fjöl- breytni í landbúnaði og fullnýta sjáv- arafuröir án óhóflegs milliliðakostn- aðar. — Kvennalistakonur benda á nauö- syn þess aö Island og hafiö umhverf- is landið verði yfirlýst kjamorku- vopnaiaust svæði. Við teljum að vopnin tryggi ekki friöinn heldur stefni siaukin vígvæðing veröidinni allriíhættu. Hugtakiö frelsi hefur oft boriö á góma aö undanfömu og verið tamt i munni þeirra er harðast hafa gengiö fram i aö brjóta á bak aftur frelsis- baráttu fólks fyrir mannsæmandi launum. — Við kvennalistakonur teljum það dýrmætast aö hver einstaklingur hafl frelsi til aö vaxa, þroskast og .lifa án ótta í samfélagi þar sem sam- óbyrgö og samhjálp sitja í öndvegi. Þetta er útdráttur úr ályktun ó öðrum landsfundi Kvennaiistans semframfórumhelgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.