Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 15
Atlashf l BILALEIGUBILAR \ HpRLENDIS OG ERLENDIS ABOT Á VEXTI GULLS ÍGILDI w n i EINN BANKI • ÖLL ÞJÓNUSTA DV. MÁNUDAGUR 5. NOVEMBER1984. Urval ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum A lagor 400 kg krnftblakkir með oina eða tvoggja spora hjóli. Gott verð og góðir greiðsluskil- málar. <0%. - Z. Þér býðst fast að Z8% ávöxtun á 1Z mánuðum. - í5. Þú mátt taHa út hvenær 5em er án þess að áunnir vextir skerðist. Hotaleg tilhugsun, eHHi satt? EKKISTIGHÆKKANDI lnnlán5reiHnigur með Ábót þýðir eHHi 5tighæHHandi ávöxtun og þar með margra mánaða bið eftir hámarHinu, heldur fyllstu vexti strax í fyrsta mánuði eftir innlegg. SKÍNANDIÁVÖXTUN, STRAX. ÞÚ HEFUR ÞRJÁR GULLVÆGAR ÁSHÆÐUR TILAÐ VELJA INNLÁNSREIKNING MEÐÁBÓT TILÁVÖXTUNAR SPARMÁR ÞÍNS'- m Þér bjóðast fyllstu vextir, Z6,Z%, strax í fyrsta mánuði eftir stofnun reiHningsins. Reykjavík: Akureyri: Bor-garnes: Víðigeröi V-Hún. Blönduós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjöröur: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: HöfnHornafirði: 91-31615/686915 96-21715/23515 93-7618 : 95-1591 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 96- 41940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 Menning Menning Menning Menning Að hafa formúlu og fara eftir henni Tónleikar Sinfónkihljómsveitar íslands f Hó- skólabfói 1. nóvember. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Pierre Amoyal. Efnisskrá: Jón Leifs: Geysir, forleikur op. 51, (frumflutningur); Édouard LaloL Symphonie Espagnol fyrir fiðlu og hljómsveit, op. 21; Ser- gei Prokofieff: Rómeó og Júlfa, svfta nr. 1. Aðrir áskriftartónleikar Sinfóníunn- ar, með dagskrá samkvæmt upphaf- legri áætlun, voru leiknir á allra heil- agra messu — aðalstjómandinn á stjómpalli — heimsnafn í einleikshlut- verki og byrjað með íslensku verki — sem sé allt eins og það á að vera eftir formúlunni. Tilraun til að lýsa iðrahljóðum jarðar Mér er kunnugt um að þegar hljóm- sveitin var rétt innan við eða um ferm- ingaraldur var áhugi fyrir hendi að flytja annan hvom hinna stóra hljóm- sveitarforleikja Jóns Leifs, Heklu eða Geysi. En flutningurinn strandaði hvorki á getu né viljaleysi heldur á því að kontrafagott var ekki til í landinu og höfundur taidi ótækt að lýsa iðrahljóð- um jarðarinnar án fulltingis þess mik- ilvæga hljóðfæris. Svo fór um sjóferð þá. Það er góðs viti að við skulum loks sýna Jóni Leifs vott af ræktarsemi en hins vegar spurning hvort það sé best gert með því að spila Geysi. Af músík- inni verður helst ráðið að Jón Leifs hafi vart upplifað Geysisgos i alvöru en lfk- ast til oröiö aö láta sér nægja að góna á Strokk í staðinn og hljómsveitin og stjómandinn vom síst til að gera Tónlist Eyjótfur Melsted meira úr þessu gospusi en efni stóðu tíl. Þá hafa menn það á hreinu Hafi íslenskir músíkunnendur ekki verið með það á hreinu fyrir fyrsta nóvember hver Pierre Amoyal væri eru þeir það örugglega hér eftir. Leik- ur hans var í einu orði sagt stórkostleg- ur. Eg átti að vísu von á að meiri skap- hiti birtist í leik hans á yfirborðinu en samfara mikilli slípun hefur ólgan færst ofan í d júpin í stórfenglegum leik hans og þar sem hljómsveitin fylgdi honum prýðilega eftir urðu áheyrend- ur vitni að meiriháttar tónlistarvið- burði. Styrk sinn sýndi svo hljómsveitin sjálf með úrvalsleik í Rómeó og Júlíu svftu Prokrfieffs, þeirri sem ber töhi- stafinn 1. Svona er það ef menn hafa góða formúlu — og fara eftir henni. EM. interRent Gylmir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.