Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 19
DV. MANUDAGUR 5. NOVEMBER1984. 19 óttir íþróttir — réðst á borð með tennisspaða sínum og lamdi á því Fré Gunnlaugi A. Jónssynl, Irétta- manni DV í Svíþjóð: — Tennlskapplnn John McEnroe fékk enn eitt æðlskastlð é leikvelll þegar hann gekk berserksgang i skandinaviska tennismótlnu sem stendur yfir í Stokkhólml í Svíþjóð. Það étti sér stað i undanúrslltum þegar hann mstti Svianum Anders Jarryd. Jarryd lék mjög vel í fyrstu lotu, sem hann vann örugglega, 6—1. I annarri lotu fékk McEnroe æðiskastið, þegar staðan var 4—4. Þá mótmælti hann dómi kröftuglega og þegar dómari leiksins hlustaði ekki é hann réðst hann að borði þvi sem hafði að geyma drykkjarföng keppenda og lumbraði á þvi meö tennisspaða sinum þannig að fiöskur og glös köstuðust í allaráttir. McEnroe grenjaði af illsku og áhorf- endur bauluðu é hann og heimtuðu að hann yrði dæmdur úr leik. McEnroe sýndi á sér fararsnið þegar hann klæddi sig í æfingagalla sinn og hugðist ganga af leikvelli. Honum snerist þó hugur á síðustu stundu eftir að þjálfari hans hafði néö aö ræða við hann og róa hann niður. McEnroe hóf að leika að nýju og sigraði í tveimur siðustu lotunum — 7—6 og 6—2. Þessi skapmikli tennismaöur mætir Svíanum Mats Wilander i dag i úrslita- leik keppninnar. Wilander vann sigur, 2—1, yfir Jimmy Connor frá Banda- ríkjunum i hinum undanúrslitaleikn- um — 6—7, 6—3 og 6—3. Connor var ekki ánægöur i leiknum og var meö kjaft viö dómarann. Þess má geta aö Sviar og Banda- ríkjamenn mæta til úrslita i heims- meistarakeppni landsliða, Davies Cup, • John McEnroe. I Svíþjóð um miöjan desember og þé mæta þeir Connor og McEnroe þeim Jarryd og Wilander þannig að búast imé við f jörugri keppni. -GAJ/-SOS. Gautaborg meistari Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta- manniDViSvíþjóð: — IFK Gautaborg tryggðl sér Sví- þjóðarmeistaratitilinn i knattspyrnu— þrlðja érið i röð, þegar félagið lagði Norrköping að velli, 2—0, i seinni úr- slitaleik félaganna, en Gautaborg vann fyrri leikinn, 5—1. Það voru þeir Tommy Holmgren og Peter Larsson sem skoruðu mörk Gautaborgarliðs- lns. -GAJ/-SOS GOTT VEGGRIP GÓÐ ENDING OKBIBffl fflBDP Hvort er mikilvægara griphæfni hjól- barðans eða ending? Hvortveggja skiptir miklu og þess vegna eru báðir þessir eiginleikar í hámarki í Goodyear Ultra Grip börðunum. Þetta eru hjólbarðar með sérstæðu munstri, sem gefur ótrúlega fast grip, jafnvel í bröttum brekkum. Þeir standa einstaklega vel á hálku og troða lausamjöll vel undir sig. Munsturgerðin og hin sérstaka gúmmíblanda valda því að barðinn heldur eiginleikum sínum að fullu út allan endingartímann, sem er mjög langur. Munsturraufarnar eru þannig iagaðar, að þær hreinsast af sjálfu sér í snjó og kraþi. Á auðum vegi eru Ultra Grip barðarnir mjúkir og hljóðlátir. Á Ultra Grip hefurðu öryggið með í förinni. Goodyear gerir enga málamiðlun, þegar um er að ræða umferðar- öryggi. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Amór skoraði eftir mikinn einleik Anderlecht hef ur örugga forustu i IFré Magnúsi Gislasynl, frétta-1 manniDVéSuðuraesjum: * SFyrsti lelkurlnn í 1. deOd. I Einn lelkur fór fram i 1. deild is-. | landsmótslns i körfuknattleik i | I gær. Nýliðar Reynis fré Sandgerði a I unnu Laugdæli auðveldlega með 971 ■ stigum gegn 53. Staðan i lelkhléi I I var46—27 Reyniihag. ■ ISigurður Guðmundsson var | stigahæstur Reynismanna með 27 - Istig en Jón Sveinsson skoraði 181 ■tig. J I Þorkell Ingl Þorkeisson var | 1 stigahæstur i liði Laugdæla, skor- . | aði 22 stig og étti góðan leik. Þess | b mé geta að hann er bróðlr þeirra g I Hreins og Gylfa sem lelka með tR í I Iúrvalsdefldlnni. Sé sem skoraði I næstflest stig Laugdæla var Ingólf- ■ | ur Kjartansson, hann skoraðl 161 'stig. i6* -SKj — Fré Kristjénl Beraburg, frétta- mannl DViBelgiu: — Araór Guðjohnsen skoraði glæsi- legt mark þegar Anderlecht vann auðveldan sigur, 5—1, yfir nýllðum St. Nlklaas fyrir framan 15.000 éhorf- endur i Brussel. Araór, sem var nýkominn inn é sem varamaður, skoraði siðasta mark leiksins. Hann fékk knöttlnn é mið ju og tók é rós með hann, lék é hvera leikmann St. Niklaas é fætur öðrum og skoraði siðan með þrumuskoti. Leikmenn Anderlecht tóku ekki é að fullu í lelknum, eru greinilega að hvíla sig og spara kraftana fyrir Evr- ópuleikinn gegn Fiorentina frá Italíu á miðvikudaginn í Brussel. Það voru þeir Van der Berg, Emst Scifo, Van- kauteren og Frank Arnesen sem skor- uðu hin mörk liðsins. Sævar Jónsson og félagar hans hjé CS Brugge máttu sætta sig við tap, 0— 1, é heimavelli fyrir Kortrijk. Þeir fengu markið á sig þegar aðeins 5 min. voru til leiksloka — úr vítaspymu. Sævar og félagar réöu algjörlega gangi leiksins en þeir áttu erfitt með að brjóta niöur niu manna vamarmúr fBelgíu Kortrijk. — Það var sárt að tapa þessum ieik. Það er greinilegt aö hinn erfiði bikarleikur okkar sl. fimmtudagskvöld sat i okkur, sagöi Sævareftirleikinn. Anderlecht er með 21 stig eftir tólf umferöir en síöan koma Waregem og FC Liege, sem gerðu jafntefli, 0—0, með 16 stig. FC Brugge er með 15 og Beveren og Lokeren 14. Lokeren vann sigur 3—0 yfir Water- schei og Beveren og Seraing geröu jafntefli 2—2 í Beveren. -KB/-SOS. McEnroe gekk berserksgang í Stokkhólmi • Araór Guðjohnseu. r l I I l I Brylle ökkla- brotnaði S Fré Kristjánl Beraburg, frétta- Imanni DV i Belgiu: I — Dauski landaliðsmaðurinn! IKennardt Brylle, sem leikur með I hollenska félaginu PSV Eindhoven, ! I varð fyrir þvi óhappi að ökkla-1 ! brotna é æfingu og verður hann að ■ I öllum líkindum fré keppnl í vetur. | ■ • Þessi meiðsU BryUe hafa orðið | I tfl þess, að forráðamenn Eind-« Ihoven vinna nú að þvi að kaupa I hollenska landsliðsmanninn Van 1 I der Gijp fró Lokeren sem hefur | J^erið orðaður við Feyenoord. -SO^ — Öll hjólbarðaþjónusta fyrir fólksbfla og sendibfla — GOO GE DfííEAR SSBMBHM f mm 1 VjSA jE.j WBBBBSBBwBB liunocAno] IhIHEKIAHF 1" u ■ Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.