Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 5. NOVEMBER1984. 21 Kir íþróttir (þróttir íþróttir (þróttir Valur braut spjaldið Leikur KR og Njarðvíkur í úr- valsdeildinni í kdrfuknattleik gat ekki hafist á réttum tíma vegna 'pess að Valur Ingimundarson í Njarðvík braut spjaldið í annarri körfunni t upphituninni. Slíkt heyrir til undantekninga og þarf rnikil átök til að brjóta spjald sem er um þriggja sentímetra þykkt. Sökin mun alls ekki vera Vals þar sem sprunga var í spjaldinu fyrir og því nánast tímaspursmál hvenær það gæf: sig. Má raunar segja að mildi hafi verið að ekki urðu slys á mönnum þegar stórt stykki féll á gnlfið stuttu eftir að Valur hafði troöið knettinum í körfuna. Og svo, til að kóróna allt santan, var nýja spjaldið, sem kom i staö þess sem brotið var, mölbrotiö siðar um daginn. Var það fyrir leik Vals og Hauka i 2. flokki og gat ekki orðið af þeint leik. Spjöldin voru búin. -SK. ’V t' ■*• ’ Ríkisvíxlar eru ein hagkvæmasta skammtímaávöxtun sem völ er á. Meðaltals ársávöxtun í undangengnum útboðum .v hefur verið sem hér segir: w Júlíútboð 25,6o/o ágústútboð 25,8% septemberútboð 27,8% októberútboð 27.7% RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS í fyrsta skipti í sautján ár „Ég er tognaður í lsrvöðva og ég treystl mér ekkl til að leika gegn KR- ingunum. Eg get ekkl neltað þvi að þetta var svolítið skrítið og öðru vísl en vant er,” sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálíari og leikmaður NJarðvíkinga i körfuknattleik, eftlr leik UMFN og KR á laugardag. Gunnar hefur verið i eld- linunni frtegu i 17 ár með melstara- flokki og leikurinn gegn KR á laugar- dag var fyrsti leikurinn i þessi santján ár sem Gunnar getur ekki leikið. „Eghefaldreimisstúrleikáður.Eg • hef oft spilað snúinn og meiddur en núna hreinlega gat ég ekki hlaupið,” sagði Gunnar. Það hlýtur að vera eins- dæmi að íþróttamaður, sem búinn er að vera i toppbaráttu i sautján ár, skuii aldrei hafa misst úr leik á svo löngum ferli og er vonandi að fram- haid verði á hraustleika Gunnars. -SK. Souness tekur ekki fleiri vítaspyrnur Graeme Souness, fyrirliðl Skotlands í knattspyrnu, hefur tilkynnt að hann munl ekki framar taka vitaspyrnu fyr- ir félag sitt, Sampdoria á Italiu. Soun- ess hefur mlsnotað tvser vítaspyrnur i röð—i ieikgegn Fiorentina og Torinó. -SOS sagði Valur Ingimundarson Njarðvíkingur eftir að UMFN vann KR 68-62 í úrvalsdeildinni í körfu „Vlð vorum mjög slaklr og kannski helst þess vegna var mjög gott fyrir okkur að vinna KR-ingana i dag,” sagði Valur Ingimundarsson eftir að Njarðviklngar, núverandi tslands- meistarar, höfðu sigrað KR-inga i úrvalsdeildinni i körfuknattleik á laugardag með 68 stigum gegn 62. Þrátt fyrir að Islandsmeistaramir ættu í hlut á laugardag var litill sem enginn meistarabragur á leik liðsins og ef liðið leikur ekki betur í vetur þurfa þeir grænklæddu af Suðumesj- unum ekki að gera sér miklar hug- myndir um meistaratitil í ár. Leikur- inn á laugardag var mjög slakur, svo vægt sé tekið til orða. Spenna var þó . töluverð i lokin en Njarðvíkingar gáfu ekkert eftir á lokasprettinum og töldu margir aö dómaramir hefðu aðstoðað Njarðvikinga á lokasprettinum. Ekkert skal fullyrt um það hér, en enn einu sinni vom dómarar slakir og gáfu leikmönnum ekkert eftir í vitleys- unum. Stigin skomðu eftirtaldir leik- menn: KR: Birgir Michaelsson 21, Guðni Guðnason 12, Þorsteinn Gunnarsson 7, Matthías Einarsson 6, Astþór Ingason 6, Olafur Guðmunds- son 6, Kristján Rafnsson 4. Njarðvík: Valur Ingimundarson 22, Arni Lámsson 18, Isak Tómasson 9, Jónas Jóhannesson 8, Hreiöar Hreiðarsson 6, Hafþór Oskarsson 4 og Teiturörlygsson 2. Elnkunnlr lelkmanna: Njarðvík: Valur 2, Ami Lárusson 2, Isak Tómasson 1, Jónas Jóhannesson 1, Hreiðar Hreiöarsson 1, Hafþór Oskarsson 1, Teitur örlygsson 1. KR: Birgir 2, Guðni 1, Matthías 1, Kristján 1, Astþór 1, Þorsteinn 1, Olafurl. Leikinn dæmdu þeir Sigurður Valur Halldórsson og Hörður Tuliníus og voru mjög slakir. Einkunnir þeirra em: Sigurður Valur 1 og Hörður Tuliníus 1. -SK. Dómarinn skotinn til bana r1 l I I I I |'Frá Arna Snævarr, fréttamannl IDViFrakklandi: Sá furðulegl og sviplegi atburð- Iur áttl sér stað hér i knattspymu-1 leik að dómari var skotinn til bana i" I mlðjum lelk. Þetta atvik gerðist i | J fyrirtækjaleik. Þá ruddust nokkrir ■ I sigaunar lnn á vöilinn og voru með I Ilæti. Dómarinn stöðvaði leiklnn og I visaðl þelm af ieikvelli. Einn sí-> Igauninn var með dólgshátt þannig I að dómarinn löðrungaði hann. Sí- J Igauninn sagði þá: „Þú skalt fá | þetta borgað.” Hann fór af leikvelll. | og skömmu seinna mætti hann aft-1 Iur og þá með byssu. Gerðl hann sér a Utið fyrlr og skaut dómarann afl Ifæriogléstdómarinnsamstundis. g -AS/-SOSJ Kun-Chaaftur tilS-Kóreu S-Kóreumaöurinn Bum Kun-Cha, sem leik- ur með Bayer Leverkusen, hefur tilkynnt aö hann atil aö fara heim ttl S-Kireu þegar samnlngur hans rennur út vlð Leverkusen eft- ir þetta keppnlstimabO. Knattspymusam- band S-Kireu hefur iskaö þess viö Bum Kun- Cha, sem er 30 ira, aö hann koml heim og veröi meö i undlrbúnlngl landsllðs S-Kireu — fyrlr OL i Seoui 1988. -SOS • Gunnar Þorvarðarson. • Á þessari mynd sést grelnOega að það er betra að vera vél við vöxt. Njarðvik- ingurinn Jónas Jóhannesson sést hér blaka knettlnum í körfu KR-inga en til varnar er Birgir Michaelsson sem átti góðan leik með KR á laugardag. DV-mynd Brynjar Gauti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.