Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR 5. NOVEMBER1984. íþróttir Iþróttir fþróttir íþróttir Roberto Bettega. Bettega i bflslysi Italskl knattspyrnukapptan Roberto Bettega lentl í bÚslysi þegar bann var að fara frá hefmili stau í Torfaó — til Napólí. Bettega, sem er 33 ára, var fluttur á sjúkra- hús en meiðsii hans voru ekki alvarleg. Þess má geta að Udínese hefur fengiö Bettega að láni frá kanadíska félaginu Toronto Blizzard sem keypti Bettega frá Juventus. Forráðamenn Udinese telja að þessi snjalli leikmaður, sem hefur leikið 42 iandsleiki fyrir Italíu, geti veitt Brasilíumanninum Zico mikla aöstoð en Zico hefur verið í öidudal að undanfömu. -SOS. Celtic brást bogalistin Celtic náðl ekki að skjótast upp fyrir Aberdeen í Skottandi. Félagið tapaðl 1—2 fyrir Morton á meðan leik Aberdeen og Hibs í Edtaborg var frestað vegna vatnselgs. „Mo” Johnston, sem Ceitic keyptl fré Watford á 450 þús. pund, skoraði fyrir Cettic á 9. mfa. en það dugði i skammt. • Aberdeen er efst með 19 stig, j Celtic er með 18 og síðan kemur Glasgow Rangers með 17. -SOS. Jafntefli íLausanne Svisslendtagar og Italir gerðu jafntefli, 1—1, i Lausanne i Sviss þegar þjóðimar léku þar vtaáttu- landslelk i knattspyrnu. 20 þús. áhorfendur sáu Cabrtai skora mark ítala með skalla á 8. mfa. en það var Bregy sem jafnaði fyrir Sviss á 43. mfa. -sos. Verður Ásgeir vítaskytta? Það vakti athygli i vestur-þýsku knattspyrnunni um helgtaa að Cleasen, sem leikur með Asgeiri Sigurvtassyni hjá Stuttgart, mls- notaði viti á laugardaginn gegn Frankfurt. Cleasen tók við víta- skyttustöðunni af Asgeiri og nú . eiga menn von á þvi að Ásgelr takl vfti Stuttgart i framtiðtani. •SK. Everton er komið út úr skugganum - skaust upp á toppinn í Englandi, í f yrsta skipti f níu ár, þegar félagið vann Leicester 3-0 á Goodison Park Geysileg fagnaðarlæti brutust út á Goodison Park i Liverpool eftlr að Everton hafðl lagt Lelcester þar að velli og skotist upp á topptan i ensku 1. deildarkeppntani — í fyrsta skipti i níu ár. Everton, sem hefur verlð i skugg- anum af Liverpool siðan félaglð varð Englandsmeistari fyrir fjórtán árum, er nú komið i sviðsljósið og áhang- endur félagstas hafa lengl beðlð eftir þessari stund. Það er htan gamalkunni Howard Kendall sem stjómar Everton en þess má geta að hann var mjög valt- ur i sessi undlr Iok sl. keppnistimabils. Þá bjargaði það honum að Everton varð blkarmeistarl. Everton-liðið er nú talið það skemmtilegasta i 1. deildarkeppninni. Vöm félagsins er sterk, miðjan frábær og sóknarleikmennimir hættulegir. Þaö eina sem háir liðinu er að leik- mennimir em ungir og ekki með mikla reynslu. Það kom i ljós i leiknum gegn Leicester, þegar pressan var sem mest á þdm. Everton þurfti að vinna leikinn til að komast á toppinn. Það var fyrst á 56. mín. að leikmenn Everton fóm að slaka á og leika eðlilega, eða eftir að Trevor Stevens hafði skorað 1—0 fyrir Everton. Aðeins þremur mín. seinna var Kevta Sheedy búinn að bæta ööm marki við og á 80. mta. gulltryggði Adrian Heath sigurtan þegar hann skallaði knötttan glæsilega i netið hjá Leicester—3—0. • Evertontókviðforustuhlutverktau af Arsenal, sem tapaði, 2—4, á Old Trafford á föstudagskvöldið. Bryan URSLIT Orsllt i ensku knattspyrniumi á laugardag- innurðu þessl: 1. DEILD: Aston Vllla — West Ham 0-0 Cheisea—Coventry 0-2 Everton — Leicester S-0 Ipswlch—Watf ord 3-3 Luton — Newcastle 2-2 Man. Utd. — Arsenal 4-2 Shefí. Wed. — Norwicb 1-2 Southampton—Nott. For. 1-0 Stoke —Liverpool 0-1 Sunderland — QPR 3-0 Tottenham — WBA 2-3 2.DE1LD: Birmlngham — Shrewsbury 0-0 Brighton — Man. City 0-0 Charlton—Leeds 2-3 Huddersfield — Mlddlesbrough 3-1 Notts C. — Grimsby 1-1 Oldham — Portsmouth 0-2 Oxford — Blackbum 2-1 Wimbledon — C. Paiace 3-2 Wolves — Cardiff 3-0 Tveimur lelkjum var irestaö: Barnsley ■ Sheff. Utd. og Carllsle — Fulham. 3.DEILD: Bolton — Lincoln 1-0 Bristol C. — Brentford 1-1 Hull —Rotherham 0-0 Newport—Cambridge 1-2 Orient—Walsall 0-3 Plymouth — Bristol R. 3-2 Preston—Buraley 3-3 Reading—Bouraemouth 0-2 Swansea — Wlgan 2-2 York—Gilllngham 7-1 Tveimur ielkjum var írestaö: Bradford — Millwall og Derby—Doncaster. 4.DEILD: ' Chesterfleld — Colchester 1-1 Darlington — Chester 2-1 Mansfleld — Tranmere 0-0 Northampton — Bury 0-1 Peterborough — Crewe 2-1 Rochdale — Swindon 0-1 Scunthorpe — Aldershat 2-1 Southend — Blackpool 1-4 Stockport — Port Vale 3-1 Torquay—Hereford 1-0 Wrexham—Hartlepool 1-1 Lelk Hallf ax og Exeter var frestaö. Robson, Gordon Strachan (2) og Mark Hughes skoruðu mörk United, en þeir Ian Allison og Tony Woodcock fyrir Arsenal, sem haf ði yf ir 1— 2 í leikhléi. Þá brosti Fagan Leikmenn Liverpool áttu í miklum erfiðleikum með Stoke á Viktoríu Ground, þar sem Sammy McDroy stjórnaöi leik Stoke og Joe Corrigan varði mark félagsins af mikilli prýði. 13.800 áhorfendur sáu Ronnie Whetan skora sigurmark Liverpool 1—0 á 87. mta. meö þrumuskoti eftir frábæran etaleik. Þá brosti Joe Fagan, fram- kvæmdastjóri Liverpool-liðstas, sem verður nú sterkara og sterkara með hverjum ieik. Danski leikmaöurinn Jan Mölby iék vel — er byrjaður að finna sig á miöjunni hjá Liverpool. Tottenham fókk skell Þrátt fyrir að leikmenn Tottenham hafi sótt nær látlaust að marki WBA á • Ronnie Whelan — skoraði sigurmark Liverpool. r — — — ——— — — White Hart Lane, þar sem Tottenham hefur ekki unnið sigur yfir Albion i sex ár, urðu leikmenn liðsins að þola tap, 2—3. Leikmenn Albion fengu þrjú góð marktækifæri og nýttu þeir þau full- komlega. Fyrst skoraöi Derek Statham úr vítaspymu sem var dæmd á Graham Roberts fyrir að fella Gary Thompson. Síðan skoraði gamla brýnið Davld Cross með skalla — hans fyrsta mark fyrir Albion í níu ár — og þriðja markið skoraði Steve McKenzie. Þeir Mlke Hazalt og John Chiedozie skoruðu fyrir Tottenham og þá átti Mark Falco skot i stöng. Þrenna hjá Dixon Coventry byrjaði vel gegn Chelsea á Stamford Bridge. Þeir Nlck Gynn og Bob Latchford skoruðu, 0—2, eftir 26 mta. Þá fór Chelsea í gang og skoruðu leikmenn liðsins sex mörk og unnu 6— 2. Kevta Dlxon skoraöi þrjú mörk, Keith Jones tvö og David Speedie eitt. • Sunderland lagði QPR að velli, 3— 0. Rodger Wylde, Dave Hodgon og Steve Wicks, sem skoraði sjálfsmark, sáu um að skora fyrir Sunderland. • Southampton, sem lék án Steve Williams, Dave Armstrong og Steve Moran, sem eru meiddir, lagöi Nottingham Forest að velii, 1—0. David Puckett skoraði markið á 19. mín. • John Barnes tryggði Watford jafn- tefli, 3—3, gegn Ipswich, þegar hann skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspymu á 89. mín. Luther Bllssett skoraði hin tvö mörk Uðsins en þeir Mich D’Avray, Terry Butcher og Mark Brennan skor- uðu mörk Ipswieh. • Peter Beardsley og Pat Hart skor- uðu mörk Newcastle gegn Luton en þeir Garry Parker, með skoti af 25 m færi, og Brian Steta svöruöu fyrir Luton. Misnotuðu vítaspyrnu Leikmenn Sheff. Wed. misnotuöu vítaspymu gegn Norwich og máttu þola tap, 1—2, á heimavelli. John Deehan átti stórleik fyrir Norwich, sem vann sinn fyrsta leik á útiveili. „Það mátti sjá feginssvip... á leikmönnum mínum þegar við skoruðum 1-0,” sagði Kendall, framkvæmdastjóri Everton I Frá Slgurbimi Aðalstetassyni, fréttamanni DV í Englandl: — Það mátti sjá fegtassvlp á lelkmönnum mfaum þegar Stevens skoraðl fyrsta mark okkar, sagði Howard Kendall, framkvæmda- stjóri Everton, eftlr sigurtan, 3—0, yflr Lelcester. — Eftlr markið léku þeir etas og þeir gera best. — Það er að sjálfsögöu gaman aö vera á toppnum núna en það skiptir þó ekki máli. Það sem skiptir máli er hvar við veröum eftir 42 leiki. Fólk reflcnar ekki með okkur sem meisturum þannig að pressan er ekki etas mikil á okkur, sagði Kendall, sem sagði að Everton hefði sýnt að félagið geti leikið góða knattspymu — og hvernig sem leikiö er. — Ef mót- herjar okkar vilja leika harða knattspymu erum viö klárir í að taka á móti. Ef mótherjar okkar vilja opinn sóknarleik þá erum viö etanig tilbúnir, sagði Kendall. • John Hollis, þjálfari Cheisea, var ekki ánægður meö aö leikmenn sínir hefðu skorað sex mörk gegn Coventry. — Þeir áttu að skora tiu mörk, sagði Hollins. • Kevta Dlxon hjá Chelsea er nú markahæstur í 1. deild — með 10 mörk. Níu af þessum tíu mörkum hefur hann skorað á Stamford Bridge. -SlgA/-SOS. • Adrian Heath — lelkur lykllhlutverk hjá Everton. Hann skoraði, 0—1, á 20. min. Rétt á eftir fékk Sheff. Wed. vítaspymu þegar Paul Haylock braut á Lee Chapman. Andy Blair tók vítaspym- una en Chris Wood, markvörður Nor- wich, gerði sér lítið fyrir og varði. Lou Donawa skoraði 0—2 fyrir Nor- wich á 86. min. en tveimur mta. selnna var Mel Steland bútan aö svara fyrir Newcastle. Bobby Robson, landsliös- einvaldur Englands, var á meðal áhorfenda til að fylgjast með Steland. Þess má geta að rétt fyrir leikslok átti Lee Chapman skalla í stöngina á markiNorwich. • OxfordlagðiBlackburaaðvellii2. deild. Billy Hamlltou skoraði bæði mörk liðstas en Slmon Garaer skoraöi fyrirBIackbum. -SOS. l.DEILD Everton 13 8 2 3 27-18 26 Arsenal 13 8 1 4 28-20 25 Man.Utd. 13 6 5 2 24-16 23 Tottenham 13 7 1 S 27—14 22 WestHam 13 6 4 3 20-19 22 Sheff. Wed. 13 6 3 4 25-17 21 Sunderland 13 5 5 3 21-15 20 Southampton 13 5 5 3 16-14 20 Chelsea 13 5 4 4 21-13 19 Nott. Forest 13 5 3 5 20-18 18 Newcastle 13 4 6 3 26-26 18 Liverpool 13 4 5 4 15-14 17 Norwich . 13 4 5 4 18-19 17 WBA 13 4 4 5 20-18 16 Ipswich 13 3 7 3 17-17 16 Aston Villa 13 4 3 6 17-27 15 QPR 12 3 5 4 19—24 14 Lúton 13 3 4 6 17-26 13 Coventry 13 3 3 7 11-20 12 Leicester 13 3 3 7 18-30 12 Watford 13 1 6 6 26-32 9 Stoke 12 1 4 7 11-27 7 2. DEILD Oxford 12 9 2 1 28-10 29 Portsmouth 13 8 3 2 20-11 27 Blrmlngham 13 8 2 3 16-8 26 Blackbura 13 7 3 3 20-13 24 Leeds 13 7 1 5 23-14 22 Grimsby 13 7 1 5 25-21 22 Brlghton 13 6 3 4 15-8 21 Barasley 12 6 3 3 14-7 21 Shrewsbury 13 6 3 4 22-16 21 Man. Clty 13 6 3 4 17—12 21 Fulham 12 6 1 5 20-21 19 Wimbledon 12 6 1 6 23-26 19 Huddersfield 13 5 3 5 14—18 18 Wolves 13 5 2 6 20-23 17 Oldham 13 5 2 6 15-25 17 Charlton 13 4 3 6 20-17 15 Sheff.Utd. 12 3 4 5 10-22 13 Mlddlesbrough 13 4 1 8 17-28 13 Carllsle 12 3 2 7 7—20 11 C. Palace 12 2 2 8 13-21 8 Notts. County 13 2 1 10 14-32 7 Cardiff 13 2 0 11 15-32 6 íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.