Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR5. NOVEMBER1984. 25 Smáauglýsingar Til sölu nokkur hross á öllum aldri. Uppl. í síma 95-6262. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóörun. Tek í tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast. Er kaupandi aö nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóöhestar sf. Sími 99-5547. Hjól Til sölu Yamaha IT175 ’82. Góöur kraftur, nýyfirfariö. Uppl. í sima 31322. Óskaeftirvel með förnu hjóli, Hondu NT 50 eða Yamaha trail. Uppl. í sima 666601. Tilsölu Honda XL 350 ’74 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima 42032. Vinnusími 26179. Honda MB 50 ’81 til sölu, ekiö 8500 km. Skráð á götuna ’82, Utur vel út. Einnig vinstri hljóökútur ásamt fjórum greinum undir Kawazaki Z 650. Sími 96-81261 eftirkl. 19. Vagnar Tilsölu Mothercare kerruvagn, brúnn að Ut. Uppl. í síma 20105 eftirkl. 19. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggöum viöskiptavixlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Fasteignir 150 ferm sérhæð ásamt 30 ferm bílskúr tU sölu í Kefla- vík. Möguleikar á skiptum á íbúð í Reykjavík eöa Hafnarfirði. Sími 92 3532. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland í Grimsnesi. 1/2 hektari af girtu sumarbústaðalandi til sölu. Uppl. í síma 45466. Til bygginga Mótatimbur tU sölu, 1X6 og 2X4, einnotað. Uppl. í síma 76121 og 77195 eftirkl. 19. TUsöluþýskur Ertel hæöarkíkir án fótar. Uppl. í síma 43496. TUsölu ca átta fermetrar „byggingarskúr”, vel einangraður. Uppl. í síma 36812. Til sölu 1X6 mótatlmbur, ýmsar lengdir, 390 lengdarmetrar, 2X4 uppistöður, 240 lengdarmetrar. Gott verð. Uppl. að Langageröi 62 eftir kl. 18 ísíma 18205. TU sölu stór hjólsög í borði og 30 m rafmagnskapaU. Uppl. síma 75027. Vatnsdæla. TU sölu KSB vatnsdæla (rafmagns) með flotrofa. Uppl. i síma 18751 eftir kl. 19. Vinnuskúr með 3ja fasa rafmagnstöflu og ofni tU sölu. Uppl. í sima 75957 eftir kl. 17. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirUggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf. Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Byssur TU sölu Winchester 2 3/4 pumpa. Uppl. i sima 43496. B.A.R., s jálfvirk Browning, 243 cal., tU sölu. TUboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—888. Bátar Vantar einhvern aflakvóta? Hafið samband við auglþj. DVisíma 27022. H—990. Bílaleiga BUaleigan Ás, SkógarhUð 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bQar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa- leigan As, sími 29090, kvöldsimi 29090. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameriska og japanska sendibUa, með | og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP-bUaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bUaleig-1 an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar | 42837 og 43300. BUaleigan Gustur, sími 78021. Leigjum út nýja Polonez bUa, og I DaUiatsu Charmant. Gott verð. BUa-1 leigan Gustur, JöklaseU 17, sími 78021. Húddið, bUaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Athugið, einungis daggjald, ekkert kUómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bUa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628“ og 79794. BUarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastUlingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Blfreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt vélastUlingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aðNýbýlavegi24.). Þvoið og bónið bUana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða tU viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæöi, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bUaþjónustan,' Dugguvogi 23, sími 686628. Varahlutir BUabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin AUegro ’77, Bronco ’66, Cortina ’70-’74, Fiat132,131, Fiat 125,127,128 FordFairline ’67, Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Comet ’73, Moskvich ’72, VW, Volvo 144,164, Amazon, Peugeot 504,404, 204, ’72 Citroen GS, DS, Land-Rover ’66, Skoda-Amigo Saab96, Toyota Mark II 72, Trabant aassK1- 818,616, 73, DodgeDart, Morris Marina, FordvörubUl, Mim ’74, Datsun 1200, Escort ’73, Framb. Rússajeppi Simca 1100 ’75, Datsunl80B> FordPinto Wagoneer’73, Kaupum bUa tU niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Opið aUa daga tU kl. 19. Lokað sunnudaga. Simi 81442. E.G. bttaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bUinn með eða án kQómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bUaleiga. TU leigu fóiksbUar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota CoroUa, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabUar og 12 manna bUar. Á.G. bUaleiga, Tangarhöföa 8—12, sími 91- 685504. Vinnuvélar Öska eftir að kaupa drúttarvél, gerð IH, MF, Ford eða Deutz, 30—50 ha., má þarfnast viðgerðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—949. International TD 8 B, JCB 8 D, Bröyt X 3,6 tonna vibravaltari, traktor með lof tpressu ög Volvo vörubifreið 88 árg. ’67 tU sölu. Sími 96-25414. Vörubflar Svo tU nýr upphitaður paUur með skjólborðum og sturtur með plássi fyrir stól undir tU sölu. Lengd 5,20. Sími 42001. Bflamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautun bifreiða, önnumst rétt- ingar og blettanir. Borgarsprautun hf., Funahöfða 8, sími 685930. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta-bDaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal tU að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, oUur, kveikju- hlutir o.fl. BUaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bUa, t.d. BMW, Audi, Saab, Bronco og margar fleiri. Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs. Nýja bUapartasalan, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. BUgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort '73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10 16. aaun MESTSELDIBiLL Á ÍSLANDI AUTO-STOPP Automatic—Stop permanentið komið í verslanir. HEILDSÖLUBIRGÐIR ARCTIC TRADING COMPANY, Iðnbúð 4 Garðabæ, símar 40181 og 53633. Heba heldur við heilsunni með hollri, orkuríkri og megrandi leikfimi. Ný 4ra vikna námskeið hefjast 29. október. Dag- og kvöldtímar 2,3 og 4 sixmum í viku. Leikfimi • músíkleikfimi • sauna • ljós • megrun- arkúrar • nuddkúrar—allt saman eða sér. Sértímar í leikfimi fyrir eldri dömur sem vilja hressa upp á línur og þol. Innritun í símum 42360 og 41309. L. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi. ^Dale . Larnegie námskeiðið Kynningarfundur verður á morgun þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20.30 að Síðumúla 35, uppi. Allir velkomnir. Námskeiðið getur hjálpað þér: • Að öðlast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. • Að byggja upp jákvæðara viðhorf gagnvart lífinu. • Að ná betri samvinnu við starfs- félaga, fjölskyldu og vini. • Að þjálfa minnið á nöfn, andlit og staðreyndir. • Að ná betra valdi á sjálfum þér í ræðumennsku. • Að eiga auðveldara með að hitta nýtt fólk og mæta nýjum verk- efnum. • Að ná meira valdi yf ir áhyggjum og kvíða í daglegu lífi. • Að meta eigin hæfileika og setja þér ný, persónuleg markmið. [aSg 82411 Einkaleyfi á Islandi oale^kL stjórnunarskólinn namskeiðin Konráð Adolphsson HRESSINGARLEIKFIMI KVENNA OG KARLA Kennsla hefst fimmtudaginn 8. nóv nk. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugamesskólans og íþróttahús Sel- tjarnarness. Eingöngu framhaldsflokkar starfræktir fyrir jól. Fjölbreyttar æfingar - músík - dansspuni - þrek æfingar - slökun. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir fþróttakennari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.