Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 29
DV. MANUDAGUR 5. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Heildverslun meö snyrtivörur óskar eftir 60—100 ferm húsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 666543.____________________________ Vantar 100—150 ferm húsnæöi meö stórum innkeyrsludyrum. Sími 621344 frá kl. 14—19. A kvöldin og um helgar: 79135 eöa 19548. Húsaviðgerðir Húseigendur athugiö. Tökum að okkur alhliöa viögeröir á húseignum, svo sem sprimguviögerðir, múrviðgeröir, uppsetningar á rennum, þak- og veggklæðningu, gler- ísetningar, málun og nýsmíðar. Viður- kennd efni, vanir menn. Sími 617275 og 42785. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifiö á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess meö okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. Enn eitt haustið býöur Diskótekið Dísa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipulagn- ingu og framkvæmd haustskemmtun- arinnar. Allar tegundir danstónlistar, samkvæmisleikirnir sívinsæiu, „ljósa- sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til boöa. Dísa, simi 50513, heima. Ýmislegt Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar, rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjall- ara.eftirkl. 18. Föndurnámskeið fyrir böm hefjast 15. nóvember — 15. desember. : Fyrir börn og foreldra á laugardögum, I frá 14. nóv. — 4. des. Uppl. í síma 77070. Föndurskólinn, Vesturbergi 73. Stutt saumanámskeið að hefjast. Takið nú til höndunum, drífið efniö sem þið keyptuö í hittifyrra ofan úr efstu hillunni, mundið skærin, vefjið málbandinu um hálsinn og skelliö ykk- ur í saumaskapinn! Notum hugmynda- flugið. Hvað með patchwork rúmteppi eða applíkeraö vögguteppi, töskur, bakpoka, jólafötin á fjölskylduna, kápu eða jakka að ógleymdum leöur- saumi. Snarið ykkur í simann strax. Fjöldi plássa takmarkaður. Hef margra ára reynslu i ofantöldu. Uppl. í síma 14230 milli kl. 19 og 22. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmónika, gítar og munnhrapa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239,666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Garðyrkja Túnþökur—Kreditkortaþ jónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár-1 þingi. Aratuga reynsia tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro-1 card- og Visa-kreditkortaþjónusta. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 85868 og 99-5127 á kvöldin. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Málverk Þvottabjörn. Nýtt. Bjóöum meöal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Asberg. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Barnagæsla Dagmamma óskast fyrir rúmlega 6 mán. bam tæplega 4 I klst. á dag eftir hádegi. Heist sem næst | Bámgötu (ekki skilyröi). Simi 21258. Kópavogur. Vantar unglingsstúlku til að sækja ! bam á dagheimili kl. 5 og gæta þess i um klst. Bý á Asbraut. Sími 42948 á ' kvöldin. Kjarval. Tilboð óskast í málverk eftir Kjarval og Jón Engilberts. Hafið samband við | auglþj.DVisíma 27022. H—796. Spákonur Fortíð, nútíð eða framtíð. Spái í lófa, spil og bolla. Góð reynsla fyrir alla. Uppl. í síma 79192. Einkamál Er ekki einhver sem getur lánað mér veörétt i eitt ár gegn greiðslu? Góð trygging. Nafn leggist inn á DV fyrir nk. þriðjudag merkt „843”. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi i ensku, sími 12966, heimasimi 36688, Kirkjuhvoli 101 Reykjavík. Tapað -fundið Haglabyssa-Svartagil. Tvihleypt haglabyssa, cal. 16, tapaðist 31. okt. hjá Svartagili í Þingvallasveit. Uppl. í sima 38426. Fundarlaun. Kennsla ntar tilsögn ræði og stæröfræði (algebra og . Einnig í ensku. Uppl. í síma Þjónusta Lelðsögn sf. Þangbakka 10. Aðstoðum grunnskóla- og framhalds- skólanemendur við nám i flestum námsgr., einstkl. — og hópkennsla. Aiiir kennarar með kennsluréttindi og kennslureynslu. Námskeið hefjast 19. nóv. Innritun i síma 74831 eftir kl. 14. Hreingerningar Tökum að okkur að hreingera fyrirtæki, stigaganga og íbúðir. Hreinsum teppi. Unnið um nætur ef óskað er. 25 ára starfsreynsla Þorsteinn. Sími 28997 eftir kl. 18. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækj- ] um. Vanir menn, vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath., er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. __________________________ Hreint og klárt, Laugavegi 24. Fataþvottur, þvegið og þurrkaö samstundis — sjálfsafgreiðsla og þjónusta. Opið alla daga til kl. 22. Sími 12225.. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Rakarastofan Klapparstig Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 íslenska verkþjónustan sf. auglýsir. Höfum opnað hreingeminga- þjónustu. Gerum hreinar stofnanir, íbúðir, stigaganga, skip og fl. Pantanir í símum 71484 og 10827. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kerta- stjaka, kaffikönnur, boröbúnaö o.m.fl. Opiö miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 17—19. Silfurhúðun, Brautarholti6. Vantar þig húsasmið. Get bætt við mig verkum í nýsmiði, viðhaldi eða breytingum. Láttu fag- mann vinna verkið. Uppl. í síma 19268 milli kl. 20 og 22. Geymið aug- lýsinguna. Tökum að okkur úrbeiningu, pökkun og frystingu á kjöti. Nokkur laus frystihólf. Vogaver, frysti- geymsla, Gnoðarvogi 46, sími 81490. Málari óskar eftir vinnu hvar sem er og hvenær sem er. Geri tilboö að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar 3—9 mánuðir. Uppl. ísíma 72485 e.kl. 19. Raflagnir—dyrasímar. önnumst nýlagnir, breytingar og endurnýjun eldri lagna, stór og smá verk. Hafið raflagnir og búnað í fullkomnu lagi, það eykur öryggið. Raftak, sími 20053. Eldhús—breytingar. Frískum upp gömlu innréttinguna. Setjum opnanlegar hurðir í stað gömlu rennihurðanna. Skiptum um borð- plötur o.fl. Sími 81274. Utbeining, Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa fol- aldaskrokka tilbúna í frystinn. Kjöt- bankinn, Hlíðarvegi 29 Kóp., sími 40925. Trésmiðir. Tökum að okkur alla alhliða smiða- vinnu úti sem inni. Setjum upp milli- veggi, hurðir, leggjum parket o.fl. Uppl. í síma 78610. Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum, hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hita- kerfi. Viö lsdtkum hitakostnaöinn. Erum pípulagningamenn. Simi 72999. Geymið auglýsinguna. Parket og gólfborðaslípun. Gerum verötilboö þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í sima 20523 og 23842. Múrbroí. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- •vinna. Góö þjónusta. Uppl. í síma| 19096, eftirkl. 18. Hreint og klárt, Laugavegi 24. Fataþvottur, þvegið og þurrkað samstundis — sjálfsafgreiðsla og þjón- ] usta. Opið alla daga til kl. 22. Sími | 12225. Viðgerðir iheimahúsum. Tek að mér rafmagnsviðgerðir og lagnir, viðgerðir á rafmagnstækjum og öðru. Vinsamlega hringið í síma 42622 milli kl. 6—8 á kvöldin. TILKYNNEVG TIL SKATTGREIÐENDA Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaðir aö kvöldi mánudagsins 5. nóvember. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 31. okt. ’84. Austur-Landeyingar, heimamenn og brottfluttir Verið velkomin á 50 ára afmælishátíð kvenfélagsins Freyju í Gunnarshólma laugardaginn 10. nóvember kl. 21.00. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir þriðjudagskvöld 6. nóvember í síma 99-8520, 99-8550 eða 99- 8555. Freyja. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Laufási 4, neðri hæð Garðakaupstað, þingl. eign Gunnars Þórs Isleifssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hdl. og Út- vegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Stálvík, lóð úr landi Lyngholts, Garðakaupstað, þingl. eign Stálvíkur hf., fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Iðnþróunar- sjóðs og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Suðurvangi 6, 2. hæð nr. 4, Hafnarfirði, þingl. eign Guðnýjar Hálfdánardóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Olafs Gústafssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 14.30. Bæjarf ógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Arnarhrauni 16, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Olafs Ingi- mundarsonar o. fl., fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Strandgötu 37, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Iðnaðarbanka Islands og Guðm. Ola Guðmundssonar hdl. á eigninni sjólfri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Langafit 36, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Aldisar Elíasdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 8. nóve.nber 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetbm í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 109. tölublaðl Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Heimatúni 2, Bessastaðahreppi, þingl. eign Vilhjálms Guðmundssonar og öldu Guöbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri fimmtudaginn 8. nóvember 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.