Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 39
• DV. MANUDAGUR 5. NOVEMBER1984. 39 Sjónvarp Útvarp f Útvarp ........................... Mánudagur 5. nóvember 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 13.30 VeraLynn,MaurlceChevaller, Dinah Washlngton og fl. syngja. 14.00 „Á tslandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra PáU Pálsson á Berg- þórshvoÚ les þýðingu Páls Sveins- sonar(8). 14.30 Miðdegistónleikar: Leikhús- tónlist. Þrír þættir úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg. HaUé hljóm- sveitin leikur. Sir John BarbiroUi stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist- insson. 15.30 TUkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdeglsútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. TUkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖldfréttir. TUkynningar. 19.40 Um daglnn og veginn. Bóas Emilsson framkv. stj. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. VUhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Arflóðin í Fléan- um. a. Þorbjörn Sigurðsson les erindi eftir Jón Gíslason. b. Kór- söngur. Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns Asgeirssonar. c. Stök- ur Jóns í SkoUagróf. Auðunn Bragi Sveinsson flytur visnaþátt. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 NútímatónUst. ÞorkeU Sigur- björnssonkynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Hjón í Koti” eftir Eric Cross. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahiaðl. Þáttur um skólamál. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar ísiands i Háskólabíói 1. þ.m.: síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jaquillat. „Eómeó og JúUa”, svíta nr. 1 eftir Sergei Prokofiev. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 1 gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi:* Þorsteinn G. Gunnarsson. 17.00—18.00 Asatími. Stjórnandi: JúUus Einarsson. Sjónvarp Mánudagur 5. nóvember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni sem verður á þessa leið: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu: nýr þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. Bósi: þýskur teUcnimyndaflokkur, Sigga og skessan: framhaldsleik- rit eftir Herdísi EgUsdóttur. Leikendur Helga Thorberg og Heiga Steffensen. Áður sýnd í Stundinniokkar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í fuUu fjöri (Fresh Fields). Fyrsti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum, fram- hald þátta sem sýndir voru í sumar. Aðalhlutverk JuUa McKenzie og Anton Rodgers. Þýö- andi Ragna Ragnars. 21.10 Eftir leikæfinguna (Efter repetitionen). Nýtt sænskt sjón- varpsleikrit eftir Ingmar Berg- man sem einnig er leikstjóri. Leik- endur: Erland Josephson, Ingrid Thulin og Lena OHn. Gamal- reyndur leikstjóri staldrar við eft- ir æfingu. I viðræðum hans við tvær leikkonur í verkinu fær áhorf- andinn innsýn í starf, persónuleika og drauma leikstjórans. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 22.20 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.10 — Eftir leikæf inguna: Frægt verk eftir meistara Bergman Það er eins um verk sænska leik- stjórans Ingmar Bergman og margra annarra frægra manna í leikhúss- og kvikmyndabransanum — annaðhvort stendur fólk með þeim eða það sér aUt ljótt og leiðinlegt við þau. Ingmar Bergman er einna þekktast- ur af þessum mönnum. Trúlega eru þeir þó fleiri sem hafa gaman af verk- um hans en hinir — í það minnsta heyr- ist meira í þeim opinberlega hér á landi eins og víða annars staðar í [Evrópu. Hann er jú sannur listamaður jog mörg verka hans eru mikil Ustaverk hvemig sem á þau er Utið. Eitt af þessum Ustaverkum hans fáum við að sjá í sjónvarpinu í kvöld. Er það sænska s jónvarpsleikritið Eftir lelkæflnguna, en þaö leikrit er eftir Bergman og hann er eúinig leikstjóri. Sumir hafa sagt að i þessu leikriti sé Bergman aö lýsa sjálfum sér í starfi á sviði. Það fjaUar um gamalreyndan leikstjóra og samskipti hans við tvær leikkonur. Þetta er mikið verk sem hefur fengið ágæta dóma bæði fyrir leikog leikstjórn. , -klp- Ingmar Bergman, lengst tH hægri, ásamt tveim aðalleikurum sjónvarps- myndarinnar sem við fáum að sjá ikvöld, Lenu Olin og Eriand Josephson. Útvarpið, rás 1, kl. 19.40—Þátturinn Um daginn og veginn: RÍKISSTJÓRNIN OG FLEIRIFÁ ÞAR YMISLEGT AD HEYRA „Eg viöurkenni það að ég læt í mér heyra í þessum þætti en þetta eru þó ekki allt eintómar skammir,” sagði Bóas Emilsson framkvæmdastjóri sem í kvöld talar í þættinum Um dag- inn og veginn í útvarpinu, rás 1. Bóas, sem rekur einu fiskverkunar- stöðina á Selfossi, er Austfirðingur en hefur búiö á Selfossi undanfarin ár. Hann er þekktur fyrir að vera ófeiminn við iðsegja sitt álit og það kemur hann örugglega til með að gera í kvöld. „Eg fer nú að sjálfsögðu út í verk- föUin að undanfömu. Þau vom og eru mál málanna og ég skammast út í ríkisstjórnina fyrir að missa allt út úr höndunumásér. Það er af svo mörgu aö taka hér — bæði af því sem vel er gert og einnig hinu sem miður hefur farið, að það er hægt að halda langa ræðu í kvöld. En ég hef takmarkaðan tíma i þessum þætti og vona að hann nægi mér,” sagði Bóas. Verður eflaust gaman að hlusta á hann í þættinum í kvöld. Hann sparar ömgglega ekkert við sig og hann veit líka hvað hann er að tala um. -klp- Úf varpið, rás 2, kl. 15.00 — í gegnum tíðina: „LÖG SEM FLESTIR ÞEKKJA OG NÆR ALUR HAFA HEYRF’ — segir Þorgeir Ástvaldsson sem er með stakan þátt á rásinni í dag .Formúlan að þessum þætti er lög sem aUú þekkja hvort sem þeim hefur líkað þau eða ekki,” sagöi Þorgeir Ast- valdsson, stjóri á rás 2, er við spurðum hann um þáttinn sem hann verður með á rásinni sinni i dag. „Þátturinn ber nafnið í gegnum tíð- ina og segir það kannski sitt,” sagði Þorgeú. „Þetta er stakur þáttur sem ég tók að mér á meðan aUt er að komast aftur í sitt fyrra form hjá okkur eftir verkfaUið. Þegar það skaU á stóðu ýmsar breyt- ingar til hér á rásinni. Við vorum með vetrardagskrá í undirbúningi ásamt ýmsu öðru en þetta stoppaði aUt í verk- faUinu. En við tökum nú þráöinn upp aftur þar sem frá var horfið og það verður aUt komiö í eðUlegt horf hjá okkur áður en langt um Uður,” sagði Þorgeir. Þáttur hans — einn af þessum sem ekki var tU og hefði trúlega aldrei fæðst ef ekki hefði komið til verkfaUs I— hefst kl. 15.00 í dag og er klukku- Istundarlangur. -kln- : ATEST ROCK’N’R IWINTHEWORLD Þorgeir Ástvaldsson, stjóri á rás 2, hleypur undir rásinni i dag. ', :M bagga með sinu fólki á Samafíl VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI UNNIÐ ALLT ÁRIÐ FAGTUN HF. LAGMULA 7. 105 REYKJAVIK, SIMI 28230 Veðrið Veðrið Gert er ráð fyrú austan- og suðaustanátt á landinu i dag, skýjað um sunnanvert landið en bjart veður norðanlands, ekki er búist viö teljandi úrkomu. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjað -8, EgUsstaðú léttskýjað -9, Grimsey heiöskút 0, KeflavÖcur- flugvöUur rigning á síðustu klukku- stund 3, Kirkjubæjarklaustur al- skýjað 1, Raufarhöfn léttskýjað -7, Reykjavík léttskýjað 2, Sauðár- krókur léttskýjað -6, Vestmanna- eyjarskúr 4. Otlönd kl. 6 i morgun: Bergen skúr á siðustu klukkustund 3, Helsinki rigning á siöustu klukkustund 8, Kaupmannahöfn al- skýjaö 7, Osló rigning 6, Stokkhólmur þokumóða 6, Þórs- höfnléttskýjaö2. Otlönd kl. 18 i gsr: Algarve skýjað 14, Amsterdam hálfskýjað 8, Aþena skýjað 15, Berlín þoku- móða 8, Chicago skýjað 14, Glasgow léttskýjað 3, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 9, Frankfurt alskýjað 8, Las Palmas » (Kanaríeyjar) léttskýjað 23, Lond- on skýjað 9, Lúxemborg þoka 4, Madrid rigning á siðustu klukku- stund 8, MaUorka (Ibiza) létt- skýjað 16, Miami skýjað 28, Montreal léttskýjað 11, Nuuk hálf- skýjað —1, París skýjað 9, Róm hálfskýjað 16, Vin þoka á síðustu klukkustund 5, Winnipeg alskýjaö - 4, Valencia (Benidorm) skýjaö 16. Gengið gengisskrAning j NR. 213 - 05. NÓVEMBER 1984 KL 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sata Tolgengi névember Dollar 33,500 33300 i 33,790 Pund | 41,892 42317,40379 Kan. dollar 25350 25328 125.625 Dönskkr. , 3.1199 3.1292 3.0619 Alorsk kr. 33762 33878 33196 Sasnsk kr. 33317 33434 3,8953 Fi. mark 53941 5.4102 53071 Fra. franki 3,6894 3,7004 3.6016 Belg. franki 03593 03610 0.5474 Sviss. franki 13.7380 13,7790 13,4568 Hol. gyllini 103337 103636 9.7999 V-Þýsktmark 113406 113744 11.0515 it. lira 031814 031820 0.01781 Austurr. sch. 13075 13123 1.5727 Port. escudo 03081 03087 03064 Spá. peseti 03018 03024 0.1970 Japanskt yen 0.13788 0.13827 0.13725 Irskt pund |34333 34337 33.128 SDR (sérstök 33,7268 333273 dráttarrétt.) ,19339334 19336960 Símsvari vegna gengisskráningar 22191

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.