Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 1
38.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. ITSTJÓRN SÍMI686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIOSLA SlMI 27022 DAGBLADID — VÍSIR 240. TBL. 74. og 10. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984. ff BREYTT RIKISSTJORN ALLS EKKIÚTILOKUÐ Meira get ég ekki sagt opinberíega að svo stöddu," sagöi Steingrímur Hermannsson ímorgun ég nú ekki sagt," var sætisráðherra. manna oe albvðuflokksmanna um manna eru mí tnirinr AtnH í t™im __í__ií_.i__i______,.._..._ ff ff „Þaö get ég nú ekki sagt," var fyrsta svar Steingrims Hermanns sonar forsætisráöherra í morgun þeg- ar DV spurði hann hvort sjalfstæðis- menn hefðu orðað við hann breytingar á ríkisstjórninni., ,Hvor flokkur um sig getur skipt um ráðherra og sameigin- lega geta þeir ráðgast um aðra skipt- ingu og breytt hlutföll. Jú, breytt ríkis- stjórn er alls ekki útilokuð," sagði for- sætisráðherra Þannig að þetta hefur verið orðað við þig? „ Ja, ég les DV. Og ég kannast við að það eru allir að spyrja mig um þetta núna." En hafa sjáífstæðismenn ekki borið þetta undir þig sem möguleika? „Meira get ég ekki sagt opinberlega um þetta mál að svo stöddu," var svar ráðherrans. Baktjaldaviðræður sjálístæðis- manna og alþýðuflokksmanna um þátttöku i rikisstjórninni með einum eða tveim ráðherrum eru tæplega tald- ar leiða til hennar. Sumir kratanna hafa áhuga en aðrir eru gallharðir á móti og telja slfka ráðstöfun iíkast til banabita flokksins sem býr fyrir við heldur þröngan kost hvað fylgi varðar. Líklegustu niðurstöður sjálfstæðis- manna eru nú taldar skipti í tveim ráðherraembættum og þá hugsanlega um leið einhver kaup við framsóknar- menn um ráðuneyti, eöa óbreytt á- stand. Með skiptum kæmu Þorsteinn Pálsson og Fríðrik Sophusson inn, sennilegast i staö Geirs Hallgríms- sonar og Matthiasar Bjarnasonar. Nöfn Albert Guðmundssonar og Matthíasar Mathiesen hafa verið nefnd i frekari mannaskiptum, þá með þátttöku Alþýðuf lokksins. Siðla i sumar ræddu sjálf- stæðismenn við krata og Bandalag jafnaðarmanna um nýja stjórn. Sú hugmynd er ekki lengur raunhæf þar sem bandalagsmenn hafa misst áhugann eftir þróun síðustu mánaða. -HERB. Þröstur Ólafsson, framkvœmdaetjóri Dagsbrúnar, og Guðmundur J. Guðmundsson aafa sig á þráteflinu f herbúðum Vinnuveitendasambands- ins i morgun. Innfellda myndin er af fulltrúum atvinnurekenda þar sem þeir eru að fara yfir trompin sem þeir hafa á hendi. DV-mynd GVA. ff Stjórnarand- stöðuþing" hjáframsóknar- mönnum — sjá bls. 3 Þúsundirsikka íflóttamanna- búðumeftir ofsóknir — sjáfréttirfrá fréttaritara DV ílndlandiábls.9 Elskistekkií áfengísvfmu — sjábls.9 Okkurvarekki mútað, segja kennarar — sjábls.5 Samningum ASI og VSÍ að I júka: SSAMKOMULAG UM * MEGINATRIÐIN HalMór um tillögur fiskifræðinga: METUM TÖLURNAR í UÓSIAÐSTÆÐNA Flest efnisatriði í nýjum kjara- samningi ASl og VSl lágu fyrir í morgun eftir að fundir þessara aðila höf ðu staðið með hléum f rá klukkan 10 í gærmorgun. Miklar lfkur eru nú taldar á að gengið verði frá samning- umidag. Síðasta tilboð Vinnuveitenda- sambandsins hljóðar upp á 10% launa- hækkun við undirskrift samnings, 5% þann 1. janúar og siðan launaflokks- hækkanir 1. mars og 1. maí sem hvor um sig er metin á 2,4% launahækkun. I morgun töldu samningamenn líklegt að bætt yrði við einni launaflokkshækk- unenn. Sarnningurinn mun gilda til ársloka 1985 en verður uppsegjanlegur með mánaðarfyrirvara þann 1. september. Askilið er að uppsögn af hendi ASI verði ákveðin á formannafundi með allsherjaratkvæðagreiðslu þar sem hver formaður hefur atkvæðafjölda i hlutfalli við meðlimajölda sins félags. ASI gerir kröfu um að samningarnir gildi frá 1. nóvember en VSI hefur hingað til viljað miöa við undirskrift. Samkomulag er umaðafnema svo- kallað tvöfalt launakerfi með flokka- hækkunum á samningstímanum þann- ig að fáir ættu aö vera á kauptöxtum undir lágmarkstekjutryggingu í lok samningstimans. Samningarnir verða gerðir fyrir hönd allra aðildarfélaga ASI. Siðustu daga hefur verið ágreiningur um hvort þessir samningar skuli einnig ná yfir ríkisverksmiðjurnar, Reykjavflcur- höfn, Hval hf. og vinnu við virkjanir. Nú þykir hins vegar ljóst að samning- arnir nái yfir öll þessi svið. Hugsanlegt eraölsalstandiutanþeirra. ÓEF „Það liggur ljdst fyrir að ef farið veröur eftir þessum tölum verður um verulegan samdrátt að ræða hjá þjóðarbúinu en eins og ég sagði í ræöu minni munum við meta þessar tölur i ljösi aðstæðna og þaö veröur gert mjög bráölega," sagði Halldór Asgrimsson sjávarútvegsróðherra i samtali viö DV í morgun en á Fiski- þingi, sem nú stendur yfir, hefur Hafrannsóknastofnun iagt til að þorskaflinn verði 200 þúsund tonn sem er sama magn og stofnunin iagði til að veitt yröi í ár en þorskafl- Inn stefnir í að verða um 250 þusund tonníár. I máli Halldórs kom fram að i þjóðhagsáætlun er gert ráð fyrir að þorskaflinn á næsta ári verði svip- aðuroghanneríár. Tillögur Hafrannsóknastofnunar um afla á öðrum fisktegundum eru sem hér segir: ýsa 45 þúsund tonn, ufsi 60 þúsund tonn, karfi 90 þusund tonn og grálúða 25 þúsund tonn. -FRI — sjábls.2