Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER1984. 3 „Stjómarandstöðuþing” hjá framsóknarmönnum á Suðurlandi — tillaga kom f ram um að slíta st jórnarsamstarf inu „Menn höföu orð ó því hér um helg- ina aö þetta vœri sannkallað stjórnar- andstöðuþing,” sagði einn fulltrúa ó kjördæmisþingi framsóknarmanna ó Suöurlandi, sem haldiö var ó Selfossi um helgina, í viötali viö DV. A þinginu, þar sem Steingrimur Her- mannsson forsætisróðherra og Jón Helgason landbúnaöarróöherra voru mættir, kom fram hörö gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar og einn þing- fulltrúa, Jónas Guðmundsson úr Vest- mannaeyjum, lagði fram tillögu þess efnis aö stjórnarsamstarfinu yrði slitið. Margir þingfulltrúar tóku til móls um tillöguna og lýstu þvi yfir aö þelr vsru í hjarta sínu sama sinnis og tillögumaöur um stjómarsamstarfiö en þaö væri ekki viö hæfi aö sam- þykkja slíkt nú og bóöu Jónas aö „hlífa sér viö þvi” aö greiöa um hana at- kvæði. Varö tillögumaður viö þró- beiðnum um aö draga tillöguna til baka og geröi hann þaö meö þeim oröum aö hann „vissi hvemig hjörtun slægju” ó þinginu. Hörö ótök uröu einnlg um nefndar- ólit um sjóvarútvegsmól en aö þvi stóöu elnkum Hilmar Rósmundsson, sklpstjóri og fyrrum varaþingmaður úr Vestmannaeyjum, og Þóröur Olafsson, formaður verkalýösfélagsins i Þorlókshöfn. Deilur uröu einkum um eftirfarandi setningu i nefndarólitinu: Steindórsmenn á fundi með samgönguráðherra: „VONGÓDIR UM AÐ MÁUÐ LEYSIST” - segir Sigurður Sigurjónsson framkvæmdastjóri Forsvarsmenn Bifreiðastöðvar dórs. Steindórs óttu i gærmorgun fund „I viöræðunum viö róöherra kom meö Matthiasi Bjamasyni sam- fram aö leigubílamólin í heild era nú gönguróöherra. Á fundinum var í endurskoöun og aö verið er aö fjallað um mólefni bifreiðastöövar- kanna reglugerðina margumræddu. innar, en starfsemi hennar hefur Viö teljum hana úrelta og þaö segir veriö hólflömuö um skeiö. kannski sina sögu aö hún var sett ó „Viö erum vongóðir um aö mólið sama tima og fólk fékk skv. reglu- leysist en það tekur vitaskuld ein- gerð ekki aö boröa epli nema á jólun- hvem tima,” sagöi Siguröur Sigur- um,”sagöiSiguröur. jónsson, framkvæmdastjóri Stein- -JSS Misréttið gagnvart heimavinnandi húsmæðrum: „Breytingi trygginga- kerfínu væntanleg” — segir Matthías Bjarnason , ,Höf uðóréttlætið er aö finna i skatta- löggjöfinni,” sagöi Matthias Bjama- son tryggingaróðherra er misrétti í tryggingabótum til heimavinnandi húsmæöra, sem sagt var fró í DV í gær, var borið undir hann. „Þaö hefur lengi staöiö til aö breyta skattalögunum og ég er einn þeirra sem er fylgjandi þvl En önnur breyt- ing i þó ótt aö jafna þetta misrétti er væntanleg fljótlega í tryggingakerf- inu.” „Þessi skattamól hafa veriö lengl i skoðun og era enn,” sagöi Albert Guö- mundssonn fjórmólaróöherra um samamól. I stuttu móli þó felst misrétti gagn- vart heimavinnandi húsmæörum m.a. í sjúkradagpeningum sem eru 37,86 krónur á dag til þeirra en 151,44 krónur til útivinnandi kvenna. Mónaöar- greiðsla f æöingarorlofs er rúmar f imm þúsund krónur ó mónuöi til heimavinn- andi en tæplega sextón þúsund krónur til útivinnandi kvenna i fullu starfi. Ef fyrirvlnna fjölskyldu er ein um aö vlnna utan heimilis fyrir órstekjunum eru ólögð gjöld mun hærri en þegar fyrirvinnumar era tvær. Ef órstekjur era tæplega fjögurhundruö þúsund krónur og fyrirvinnur tvær eru ólögö gjöld rúmlega tuttugu og fimm þúsund krónumlægri. -ÞG LÍTIÐ ATVINNU- LEYSI í BORGINNI — en óvenjumargir öryrkjar á skrá Tiltölulega gott atvinnuóstand er nú i Reykjavik miöaö viö órstíma. Hins vegar er atvinnuóstand viöa slæmt úti ó landi. Síðastliöinn föstudag voru samtals 156 skróöir atvinnulausir hjó Róöning- arstofu Reykjavíkurborgar. Þar af vora 82 karlar og 74 konur, flest verka- fólk og verslunarfólk. Hins vegar var rúmur helmingur þessa hóps öryrkjar eöa samtals 85 karlar og konur. Virðist sem erfiðast gangi aö útvega þvi fólki vinnu. A sama tíma ó síöasta óri vora sam- tals skróðir 277 atvinnulausir hjó Róöningarstofunni. Þar af vora 144 karlar og 133 konur. Þó vora öryrkjar ó atvinnuley sisskró aöeins 16 samtals. Nú er hins vegar fótt um störf ó skró hjó Róöningarstofunni þannig að búast mó viö aö eitthvað eigi eftir aö fjölga ó atvinnuleysisskránni hjá Ráöningar- stofunnL ÖEF „Þingið mlnnir ó aö um langan tima hafa ekki jafnmiklir erfiöleikar steöj- aö aö i íslenskum sjóvarútvegi og um þessar mundir. Þaö er þvi mikllvægt aö þessi undirstööuatvinnugrein þjóöarinnar skuli vera undir forsæti framsóknarmanna en ekki i heljar- greipum ihaldsins.” Af hólfu forystu- manna ó þinginu var mikiö reynt aö fó þessi ummæli dregin til baka en þvi var hafnaö og fór því fram atkvæða- greiösla þar sem þessi máisgrein var felld meö 38 atkvæöum gegn 13 en um helmingur fundarmanna sat hjó. Oánægja með stjórnarsamstarfiö kom einnig fram i kjöri i miöstjórn Framsóknarflokksins þar sem tveir þeirra sem gagnrýndu stjómina — Hilmar Rósmundsson og Garðar Hannesson — komu nýir inn í miöstjóm. -ESJ. Sjónvarpið með aukaútsendingu — vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum Sjónvarpið verður meö lengda dag- Er róögert aö dagskróin veröi i tima en búist er viö aö fyrstu tölur af skró i kvöld vegna forsetakosninganna beinni útsendingu i kvöld og lengist austurströndinni komi um kl. 23.00 aö í Bandarikjunum. Fréttir i dagskrór- hún þá eitthvaö. Byggist þetta aö sjólf- islenskum tima. lok era kl. 23.25 og veröa þær aö mestu sögöu ó því aö einhverjar kosningatöl- -klp- helgaöar koeningunum. ur eöa spár veröi komnar 6 þessum Hann er íslenskur! Hann er lagaður að líkamanum! Hann fæst í mörgum liturn með hvaða áklæði sem er! Ef þú gætir fengið hann 2000 krónum ódýrari en innfluttan stól, mundir þú vilja kaupa hann? Pú getur það. Við opnum klukkan 8 á morgnana og lokum ekki fyrr en klukkan 6 á kvöldin. Vertu velkominn. STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.