Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir í • GeorgeBest. Best réðst á lögregluna — þegarhann var handtekinn íLondon Frá Sigurbirni Aöalsteinssynl, fréttamanni DV í Englandi: — Georg Best var handtekinn í London um helg- ina og sýndl hann mótþróa þegar hann var tekinn þannig að hvorki meira né mlnna en tólf lögregluþjóna þurftl til aðsjóumhann. Þegar Best kom inn á lögreglustöð í London, rétt hjá þar sem hann var handtekinn, leið yfir hann og varð að fara með hann ó sjúkrahús. Eftir stutta dvöl þar var hann færður aftur i herbúðir lögreglunnar. Þar var hann dæmdur, bæði fyrir ölvun við akstur og aö hafa róðist ó lögregluna við hand- töku. Eftir að dómurinn haföi verið kveðinn upp var lögð fram 500 punda trygging þannig aö Best var sleppt lausum. -SigA/-SOS. McEnroe í keppnisbann Fró Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta- manni DV í Sviþjóð: — Uppókoma tenniskappans John McEnroe, sem við sögðum fró í gær, ó eftir að kosta hann keppnisbann í a.m.k. þr jór vikur. McEnroe fékk 2.100 dollara sekt, fyrir framkomu sina hér i Stokkhólmi á sunnudaglnn þegar hann braut ailt og bramlaði með tennisspaða sínum. Hann hefur verið sektaður um samtals 8.500 dollara ó þessu óri. Þegar tennis- spUarar fó yfir 7.000 doUara sekt ó órinu, fara þeir i keppnisbann. Þetta mun kosta það að McEnroe, sem varð slgurvegarl i Wlmbledon og opna bandariska meistaramótlnu, getur ekki keppt i ástralska melstaramótinu sem er eltt af fjórum sterk- ustu mótum heims. McEnroe var búlnn að lofa þvi að sigra i Astraliu og siðan i opna franska melstaramótlnu — og vinna þannig ferau. Si draumur hans er ni itl. Þi mun hann heldur ekkl leika með bandariska lands- liðinu gegn Svium i úrslitaleiknum um Davies Cup. -GAJ/-SOS. Fjórirfrá Liverpool — ílandsliðshóp írlands — Ég sé ekkl óstæðu tU að gera mlkl- ar breytingar ó Uðl minu þótt vlð hefðum tapað 0—1 fyrir Norðmönnum i Osló. Breytingar myndu eingöngu setja meiri pressu ó leikmenn mina, sagði Eoin Hand, landsUðseinsvaldur trlands, sem valdi i gær landsUðshóp sinn, sem mætir Dönum í HM — í Kaupmannahöfn 14. nóvember. Aðans ein breyting er á landsUðshópi Irlands. John Devine, bakvörður Norwich, er meiddur á ökkla og hans sæti tekur Jim BegUn hjó Liverpool, en annars er Uö Irlands þannig skipað: • Markverðir: Jim McDonagh og Pat Bonner. • Vamarmenn: Jim Beglin, Chris Hught- on, Mark Lawrenson, David O’Leary, Kevin Moran og Mike McCarthy. • Miðvalíarspilarar: Roirnie Wheian, Tony Grealish, Liam Brady, Garry Daly og Kevin Sheedy. • Sóknarleikmenn: Michael Robinson, Frank Stapleton, Mick Walsh, Tony Galvin og KevinO’CaUaghan. -SOS. Rush og Hughes f f remstu víg- línu gegn Islandi þegar ísland mætir Wales í HM-keppninni í Cardiff. Mike England valdi landsliðshóp Wales í gær Fró Slgurblml Aðalsteinssynl, fréttamannl DV í Englandi: — Það er mlkiil styrkur fyrlr okkur að fó Ian Rush aftur í landsUðshópinn. Rush og Mark Hughes verða í fremstu viglinu þegar vlð mætum Islendingum í Cardiff 14. nóvember. Só ielkur er mjög þýðingarmikUl fyrir okkur. Þó er annað hvort að duga eða drepast, sagðl Mike England, landsUðselnvaidur Wales, sem valdi í gær landsUðshóp sinn sem mætlr tslendingum í HM í Cardlff. Þaö eru margir kunnir kappar í landsliðshópi Wales sem eru örugglega ákveðnir i aö hefna ófaranna gegn ilslendingum í Swansea 1983 og Reykja- víkísumar. Landsliðshópur Wales er þannig skipaður: Slgurður HaUdórsson, þjólfari Völs- • Jón Leó Ríkharðsson. ungs. Völsungur fær góðan liðstyrk: Markverðir: Neville Southall, Everton Alan Dibble.Luton Aðrirleikmenn: Neil Slatter, Bristol Robers Jeramy Charles, QPR Kevin Ratcliff, Everton Kenny Jakett, Watford Kevin Phillip, Man. City Robby James, QPR Brian Flynn, Bumley Mickey Thomas, Chelsea Ian Rush, Liverpool Mark Hughes, Man. United Alan Davies, Man. United Neil Vaughan, Cardiff Alan Curtis, Southampton Peter Nicholas, C. Palace Landsliðshópur Wales kemur saman tíl æfinga sunnudaginn 11. nóvember eða sama dag og íslenska landsliðið kemur saman í London. -SigA/-SOS McEnroe! Wilander Bandaríska tennlsstjarnan 1 John McEnroe varð sigurvegari í I skandlnaviska meistaramótinu í : tennis sem lauk i Stokkhólmi i | gærkvöldl. Þessl skapmlkU « tennlsmaður mætti Svíanum I Mats WUander í úrsUtum og lauk ■ viðureign þeirra með sigri I McEnroe, 2—1. Lotumar fóru 6— I 2,3-8 og 6—2. -SOS.j Þrír Skagamenn til Húsavíkur Völsungur hef ur ráðið Sigurð Halldórsson sem þjálfara 2. deildar liðs síns í knattspyrnu Slgurður HaUdórsson, landsUðsmið- vörður í knattspymu fró Akranesi, hef- ur verið róðinn þjólfari 2. deUdarUðs Völsungs ó Húsavik. Með Sigurðl fara tveir Skagamenn tU Húsavikur — það eru þeir Jón Áskelsson, varnarleik- maðurinn sterki, og hinn ungl og efnl- legi Jón Leó Rikarðsson. Það þarf ekld að fara mörgum orðum um að þessir þrír leikmenn koma tU með að styrkja HúsavikurUðið mUdð. Húsviklngar eru ekki ókunnugir þjálfurum frá Akranesi. Jón Gunnlaugsson þjólfaði og lék með Völsungi fyrir nokkrum árum og þá var Hörður Helgason, þjálfari Skaga- manna, með Húsavíkurliðið. Þeir Sigurður, Jón og Jón Leó hitta fyrir hjá Völsungi fyrrum félaga sinn frá Akranesi, Kristján Olgeirsson, sem hefur veriö einn sterkasti leikmaður ' Jón Askelsson. Völsungs tvö sl. keppnistímabil. Það er mikUl hugur i herbúöum Húsvikinga, sem hafa verið svo nálægt þvi aö tryggja sér 1. deildarsæti á undanförnum árum. Þeir hafa nú sett markið hátt og óneitanlega veröur þaö mikUl Uðstyrkur fyrir þó að fá Skaga- menninatilUðsviðsig. -SOS • Michael Rummenigge — sést hér (t Matthause sem tók stöðu Karl-Heinz Run var •í*:1 Sjónvarpsþáttur með l Fró Hilmari Oddssynl, fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Michael Rummenigge hefur heldur betur verið i sviðsljósinu hér i V-Þýskalandi að undanfömu eftlr ruddalega framkomu hans við jóm- smið nokkurn, sem áttl sér stað i sjén- varpsþætti 19. október en sá þóttur hét „Bróðir stjöraunnar”. Þótturlnn var með og um Michael Rummenigge, Utla bróður stjöraunnar Karl-Helnz Rummenlgge, fyrirUða v-þýska lands- liðsins og leikmann með Inter MUanó. I þættinum var fólk beðið að hringja og leggja spurningar fyrir Michael, sem nokkrir geröu. Leikurinn fór að æsast þegar jámsmiöur, sem er atvinnulaus — en 1,5 mUljónir V-Þjóð- verja eru nú atvinnulausar — hringdi til að spyrjast fyrir um laun knatt- spymumanna sem honum þótti mjög há. Michael brást Ula við og sagöi að knattspyrnu væri nokkuð sérstakt. Það væru aðeins 500 góðir knattspyrnu- menn í V-Þýskalandi en aftur á móti Norðmaður í mark QPR? I L Framkvæmdast jóri Queens Park Rangers, Alan MuUery, er sagður hafa mUdnn óhuga ó að kaupa landsllðsmarkvörð Norðmanna, Erik Thorstvedt, sesm leikur með norska Uðinu Viking. Þetta kemur fram í norska blaðinu Aftenposten í gær. Erik þessi ótti snUldarleik í marki Norð- manna þegar Noregur og Sovét- ríkin gerðu jafntefU, 1—1, fyrir skömmu. Samkvæmt heimildum norska blaðsins mun Mullery ræða viö norska Uöiö í vikunni um kaupin áThorstvedt. -SK. I I 1 íþróttir íþrótti ir ' 1 [þrótti ir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.