Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUD AGUR 6. NOVEMBER1984. 17 þróttir íþróttir íþróttir íþrótti íþróttir ;.h.) ásamt landsllðsmanninum Lothar unenigge hjá Bayern. Islandsmótið í handknattleik hefst íKópavogi í kvöld: „FH-ingar eru með besta liðið” —segir Geir Hallsteinsson, þ jálfari St jörnunnar „Ég er viss um að handboltinn verð- ur mun betrl í vetur en hann var síðast- liðinn vetur og hvað okkur í Stjörnunnl varðar þá komum við mjög vel undir- búnir til lelks,” sagði Gelr Hallsteins- son, þjálfarl Stjörnunnar úr Garðabæ, í samtali við DV i gærkvöldi. tslands- mótið í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Nýiiðar Brelðabliks leika gegn Þór frá Vestmannaeyjum og Stjarnan leikur gegn KR. „Við byrjuðum að æfa 1. júní og ég held aö mínir menn komi vel undirbúnir til leiks, bæði likamlega og andlega. Þaö er hins vegar alveg ljóst aö þetta verð- ur mjög erfítt og strákamir þurfa aö leggja sig alla fram ef þeir ætla aö ná árangri. Þeir verða að gefa allt sem þeir eiga. Það háir okkur að viö höfum einungis æft i litlum iþróttahúsum og það er orðið brýnt mál fyrir Stjömuna að eignast sitt eigið iþróttahús í fullri stærð. Ef ég á að vera alveg hreinskil- inn þá verö ég aö segja að mínir menn verða að bæta töluvert við sig ef þeir ætla sér að vera með í toppslagnum. Þetta vita þeir sjálfir. Þeir hafa sýnt undraverðan áhuga á æfingum og hafa lagtsigallafram.” „Eg held aö FH-ingar séu meö besta liöið í dag. Og ég er viss um aö Guð- mundur Magnússon á eftir að gera góða hluti með liöiö. Eg treysti honum alvegtil þess.” — Nú eiglð þið að leika gegn KR i kvöld. Hvernig leggst sá leikur í þig? „Ágætlega. Þeir hafa að visu fengið liðsstyrk þar sem Páll Björgvinsson er. Hann hefur mikla reynslu og ætti að hafa góð áhrif á leik liösins. KR-liðiö er óskrifaö blaö. Þaö getur unnið alla og tapað fyrir öllum. Við erum stað- ráðnir í að sigra KR-ingana í kvöld,” sagði Geir Hallsteinsson. • Báðir leikirnir verða í Digranesi í nmenigge aumur og afsökunar dichael Rummenigge hefur vakið reiði í V-Þýskalandi 50.000 járnsmiöir. Járnsmiðurinn spurði þá hvort Michael væri ekki i læri í banka þar sem hann fengi einnig laun fyrir þótt hann mætti aldrei í vinnu. — „Ert þú ekki þar með að taka starf frá atvinnulausum manni?” spuröi jám- smiðurinn. Þessi spuming hleypti illu blóði í Michael sem móðgaöi járnsmiöinn og skellti siöan á hann símtólinu. Atvinnulausir reiðir Þetta varð til þess að hópur atvinnu- lausra manna i Miinchen skoraöi á fólk sem væri atvinnulaust að skila inn miðum sinum á leiki Bayern Miinchen og á Iaugardaginn mætti fólk á leik Bayern gegn Hamburger á OL-leik- vanginum í Miinchen með stórt skilti Real Madríd villfá Woodcock Frá Slgurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Spánska félagið Real Madrid, sem hefur ekki genglð sem best á Spánl að undanförau, hefur nú augastað á Tony Woodcock hjá Arsenal. Lundúna- félagið viil ekki selja hann en það er svo spuming hvað Woodcock gerir eftir þetta keppnlstimabil, þegar samningur hans við Arsenal rennur út. -SigA/-SOS. sem stóð á: — „Rummenigge — Eru atvinnulausir annars flokks fólk? ”. Allt það umtal sem varö um þáttinn varð til þess að Uli Höness, fram- kvæmdastjóri Bayem, fór yfir sjón- varpsþáttinn á myndbandi og varð hann furðulostinn og gáttaður af fram- komu Michaels. Höness kallaði saman stjómarfund og stjórn Bayern gaf síðan út yfirlýsingu: — „Við lýsum yfir furðu okkar og skömm á ummælum Michaels. Ef hann biður ekki opinber- lega afsökunar á ummælum sínum og framkomu þá munum við kanna hvort við sjáum okkur fært að hafa hann í félagiokkar.” Michael baö afsökunar Michael Rummenigge kom siðan fram í sjónvarpi, mjög aumur, og bað afsökunar: — „Eg hljóp illilega á mig þegar ég svaraði jámsmiönum með dónaskap. Atvinnulausir eru ekki annars flokks manneskjur,” sagði Rummenigge. Michael er 20 ára og hefur 350 þús. mörk í árslaun. Hans draumur er að verða bankastjóri í stórum banka. En hvað er hann nú: — Jú, hann hefur skoraö nokkur mörk i Bundesligunni, leikið í 9 mín. með v-þýska landsliðinu. Þá ber hann frægt nafn sem annar maður hefur gert frægt: Bróðir hans, Karl-Heinz Rummenigge. Þess má að lokum geta að Henrik, faðir þeirra bræðra, var atvinnulaus í hálftárásl.ári. -HO/-SOS. Jakob Sigurðsson. • Geir Hallsteinsson. Kópavogi og hefst fyrri leikurinn klukkan átta i kvöld. -SK. Valinn r ■ ■■ itvo ■ landslid! i I Það er ekki á hverjum degi sem | J iþróttameun eru valdlr i tvö lands- ■ | ilð. Þetta kom þó fyrir i gær þegar I Imlðvallarleikmaðurlnn Stuart I McCall hjá Bradford, sem leikur í ■ | 3. deild ensku knattspyraunnar, | I var valinn í landslið Skotlands og IEnglands undir 21 árs. Faðir McCalls er skoskur og eftir I | að hafa ráöfært sig viö föður sinn I Iákvað McCall að taka enska lands-1 liðið fram yfir það skoska. Eng- ■ Ilendingar eiga að leika gegn I Tyrkjum í næstu viku og um leiö J leiga Skotar að leika gegn Spán-| J verjumíSkotland. ■ Framkvæmdastjóri Bradford, I ITrevor Cherry, sagöi í gærkvöldi: ■ „Það er mikill heiður aö veral Ivalinn til aö leika með landsliði. En I að vera valinn í tvö landsllð sama J I daginnervægastsagtundarlegt.” I I___________________________ „Getum verið bjartsýnir” — segir Jakob Sigurðsson, fyriiiiði UL íhandknattleik, sem tekur þátt í NM í Danmörku um næstu helgi „Þetta er alveg elnstakur hópur og það er mjög gaman að standa í þessu. Ég er bjartsýnn á góðan árangur okkar á Norðurlandamótinu,” sagði Jakob Slgurðsson, Val, en hann er fyrlrliði unglingalandsliðsins, 21 árs og yngri, sem heldur til Danmerkur um næstu helgi til að taka þátt i NM. „Við erum nýkomnir heim af sterku mtti í Vestur-Þýskalandi. Þar lékum við gegn Tékkum, Vestur-Þjóðverjum og Dönum. Við töpuðum fyrir Tékkum með fjórum mörkum, töpuðum fyrir Vestur-Þjóðverjum með tveimur mörkum og unnum Dani með fimm marka mun. Þessi úrslit lofa góöu fyrir Norðuriandamótið um næstu helgi og við stefnum að Norðurlandameistara- titli. Við höfum æft mjög vel undir stjóm Bogdans og höfum ástæðu til aö vera bjartsýnir,” sagði Jakob Sigurðsson. Landsliöshópurinn er skipaður þessum leikmönnum: Jakob Stgurðsson, Val Valdlmar Grimsson, Val Július Jinassou, Val Geir Sveinsson, Vai Guðmundur Hrafnkelsson, UBK Magnús Ingi Stefénsson, HK Siggeir Magnússon, Vikingi Karl Þ. álnsson, Víkingi Hermundur Slgmundsson, Stjörnunni Sigurjin Guðmundsson, Stjörnunnl Sigurjón Slgurðsson, Haukum Snorri Leifsson, Haukum Birgir Sigurðsson, Þritti Gylfi Birglsson, Þór, Ve Jakob Jónsson, KB. -SK. Bjami til Noregs? Bjarai Sigurðsson, landsllðsmark- vörður í knattspyrau frá Akranesi, hefur mlklnn áhuga á að fara utan til náms og jafnframt til að lelka knatt- spyrau. Bjarai hefur Norðurlönd i huga. Það getur farið svo að hann fari til Noregs en það mun koma i ljós þeg- ar hann hittir Tony Knapp, landsliðs- þjálfara i Wales. -SOS. Robson valdi Anderson Báðirbakverðirog miöherjar Arsenalí enska landsliðshópnum Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, fréttamannl DV i Englandi: — Bobby Robson, landsllðseinvaldur Englands, hefur valið 23 manna landsliöshóp sinn, fyrir HM-leikinn, gegn Tyrkjum i Tyrklandi 14. nóvember. Viv Ander- son, bakvörður Arsenal, er aftur kominn i hópinn. Hann var valinn fyrir Mel Sterland hjá Sheffield Wed. sem varð fyrir því óhappi í leik gegn Nor- wich á laugardaglnn að það flisaðist upp úr beini i fótlegg. Anderson mun að öllum líkindum leika sinn annan landsleik undir stjóm Robson þar sem Mike Duxbury hjá Man. Utd. á við meiðsli að striða, en hann er þó í landsUðshópi Gnglands. Graham Rix hjá Arsenal, sem er meiddur og einnig ekki í andlegu jafnvægi, eftir að hafa lagt upp tvö mörk fyrir United sl. föstudag, datt út úr hópnum. Stöðu hans tók Steve Hunt hjó WBA. LandsUðshópur Englands, er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir: Peter ShUton og Gary Beiley, sem tekur stöðu Chris Wood. • Varnarleikmenn: Duxbury, Viv Ander- son, Kenny Sansom, Alan Kennedy, Terry Butcher, Mark Wright, Terry Fenwick og Dave Watson. • MiðvaUarspiiarar: Gary Stevens, Remi Moses, Steve WilUams, Bryan Robson, Ray Wilkins og Steve Hunt. • Sóknarieikmenn: Paul Mariner, Tony Woodcock, Trevor Francis, Mark Hateley, John Barnes, Peter Withe og Mark Chamber- lain. -SigA/-SOS Arsenal vill fá Stapleton aftur Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Arsenal og Tottenham hafa bæði áhuga á að fá Frank Stapleton frá Manchester United sem hefur ekki náð að vinna sér fast sætl hjá Unlted i vetur. Ron Atkinson, framkvæmdastjóri félagsins, hefur sagt að Stapleton sé ekkitil sölu. Stapleton, sem United keypti frá Arsenal, segir sjálfur: — „Ég er fyrir- liðl írska landsliðslns. Ég hef ekki áhuga og efni á að leika með varaliði Unlted lengur. Ég verð að hugsa um f jolskyldu mina og framtið.” -SigA/-SOS þróttir íþróttir Iþróttir (þróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.