Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 6. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu Skoda 120 GLS ’81. Ágætur bíll í góðu lagi. Verð ca 100 þús. Uppl. í síma 32337 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 929 ’75, 4ra dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 84639 eftirkl. 19. Til sölu Plymouth Satellite ’74. Plymouth Fury ’71 og Yamaha 125 motocrosshjól ’82 sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 73945. Wagoneer ’72. Til sölu Wagoneer, 6 cyl., beinskiptur, útvarp, gott verð, góð kjör. Uppl. í sima 92-8659. Skoda 120 L órgerð ’77 til sölu, þarfnast viðgerðar. Fæst fyrir gott verð. Uppl. i síma 54385 eftir kl. 18. Alfa Romeo ’78 þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 38527. Til sölu 4 x 4 Subaru statlon árgerð ’78, skemmdur að framan, skipti koma til greina. Uppl. i sima 53817 eftirkl. 19. BQasalan Falur sf. Til sölu Subaru 1800 GL, station ’82, skipti á yngri Subaru. Toyota Cressida DX ’81, skipti á yngri bíl, t.d. Volvo ’83. Galant Super Saloon ’82, skipti á dýrari. Wartburg station ’82, skipti á dýrari, t.d. Saab. BQasalan Falur, Hvolsvelli, simi 99-8209. Útsala. Til sölu tveir Trabbar, hvorugur á skrá. Seljast gegn vægu gjaldi. Uppl. í síma 33027. Skoda ’76, upphækkaður, á breiðum dekkjum, klæddur að innan, 3 gíra, beinskiptur, hátt og lágt drif, 300 lítra pressa meö sprautugræjum og bandjámsög, sagar bæði lárétt og lóörétt. Uppl. í síma 53421 eftir kl. 18. Hver vill kaupa sparibaukinn mlnn sem er Suzuki sendiferðabili árgerð ’81. Mjög vel með farinn. Uppl. í sima 20284. Buick Skylark árgerð ’76 til sölu, 2ja dyra, skipti möguleg. Einnig sala á skuidabréfi. Uppl. á Bíla- markaðinum, sími 25252. TU sölu Toyota Mark II ’75, þarfnast lagfæringar. Verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 74059. Lada Safir 1300, árg. ’82 til sölu. Góöur og fallegur bíli. Uppl. í síma 45311 eða að Auðbrekku 27. Volvo 144 órg. ’72 tQ sölu. Nýsprautaður og vel með farinn. Gott staðgreiðsluverð.Uppl.ísíma 92-1109. BQasala Vesturlands auglýsir. Höfum til sölu úrval af dísiljeppum, m.a. Toyota Landcruiser '84, Patrol '83, Pajero ’83, Izusu Trooper ’81 og ’82, Daihatsu Taft ’82 og ’83 ásamt öðrum gerðum bensin og dísiljeppa. Sími 93- 7577 og 93-7677. TU sölu Fo/d Cortina árg. ’71. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 42387 eftirki. 18. TQ söhi Wartburg station árg. ’78, er í góðu standi, gott verð eða 20 þús. staðgreitt. Uppi. i síma 11085 eftir kl. 19. Benz 230 ’71 í toppstandi, 280 vél. Uppl. gefur Karl í sima 50697. Blár Datsun Cherry, 3ja dyra, til sölu, útvarp og kass- ettutæki, vetrar og sumardekk fylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 30032. Tfl sölu Moskwitch sendikassabíil árg. ’81, bili i mjög góðu ástandi, ekinn aöeins 48.000, fæst með 15.000 út, síöan 7.000 á mánuði, heildar- verð 85.000. Simi 79732 eftir kl. 20. Fíat Ritmo 65 GL ’82 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, framhjóla- drifinn, vetrardekk, útvarp. Fallegur bíli, ekinn 35.000. Skipti koma til greina. Sími 38053. Kr. 25. þús. Til söiu Trabant station árg. ’80, góður bill, staögr. 20 þús. Uppl. í síma 92- 3013. Scout. Til söiu Scout árgerð ’74, 8 cyL, bein- skiptur, í góðu ástandi. Uppl. í síma 93- 2622. Volvo 245 DL, beinskiptur, ’82, ekinn 73 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 28039 eftir kl. 18. Skiptibflar. 1. Subaru GFT ’79, viil dýrari. 2. Renault 5 TL ’81, ath. dýrari. 3. Cortina 1600 ’77, vantar Lödu Sporteða Bronco. 4. Fíat Panda ’82, vantar Lödu Sport eða Bronco. 5. Cortina 1600 ’77, ath. skipti á japönskum ’80—’81. 6. Charmant ’77, ath. Lödu Sport ’80—’81. 7. Peugeot 505 ’78, ath. dýrari. 8. Lada 1500 st. ’79, ath. dýrari. 9. FordCapri,þýskur,viliódýrari. 10. Mazda 121 ’77, vill ódýrari. Bflasala Matthiasar, Miklatorgi, símar 24540 og 19079. Tilsölu Toyota Hflux ’82 pickup dísil Honda Prelude ’81, Citroen GSA Pallas ’82, Toyota Camry turbo disii, Datsun Kingkap pickup ’81, Range Rover ’73, allur upptekinn, Chevrolet Citation ’80, Toyota Crown dísil ’82, Mustang ’65original. Bilasala Matthíasar, Miklatorgi, símar 2454019079. Tilsölu Ford Maverick, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bíli. Verð 40. þús. eöa 25 þús. staögreitt. Uppl. í síma 71870. Til sölu Mercury Coucar XR 7 árg. ’68, 8 cyl. 351, FMX sjólfskipting, krómfelgur, breið dekk, sflsapúst og fleira. Skoðaður ’84. Góður bfll. Sími 666764 eftirkl. 19. Wartburg árg. ’78 til sölu. Vel með farinn og í góðu standi. Nánari uppl. í síma 11085 eftir kl. 19. Til sölu Galant árg. ’80, vel með farinn, áklæði á sætum, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 77571 eftirkl. 19. Lítil útborgun. Mazda 818 ’77, Lada 1500 ’77, Mazda 323 77, Bronco ’66, Chevrolet Nova 74, Trabant st. ’83, Trabant 78, SubaruGFT. 78. Bilasala Matthiasar, Miklatorgi, simar 2454019079. Mánaðargrelðslur. Trabant ’81, Dodge Dart '68, Cortina 74, AMC Homet 75, Renault R4 sendib. 77. Bflasala Matthiasar, Miklatorgi, simar 24540,19079. EV-salurinn augiýsir m.a.: Mazda 626 árg. 1980, 2ja dyra, hardtop, 5 gíra glæsivagn. FIAT 127 árg. 1978, ekinn aðeins 65 þ. km. MAZDA 626 árg. 1982, 4radyra,2000vél, vel með farinn, lítið ekinn. PEUGEOT 504 árg. 1973. Góðurmiðaðviðverð. . FIAT131SUPER 2000 árg. 1982, 5 gíra, rafmagn í rúöum, centrallæsing á hurðum. VW TRANSPORTER árg. 1982, vel útlítandi og vel með farinn, vinnubfll, ekinn aðeins 35 þ. km. Austin Allegro árg. 1976, bfll á lágu verði. Hvergi lægra verð á notuðum bflum og lánakjör sem hæfa flestum. EV-SALURINN, Smiðjuvegi 4c, Kópavogi, símar 79944 og 79775. Bfll—bflskúr. Til sölu 35 ferm bflskúr í Keflavik. Skipti á bil eöa bein sala. Simi 92-3013. Bílar óskast Bronco árg. ’72—74. Oska eftir aö kaupa ódýran Bronco árg. 72—74, ástand skiptir ekki máli. Uppl. i sima 53080 eöa 54663 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu 71—73 óskast, má vera með ónýtri vél. Uppl. i síma 93-2226. Japanskur—evrópskur bfll óskast, árg. 76—78, lakk og vél má vera lélegt. Verðhugmynd 30—60 þús. Vinsaml. hringið í síma 92—2943 eftirkl. 18. Volvo 244 ’83 eða ’84 óskast í skiptum fyrir Volvo 245 GL ’80. Bfll í sérflokki, ekinn 46 þús. km. Milligjöf staðgreidd. Sími 99—4264. Daihatsu Charade eða Runabout ’80 eða ’81 óskast í skiptum fyrir Toyota Starlet 78. Tfl greina koma einnig skipti á Honda Civic, Mazda 323 eða Galant ’80—’81. Uppl. í sima 99- 3727. Höfum kaupanda að Galant 1600, 5 gíra, árg. ’82 í skiptum fyrir Lada Sport árg. ’81. Einnig óskast Toyota Hiace disil eða Mitsubishi L 300 og ný- legir sendibflar. Höfum einnig kaup- anda að nýlegum 6 hjóia flutningabfl. Vegna mikillar sölu í október vantar nú bfla á staðinn. Ath. Opiö allar helgar og alltaf heitt á könnunni. Bfla- sala Vesturiands, Borgarnesi, sími 93- 7577 og 93-7677. Frambyggður Rússajeppi óskast gegn jöfnum greiðslum. Má vera i góðu lagi fyrir veturinn. Uppl. í síma 615462 eða 76021. Oska eftir að kaupa Rússajeppa GAS ’69, mætti þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—224. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í vesturbænum meö aögangi að eld- húsi, snyrtingu og þvottahúsi. Uppl. í sima 685714 eftirkl. 18.____________ Keflavik. 3ja herb. rúmgóð ibúð til leigu, laus mjög fljótlega. Tilboð sendist DV merkt „1549” fyrir 12. nóv. ’84. Til ieigu rúmgóð 2ja herb. íbúö í Háaleitishverfi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV með uppl um fjöl- skyldustærð, atvinnu, aldur og fl. merkt „Háaleitishverfi 027” fyrir föstudagskvöld. Herbergi til leigu í miðbænum. Kvöldverður getur fylgt, auk aðgangs aö eldhúsi og snyrtingu. Tilboð sendist DV fyrir 12. nóv. merkt „Reglusemi 110”. Til lelgu við miðbæinn, forstofuherbergi, sér bað og klósett. Upplýsingar um vinnustað, meðmæli og leigutilboð sendist DV fyrir 9. nóv- ember merkt „Strax 107”. 4ra herbergja ibúð til leigu. Góð 4ra herbergja íbúð við Vesturberg. Uppl. í síma 75224 á kvöld- in. Vönduð 3ja herb. ibúð tfl leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 9. nóv. merkt „5217”. Seljahverfi. Til leigu 4ra herb. ibúö, leigutími a.m.k. eitt ár frá 1. des. Aðeins reglu- samt fjölskyldufólk kemur til greina. Sími 93-3925. Stóroggóð 4ra herbergja íbúö til leigu fyrir reglu- samt fólk. Tilboð sendist DV merkt „5168”. Mjög gott herbergi til lelgu með aðgangi að eldhúsi og baði í Eski- hlið 16. Tilboð sendist DV merkt „Eski- hliö”. Til lelgu 2ja herb. ibúð í Fossvogshverfi (í 6—8 mán.). Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV merkt „5182”. Elnstaklingsíbúð, húsgögn. Til leigu er einstaklingsíbúð meö hús- gögnum og heimilistækjum á góöum stað nálægt miðbænum. Tflboð sendist DV merkt „5221”. Til leigu gott herbergi á góðum stað meö aðgangi að snyrt- ingu og eldhúsi. Uppl. í síma 25707. Húsnæði óskast Kennaraháskólanemi, með barn á fjórða ári, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kemur tfl greina sé þess óskað. Uppl. í síma 22182 á kvöldin. Tveir ungir menn óska eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavík- ursvæðinu. Skilvísri greiðslu og algerri reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—090. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 92—8635. Mæðgln óska eftir fbúð fyrir áramót í Laugameshverfi eða Teigunum. Getum veitt heimilisaðstoð og gert upp húsnæði. Langur leigutími. Sími 38041. Húshjálp — ibúð. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í gamla bænum. Húshjálp kemur til greina. Sími 11382. Oska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík, skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö i Keflavik. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—085. „Kattþrifin”. Bam- og gæludýralaust par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Hlíðar, vestur- eða miðbær. Vinsaml. hringið í síma 31037 eftirkl. 17. Tilkynniiig til dísil-bifreiðaeigenda Þeir dísil-bifreiðaeigendur sem ekki létu lesa af ökumæli bif- reiða sinna fyrir 4. október sl. vegna innheimtu þungaskatts fyrir 2. ársþriðjung 1984 er hér með gefinn frestur til að láta lesa af ökumælunum fyrir 9. nóvember næstkomandi. Fjármálaráðuneytið. Starfskraftur óskast í kjötafgreiðslu Vanur starfskraftur kemur aðeins til greina. Óskað er eftir stundvísum og liprum starfskrafti. Vinnutimi frá kl. 13.00. Upplýsingar á staðnum. Matvörubúðin Grímsbæ, Ef stalandi 26. Til matvælafyrirtækja Tökum að okkur gerlarannsóknir á mat- vælum. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, Laugavegi 162, Reykjavík, símar 23799-23342. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984, á eignhmi Dalshrauni 9, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórs- sonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á elgninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 14.00. Bcjarfógetinn í Hafnarf lrði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 21., 23. og 24. tölublafti Lögbirtingablaðsins 1984, á eigninni Reykjavflmrvegi 21, neðrl hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ölafs Karlssonar og Kristinar Bjamadóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rfldssjóðs og Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984, á eigninni Alfaskeiði 104, 1. hæð t.v., Hafnarfirði, þlngl. eign Sævars Carlssonar og Dagmar J. Heiðdal, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigur- jónssonar hdl. á eignlnni sjálfri föstudaginn 9. nóvember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf Irði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.