Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1984, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frótt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst, óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984. Hreindýrahryggur kostar460 kr./kg: Grípnir glóðvolgir á hreindýraveiðum Akureyri: Þriðjungi smiðasagt upp störfum Um þriðjungur smiða á Akureyri hefur fengið uppsagnarbréf og taka uppsagnirnar gildi 1. janúar og 1. febrúar. Mjög lítil vinna er sjáanleg framundan í vetur við byggingarvinnu á Akureyri. Að sögn Guðmundar Omars Guömundssonar, varafor- manns Trésmiðafélags Akureyrar, eru helstu verkefni stækkun Hótel KEA og hugsanlegar framkvæmdir við Verk- menntaskólann og sjúkrahúsiö. Nokkuð hef ur borið á flótta smiða úr bænum vegna atvinnuleysis, einkum á höfuðborgarsvæðið. Húsnæðisvand- ræði þar hafa þó valdið mönnum erfið- leikum. Guðmundur Omar sagði að nú væru starfandi 165 smiðir á Akureyri. Um 50 heföu fengið uppsagnarbréfin. JBH Neyðarblys áHolta- vörðuheiði Lögreglan í Borgarnesi fór í fyrri- nótt upp á Holtavörðuheiði og leitaði þar að fólki sem óttast var að væri i vandræðum. Fólk sem átti leið um heiðina á sunnudagskvöldið taldi sig hafa séð neyðarblys á lofti þar og lét lögregluna vita. Fór hún upp á heiði og fór þar víða um en varð ekki vör við neitt óvenju- legt. -klp- Atvinnuleysi tvöfaldaðist á Ólafsfirði Atvinnuleysi á Oiafsfiröi verður rúmlega tvöfalt meira á þessu ári en í fyrra. Allt árið 1983 voru skráðir 4100 atvinnuleysisdagar. 1 septemberlok á þessu ári voru þeir komnir á sjöunda þúsund. 1 október voru síðan skráðir 1920 atvinnuleysisdagar og eru þeir því komnir yfir 8000 það sem af er árinu. Mikið atvinnuleysi er fyrirsjáanlegt til áramóta. JBH/Akureyri V/SA Um veröld alla. LOKI Nú virðist kjörorö ráó- herra Sjáifstæöisfíokksins vera: aldrei að vikjai „Við vorum að vona að þetta kæm- ist ekki upp,” sögðu tveir ungir Stöð- firðingar er þeir voru gripnir með þrjá glóövolga hreindýraskrokka sem þeir voru nýbúnir að skjóta af færi í Breiðdal í S-Múlasýslu um síðustu helgi. Það er ekki lengur nein kind á Patreksfirði. Undanfarnar 3 vikur hefur um 4000 kindum verið lógað í Barðastrandarsýslu vegna riðuveiki, öllu fé i Baröastrandarhreppi, af einum bæ í Rauöasandshreppi, einum bæ í Tálknafjarðarhreppi og hver ein og einasta kind á Patreks- firði hefur fallið i sláturhúsinu vegna „Hald hefur veriö lagt á bæði skrokka og byssur,” sagði Bjarni Stefánsson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifiröi, í samtali við DV. „Málið fer til rikissaksóknara og á þessu stigi er ómögulegt að segja til um refsingu. Eg veit ekki um fordæmi riðuveikinnar. Þó riðuveiki hafi verið landlæg í Barðastrandarsýslum i 30 ár eru ekki allir á einu máli um aö niöur- skurður sé nauðsynlegur. Fjöl- margir bændur og allar hrepps- nefndir á riöuveikisvæðinu hafa mótmælt niðurskurðinum og 3 bændur neitaö að láta lóga fé sinu. fyrir þessu hér í S-Múlasýslu hvað svo sem þeir hafa gert i N-Múla- sýslu,” sagðisýslufulltrúinn. Hreindýrakjöt er í háu verði um þessar mundir og skiptir þar mestu að kvótinn í ár er aðeins 600 dýr á Einn þeirra er Kristján Hannesson, bóndi á Lambeyri í Tálknafirði: „Eg hef aldrei fengið neina opinbera t ilkynningu um að riðuveiki væri i fé minu, aðeins meötekið bréf frá yfirvöldum með hótunum um of- beldi og f járútlát reyni ég að streit- ast á móti,” sagði Kristján i samtali við DV. „Eg hætti fjárbúskap ef þeir móti 1100 í fyrra. Ut úr búð kostar hreindýrahryggur 460 kr. kg og má því reikna rneð að skotmennimir i Breiðdal hefðu getað fengið 15—20 þúsund krónur fyrir kjötið af hverri skepnu. skera niður hjá mér núna, treysti mér ekki til að byrja aftur og fæ fyrir bragðið engar bætur fyrir þær kindur sem lógað verður. Það mun nefnilega vera til einhver reglugerö sem kveður svo á um að þeir einir fái bætur sem hefji búskap á ný,” sagði Kristján á Lambeyri sem nú leitar sér að atvinnu í byggð. -EIR. -EIR. Hér er unnifl af krafti að síldarsöltun i Vestmannaayjum. NAnar segir frð þvi 6 bls. 4—5. DV-mynd: GVA. Búið að salta upp í samninga Mikil síldveiði hefur verið undan með of mikinn afla að landi því allir þá eftir að salta í um 30 þúsund tunn- Hjörleifshöföa síðasta sólarhring og kvótar eru að fyllast. ur upp í gerða samninga. Var margir bátar fengið góðan afla. A sunnudagskvöldið var búið að reiknað með að því yrði lokið í dag Vandamálið núna er þó að koma ekki salta í um 200 þúsund tunnur og átti eðaámorgun. -klp. Loðnuveiðar: r m m Endanlegar tillöguí um leyfileg- an loönuafla á yfirstandandi vertíö liggja enn ekki fyrir en fiskveiði- nefnd Alþjóðahafrannsóknaráðs- ins fjallaði um tillögur um hækkun bráðabirgöakvótans sem nú er i gildi á fundi sínum í gærdag. Þetta kom fram í máli Jakobs Magnússonar, forstjóra Hafrann- sóknastofnunar, á Fiskiþinginu sem nú stendur yflr. Sagði Jakob að það kæmi sér mjög á óvart ef fiskveiðinefndin hefði ekki sam- þykkt tiliögur vinnunefndar ráös- ins óbreyttar en þær hljóðuðu upp á 50—100% aukningu á bráðabirgða- kvótanum sem var 300 þúsund tonn eins og kunnugt er. Mælingartillögur úr ágústleið- angri hafa verið notaðar til þess að gera tillögur um hækkun bráða- birgðakvótans. Ýmis teikn eru á lofti um aö loðnustofliinn hafi náð sér eftir þá lægð sem hann var i fyrir 2—3 árum. Því gætir mikillar bjartsýni um framvindu loðnu- velðanna í ár. -FRI Harðar deilur um niðurskurð á fé í Barðastrandarsýslu: Um 4000 kindum lógaö vegna ríðuveikinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.