Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 4
4 DV. MIÐVKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. Olafsfjörður: „Eg er aö lifa upp gamla, góöa daga í tilefni af 65 ára afmæli mínu á morgun,” sagöi Olafur Gunnarsson í samtali viö DV á sundlaugarbakkan- um í hinni nýju sundlaug Seltirninga, nýbúinn aö synda 2000 metra og blés vart úr nös. Meö honum var Viggó Nathanelsson, 81 árs, sem kenndi Olafi aö synda í brimsöltum sjónum í Skjól- vík viö Þingeyri fyrir lifandi löngu. „Eg var að endurlifa atburð frá 1939 þegar ég var 19 ára og synti yfir Dýra- f jörð mér til skemmtunar. Sú leiö mun vera 2000 metrar. Þá fylgdi Viggó mér í bát, haföi tvo ræöara og veitti ekki af,” sagöi Olafur og stakk sér aftur í laugina. I þetta skiptið tók hann aöeins 200 metrana svona til aö slaka á eftir langferðina. ,Eg neita þvi ekki aö síöustu sund- tökin hér i lauginni voru aðeins þyngri en í köldum sjónum í Dýrafirði hér fyrrum en á móti kemur að Dýra- fjöröurinn var aöeins 8 stiga heitur á meöan sundlaugin er 19 gráöur.” Þegar Olafur synti yfir Dýrafjörö var hann í sundskýlu einni fata en Viggó sundkennari haföi þó pantað svínafeiti úr Reykjavík og smuröi liða- mót Olafs fyrir sundiö. 1 sundlauginni á Seltjarnamesi í gær var Olafur sund- kappi aftur á móti ósmuröur. -EIR. Ölafur Gunnarsson stingur sér tll sunds á Seltjarnamesinu í gær. Meö honum er sundkennarl hans úr æsku, Viggó Nathanelsson. Á innfeldu myndlnni sést kapp- inn svo þegar 1998 metrar voru að bald. DV-mynd S. Synti yfir Dýraf jörð fyrir 45 árunt: Gaf sjátfum sér 2000 metra í afmælisgiöf „Þaö má segja aö allir vinnustaðir i fiskiöju séu stopp,” sagöi Ágúst Sigurlaugsson, starfsmaður verka- lýösfélagsins Einingar í Olafsfiröi, í samtali viö DV. Atvinnuástandið í Olafsfirði er búiö að vera afskaplega bágboriö siðan um miöjan septem- ber. Ekki er séð fram á bót fyrr en eftiráramót. Um 150 manns eru atvinnulausir vegna lokunar fiskvinnsluhúsanna i OlafsfiröL Togaramir eiga lítið eftir af kvóta og hafa verið í siglingum. Sigurbjörg og Sólberg selja i Eng- landiívikunni. Vegna sölu togaranna erlendis sendi verkalýösfélagiö ályktun til bæjarstjómar og útgerðaraöila um aö skip i OlafsSröi lönduöu þar. Leiddi þaö til fundar þessara aðila allra og atvinnumálanefiidar. Út- geröaraðiiar sögöu á fundinum aö ef ekki væri siglt þyrfti að binda skipin við bryggju. Hærra verö fengist erlendis og olia væri mun ódýrari þar. Minnstu munaði að ekkert yröi úr siglingu Olafs Bekks núna. Sam- þykkt hafði verið að landa í Olafs- firöi en þé barst skeyti frá áhöfn togarans þar sem hún hótaði að ganga i land ef ekki yröi siglt. Ástæöan var sú aö löndun i heima- höfn heföi þýtt mikia skerðingu á launum sjómannanna. Máliö var tekið upp aftur og ákveðið aö sigla. JBH/Akureyri. Radarstöðvamálið á kirkjuþingi: „Of seint að mótmæla er ákvörðun er tekin” - segir sr. Lárus Guðmundsson, f lutningsmaður umræddrar tillögu Þaö mál sem hæst ber á yfirstand- andi kirkjuþingi er framkomin tillaga sr. Lárusar Þ. Guömundssonar um stuöning viö bænarskrá Vestfiröinga gegn staðsetningu radarstööva á Vest- • fjörðum. „Tillaga mín er byggð á samþykkt prestastefnu aö Hólum i Hjaltadal 1982, svo og ályktun kirkjuþings 1983 um friðarmál. Sú ályktun var sam- þykkt samhljóða á sínum tíma,” sagði sr. Lárus við DV. „Þar er lögð áhersla á stöövim vígbúnaöarkapphlaupsins og þvi beint til stjórnmálaflokkanna og ríkisstjórnarinnar að fylgja henni eftir innanlands og á alþjóðavettvangi. Þingiö lýsti yfir samstööu viö þá sem vinna að friði á grundvelli kenninga GRÆNMETISINNFLUTNINGUR HAFINN „Það hefur veriö biöstaöa hjá nefnd- inni í nokkum tima. Eg er aö bíöa eftir því að viðskiptaráðuneytið tilnefni einn aöila frá sér í nefndina og þegar það hefur veriö gert fer nefndin aftur að starfa,” sagöi Guömundur Sigþórs- son, skrifstofustjóri i landbúnaðar- ráðuneytinu, er hann var inntur eftir störfum nefndar er landbúnaðarráö- herra skipaði í vor til aö vinna aö tillögum um innflutning á grænmeti og kartöflum. Innflutningur á grænmeti og kartöfl- um hefur legiö niöri í sumar vegna þess aö innlendi markaöurinn hefur annaö eftirspurn. Ljóst er aö ekki verður þörf á aö flytja inn kartöflur á næstunni. Hins vegar fer upp úr þessu aö grynnka á birgðum af innlendu grænmeti. Þá eru einnig nokkrar tegundir sem þegar eru búnar, meðal annars vegna Útils geymsluþols. Að sögn Guðmundar er þegar eitt fyrirtídti byrjaö að flytja inn grænmeti og hefur þaö fengiö tilskilin leyfi hjá landbúnaöarráðuneytinu. APH. Krists og brýnir fýrir Islendingum aö nýta frelsi sitt til að hvetja til afvopnunar. Þetta er inntakið úr samþykktinni frá i fyrra og það er stefnumarkandi. „Minn rökstuðningur fyrir þessari tillögu er fyrst og fremst biblíulegur og siðfræðilegur. Eg kem ekki mikiö inn á herfræðileg mál þar. En mitt persónu- lega álit er það aö meö því að setja upp stööina í Stigahlíð séum viö aö skipa okkur í framvaröasveit varnarkeöju Bandarikjamanna og þá um leiö aö gera okkur aö skotmarki andstæðinga þeirra.” Sr. Lárus kvaðst vilja vekja athygli á því að mótmælin í bænarskrá Vest- firðinga væru gegn framkomnum hug- myndum., jEg álít aö þaö sé of seint aö mótmæla eftir að ákvörðun er tekin,” sagðihann. „Eg trúi því aö viö séum í lýðfrjálsu landi og viö sem þar búum trúum aö viö getum haft áhrif á ákvaröanatöku. Og þaö sem meira er, viö höfum leyfi til þess, sem því miður gildir ekki um öll lönd heims. Eg vænti þess aö tillaga mín fái jákvæðar undirtektir á kirkju- þingi.” -JSS. j dag mælir Pagfari______________I dag mælir Pagfari____________í dag mælir Dagfari Byltingin breiðist út Fréttir berast af því, aö islenskur ferðamannahópur hafi verið hneppt- ur i stofufangelsi i Egyptalandi. Höföu þelr verið á leið yflr til tsrael, þegar egypskir landamæraveröir gripu þá glóövolga. Sú varúðarráö- stöfun egypskra þarf ekkl aö koma á óvart. Eflaust hafa fréttir af valda- ráninu á tslandi borist um heims- byggðlna og þá ekki síöur til Egypta- lands sem annarra þjóölanda. Verk- fall BSRB hefur nefnilega ekki verið neitt venjulegt verkfall í augum út- lendinga, og þess vegna umgangast aðrar þjóðlr islenska feröamanna- hópa með varúö. Byltlngaröflln gera ekki boð á undan sér. Það vita þelr í Austurlöndum nær, þar sem blóðböð og striðsátök hafa veriö daglegt brauð i skiptum Araba og tsraels- manna. Ekki dró það úr Ukunum að tslendlngarnir væru tU alis búnir, þegar vitað var að ferðamanna- hópurlnn samanstóð af frfmúrurum. Frimúrarareglan á tslandi er dularfuilur leynifélagsskapur, sem hefur farið huldu höfði hér á landi. tslendingar sjálflr vita ekki annað um athafnir ieyniklúbbs frímúrara en það, að tU þelrra sést i kjól- fötum inn við Skúlagötu stöku slnnum, og þarf þá ekkl að minna á, að það er einmltt siður allra handa mafíuforingja, að klæðast skrúð- klæðum, þegar lagt er á ráðin um stórglæplna. Þegar sjálf frímúrarareglan tekur slg saman í einum hóp, og ferðast fram og tU baka milli Egyptalands og tsrael, er ekkl nema von, að skjálfti fari um landamæraverði og skýrslur séu teknar. Sagt er að ísienski ferðamanna- hópurinn úr frimúrarareglunni hafi verið krafinn skýringa á f járreiðum sinum. DoUararnir voru teknir af þeim. Annað hlýtur þó að hafa búið undir, enda er mönnum yflrleitt ekki stungið í stofufangelsl fyrir það eitt að ganga með doUara i vasa sínum. Egyptamir skrlfuðu skýrsiur sinar á arabfsku og heimtuðu undirskriftlr tsiendinganna. Þá fyrst sauð upp úr, tslendlngar viðurkenna ekld ara- bisku sem tungumál, og raunar ekki hebresku heldur. Yflrleitt komast ts- lendingar upp með það í sólarlanda- ferðum að kyrja íslenska ættjarðar- söngva, og verður auðvltað að ætlast tU þeirrar Iágmarkskurteisi af egypskum landamæravörðum, að þelr taU við islenska frimúrara á þvi máU sem þeir skUJa. Eða hvað ætlar helmsbyggðin að gera, þegar BSRB er búlð að taka völdin í Austur- löndum nær og fjær, og brúkar is- lensku sem móðurmál, eins og það birtlst í byltingarmálgagni BSRB? A það má minna, að ekki er langt siðan Steingrimur Hermannsson for- sætlsráðherra heimsóttl bæði Jórdaníu og tsrael, og kynnti þar- lendum kraftaverk sin i efnahags- málum. Var borið mikið lof á Steingrim, samkvæmt hans eigin frásögn, enda hafa þeir lengi búið við 400% verö- bólgu á þessum slóðum og vUja eins og íhaidið og framsókn aUt tU þess vinna, að kraftaverkamenn á borð við Stelngrim komi þeirrl verðbólgu fyrir kattarnef. Bæðl Egyptar og tsraelsmenn hafa þvi grelnfiega verið skelfingu gripnir, þegar þeir hafa spurnir af valdaráni BSRB og verða varir vlð hefian byltingarhóp islenskan á landamærunum, albúinn doUurum og frimúraraklæðum. Ef að iíkum lætur hafa tsiendlngamir verið her- skálr og sungið ættjarðarsöngva, þá sömu og heyrðust fyrir utan karphúsið nóttlna góðu. Sliku fólki er umsvlfalaust varpað i stofufangelsi. Er nú ekki annað eftlr en að senda hlð fyrsta þjálfuðustu verkfaUs- vaktlna hjá BSRB tU Uðs vlð frímúr- arana og landamæraverðina. Eða þá Krlstján, ef aUt um þrýtur. Hann er vanastur i stofufangelsum. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.