Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. (þróttir (þróttir (þróttir (þróttir Sex leikmenn Niim- berg fá atvinnu- leysisbætur • Michael Platini. Platini sjónvarps- stjarna Fré Áma Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: — Michael Platlni er nú oröinn geysi- lega vinsæl sjónvarpsstjaraa hér í Frakklandl en é hverjum laugar- degl er sérstakur þéttur með hon- um þar sem sýnd eru mörk úr leikj- um í Evrópu... Hann segir þar élit sitt é þeim og er með hugleiö- ingar um uppbyggingu þeirra, mis- tök varaarmanna og annað sem vlð kemur mörkunum. Þéttur þessl hefur teklst það vel að það eru um 10 mllljónir manna sem horfa é hann é hverjum laugardegl. -AS/-SOS „Islensk flensa” Frá Áma Snævarr — frétta- manni DV í Frakklandi: — Franska knattspymutímaritiö „France Football” sagði fré því í gamansömum tón aö „islensk flensa” hefði skotiö upp kollinum í herbúðum íslenska landsliðsins í Glasgow á dögunum. Blaöið segir að fimm leikmenn ísienska liösins hafi fengið flensuna og hafi hún komið harðast niður é Pétri Péturs- syni hjá Feyenoord, Asgeiri Sigur- vinssyni hjá Stuttgart og Arnóri Guðjohnsen hjá Anderlecht sem hafi orðið svo veikur aö hann hafi ekki getað farið meö liði sinu, Anderlecht, í Evrópuleik til Italíu. Blaöið segir aö næst þegar atvinnumennirnir íslensku hitti félaga sina frá Islandi megi þeir ekki boröa mat af sömu ílátum og þeir og ekki heilsa þeim með kossl -HO/-SOS Á ýmsu hef ur gengið hjá þessu gamalkunna félagi Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýska- landi: — Sex af leikmönnum 2. deildar liðsins Niirnberg hafa nú skráð sig á lista yfir atvinnulausa í Niirnberg og fá þeir 530 mörk á viku úr atvinnuleysissjóðnum. Þetta eru sex af þeim leikmönnum hjá Niirnberg-liðinu sem gerðu uppreisn á dögunum þegar þeir óskuðu eftir því að þjálfariim, Heinz Höher, yrði rekinn frá félaginu. Mikil samstaöa náöist hjá leikmönn- unum og voru það hinir gamalkunnu leikmenn Udo Horsmann, fyrrum leik- maður Bayern Miinchen og fyrirliði Niirnberg, og Rudl Kargus, fyrrum landsliðsmarkvörður Hamburger S V. Mótmælin gengu svo langt að leik- menn félagsins mættu ekki á æfingar hjá Heinz Höher. Það var þá sem Gerd Schmelzer, forseti félagsins lét hart mæta hörðu. Hann stóö með þjálfaran- um og tilkynnti að þeir leikmenn sem gæfu ekki eftir og mættu á æfingar yrðu reknir fré félaginu. Þegar upp var staöið mættu sex ieikmenn ekki á æfingu og voru þeir þá samstundis reknir frá félaginu. Það voru þeir Horsmann, Kargus, Horst Weyerich, Stefan Lottermann, Manfred Walz og DerlevKrella. Niu leikmenn á skrá Þegar búiö var aö reka þá voru aðeins eftir niu atvinnumenn á skrá hjá félaginu. Þvi var haldið fram aö Michael Rath, fyrrum þjálfari Niirn- berg, stæði á bak við mótmælin og þau væru gerð til að koma stjóm félagsins fré. Leikmennirnir neita þvi að hann hafi étt nokkurn hlut að máli. Eftir aö leikmennimir höfðu skráö sig atvinnulausa var forsetinn, Schmelzer, æfur og hótaði því að ef fyrirliöinn, Horsmann, stigi fæti inn á félagssvæöi Niirnberg yröi hann dæmdur í háar sektir eða i eins árs fangelsi. ^ ^ «* - ; • Heinz Höher, þjélfari Niimberg, og Horsmann, fyrrmn fyrirllðl. Béðlr vildu þeir stjóraa. Leikmennimir em nú búnir að kæra stjóm Niimberg, fyrir að reka þá frá félaginu, til v-þýska knattspymusam- bandsins. Stjóm Niimberg tilkynnti í gær að félagið vantaði nú leikmenn til að taka sæti þeirra sex leikmanna sem reknir vom. Schmelzer sagði að það yröu ekki keyptar gamalkunnar stjömur, eins og Horsmann og Kragus, til félagsins. Það myndi aðeins skapa leiðindi hjó ungu leikmönnunum hjá félaginu sem tilbúnir væru að leggja hart að sér og berjast fyrir félagið án þess að reyna að taka stjómina i sínar hendur. -HO/-SOS: Sigurganga GUIF heldur áf ram Fré Gunnlaugi A. Jónssynl—frétta- mannl DV í Sviþjóð: — Þeir Andrés Kristjénsson og Guðmundur Alberts- son skoruðu tvö mörk hvor þegar GUIF vann sigur, 27—26, yfir Kropps- kultur í sænsku 1. deildar keppnlnnl í handknattleik. Sigur GUIF var aldrei í veralegrl hættu en félagið fékk é sig sex siðustu mörk lelkslns eftir að hafa haftyfir 27—20. GUIF er í þrlðja sæti með 10 stig en Drott og Warta era i efsta sæti með 11 stlg. -GAJ/-SOS Breytingatillaga á ársþingi KSI: Gul spjöld verti gul sniöld enekkispjöldsem gefa leikmönnum mismunandi refsistig Mikið hefur verið rætt og ritað um notkun gulra spjalda hjé dómurum að undanförau — og þé bveraig dómarar hafa getað mismunað lelk- mönnum i sambandl við refsistlg. A næsta érsþingi KSt sem verður haldið í byrjun desember, verður borin fram breytingatlllaga fré miUiþinganefnd, sem þeir Gylfi Þórðarson, Hörður Helgason og Rafn Hjaltalin eiga sætii. BreytingatUlagan verður þess efnis að gul spjöld séu gul spjöld en ekki spjöld sem gefa mismunandi refsistig. I breytingatillögunni má sjé t.d. breytingu á 6. gr. starfsreglna aga- nefndar KSI þar sem viðurlög við brotum ók veðast sem hér segist: • Lelkmaður, sem ámlontur hefur verið fjórum slnnum af dómara ó keppnlstima- blllnu ón þess að vera vísað af letkvclli, skal úrsknrðaður i eins leiks bann. • Lelkmaður, sem ómlnntur hefur verlð sex sinnum af dómara ó keppnlstimabUinu ón þess að vera visað aí lelkveUi, skal úr- skurðaður i eins leiks bann. • Leikmaður, sem ómlnntur hefur verið ótta sinnum af dómara ó keppnlstimabillnu ón þess að vera vtsað af leikvelU, skal úr- skurðaður f tveggja lelkja bann. • Ef um fleiri en ótta ómlnningar er að rteða tU ielkmanns ó keppnlstfmabilinu ón þess að vera vísað af ieUeveUi, skai aga- nefnd taka ókvörðun um frekarl refslngu i bverju elnstöku tUviid. • Aminning tU leikmanns ó undan brott- rekstri skal ekki teljast með. • Leikmaður,semvisaðerafleUtveUi,skai úrskurðaður i elns ieiks bann nema fram koml réttmetar varnir. • Leikmaður, sem vfsað er af leikvelU i annað sinn ó keppnlstimabUlnu, skal úr- skurðaður i tveggja lelkja bann nema fram komi réttmætar varair. • Leikmaður, sem vísað er af lelkveUl í þrlðja sinn eða oftar ó keppnistimabUlnu, ska) úrskurðaður i lelkbann eftir mati aga- nefndar. • Sé lelkmannl visað af lelkveUI eftir að bann hafðl hlotið ómlnningu skai hann elngöngu hljóta refslngu i samræmi við brottvfsunina. • Hafi dómari visað lelkmannl af leUtvcUl fyrir að nota særandl eða ruddalcgt orð- bragð er aganefnd heimUt að refsa vlð- komandi með leUtbannl i aUt að 6 leUtjum. Ef um itrekun er að reða skal refsingin vera minnst 6 ieUtja bann. • Hafi dómari visað lelkmanni af leUtveUi fyrir ofsalega framkomu eða alvarlega grófan leUt skal refsa vlðkomandi með leUt- banni, sem aganefnd ókveður, og ef um itrekun er að rcða gseti refsingin orðið lif- tiðarleUtbann ef um mjög aivarlegt tUefnl eraðreða. • Hendi framangrelnd atvUt óður en lelkur hefst, i leUthlél eða eftlr að ieUt lýkur, þó skulu þau úrskurðuð ó sama hótt. Þó segiritlUögunni: • Brot framln ó einu lelktimabUI hafa ekkl itrekunaróhrif ó þvi uæsta. Ef ieUtmaður ó eftir að taka út refslngu þegar leUttimabUi lýkur skal það gert i byrjun næsta keppnls- timabUs vlðkomandi leikmanns. Bráðabirgðaákvæði: • Ef lelkmaður ó eftir að taka út refsingu i iok keppnistfmabUsins 1984 skal það gert I byrjun nsesta keppnistfmabUs viðkomandi leUtmanns. Það þarl ekki að (ara mörgura orðum um það að knattspyraumenn fagni þessarl breytingatiilögu. ^SOS. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Skotar mæta Spán- verjum Jock Stein hefur vaíið sömu leikmenn og voru ískoskahópnum gegn íslandi Fré Sigurbirnl Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Jock Stein, landsllðseinvaldur Skot- lands, hefur valið landsliöshóp sinn sem mætlr Spénverjum é Hampden Park i Glasgow 14. névember. Hann valdi sömu leikmennina og voru í hópi hans fyrlr leikinn gegn Islendingum é. dögunum en hópurlnn er skipaður þessum leikmönnum: • Markverðlr: Jim Leighton, Aber- deen og Billy Thomson, Dundee United. • Varnarmenn: Arthur Albiston, Man. Utd., Steve Nicol, Liverpool, Richard Gough, Dundee Utd., Wille Miller, Aberdeen, Alex McLeish, Aber- deen og Alan Hansen, Liverpool. • Miðvallarspllarar: Graeme Soun- ess, Sampdoría, Gordon Strachan, Man. Utd., Paul McStay, Celtic, Neil Simpson, Aberdeen, John Wark, Liver- pool og Jim Bett, Lokaren. • Sóknarleikmenn: Kenny Dalglish, Liverpool, „Mo” Johnstone, Celtic, Charlie Nicholas, Arsenal, Paul Sturr- ock, Dundee Utd., Steve Archibald, Barcelona, Mark McGhee, Hamburger SV og David Cooper, Glasgow Rang- -SlgA/-SOS ers • Kenny Dalglish — étti góðan leik gegn tslendlngum. Ijxóttir (þróttir (þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.