Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. 21 þróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir hann i baráttu við einn leikmann DV-mynd Brynjar Gauti. í ei tl t ífsl tu i n” Pálmi við hlið- ina á Sigurlási? - hjá StokkhólmsSiðinu Vasa-Lund í knattspyrnu. Pálmi er kominn frá Svíþjóð með samning upp á vasann Það bendir allt til að knattspyrnu- mennirnir marksæknu, Pálmi Jónsson úr FH og Slgurlás Þorleifsson frá Vest- mannaeyjum, lelki knattspyrnu með sama liði í Sviþjéð næsta keppnistíma- bil — 2. deildarUðinu Vasa-Lund frá Stokkhólmi. Sigurlás, sem lék með félaginu sl. keppnistímabil — þ.e.a.s. í sumar, mun að öllum likindum fara aftur til þess. Pálmi hélt til Stokkhólms fyrir helgina til viðræðna við forráðamenn félagsins og lék hann einn æfingaleik með úrvalsliði skipuðu leikmönnum úr Vasa-Lund og öðru 2. deildarliði í Stokkhólmi gegn 1. deildarUðinu AIK. Melrose til Man. City • Pálmi Jónsson. Pálmi skoraði eitt mark í leiknum sem Iauk meö sigri AIK, 7—3. Félagiö hefur mikinn áhuga á að fá Pálma í sínar raðir og ef hann tekur tilboði frá félaginu, mun hann halda til Svíþjóðar eftir áramót. Pálmi hyggst stunda nám í háskóla í Stokkhólmi jafnhUöa því að leika meö Vasa-Lund. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um að það verður mikU blóð- taka fyrir FH — bæði í handknattleik og knattspymu, að missa Pálma til Svíþjóðar. Hann hefur verið einn af lykilmönn- um FH-liösins í báðum þessum iþrótta- greinum undanfarin ár. -SOS. I — og Nicholl til WBA I Jlm Melrose lék ekkl meö Olfunuml gegn Soutfaampton i gaerkvöldl en hann ■ Ivar í lánl hjá þeim frá Celtic. Manchester I City fcsti kaup á honum á 250 þús. pund I I frá Celtic. | I • WBAkeyptieinnleikmannígær.Þaðl Ier Jimmy Nicholl, landsliðsbakvörður N- ■ Jrlands, sem hefur leikið með kanadiska | liðinu Toronto Blizzard . WBA borgaði 65 ■ I þús. pund fyrir Nicholl, sem leikur sinn ■ ■ fyrsta leik með Albion gegn Birmingham I | íkvöld. I m -sos. I Wood fót- brotnaði irað Stjarnan hafði L Stefánsson sem lék af nokkuð eðlilegri getu. -sk. | brotnaði j ■ George Wood, markvörður Crystal J IPalace, varð fyrtr því óliappi að fót-1 brotna i gærkvöldi þegar félagið gerði ■ Ijafntefli, 2—2, við Shrewsbury i ensku 2.1 delidarkeppninnl. Staðan var 2—0 fyrir I IPalace þegar Wood fér af veill og varnar-1 leikmaðurinn Henry Hughton tók stöðu I Ihans i markinu. I • Aberdeen lagði Hibs að velli, 3—0, i | IEdinborg í gœrkvöldl í skosku úrvals- ■ delldinnl. I •SOSj 'r • Páll Scheving skoraði sex mörk fyrir Þórara þegar þeir unnu Breiðablik í gær- kvöldi. Hér skorar hann eitt af mörkum sínum. DV-mynd Brynjar Gauti. Vnriim clc íthr»rlHir” yywuruill 9l\ unræuair fyrir leikinn, sagði Sigmar Þröstur, markvörður Þórs, Ve., sem lagði Breiðablik í nýliðaslagnum, 23:18 „Þessi auðveldl sigur okkar kom mér talsvert á óvart. Við vorum skit- hræddir fyrir leikinn. Það var gott að fá Bllkana i fyrsta leiknum í mótinu en þó við höfum sigrað þá létt hér i kvöld vitum við að erfiðarl leikir eru fram- undan,” sagði Sigmar Þröstur Karls- son, markvörður Þórs frá Vestmanna- eyjum, en Þór vann Brelðablik i leik liðanna i 1. deild i Kópavogi í gærkvöldl með 23 mörkum gegn 18. Bæði lið léku þarna sinn fyrsta leik í 1. deild og bar leikur liðanna nokkuð sterk merki þess. Mikið var um klaufa- leg mistök og greinilegt að tauga- spennan var mikil meöal leikmanna og þá sérstaklega Blikanna. Staðan í leik- hléi var jöfn, 10—10, en í síðari hálfleik voru Eyjamenn betri aðilinn og sigur þeirra var mjög sanngjarn. Það er greinilegt aö lið Þórs gæti komið á óvart I vetur og víst að þeir verða Sigmar Þröstur Úskarsson. erfiðir heim að sækja. Leikmenn berjast af gífurlegri hörku og í liðinu eru margir liðtækir handknattleiks- menn. • Sigmar Þröstur var besti maður Þórs í gærkvöldi og varði mjög vel eða alls 16 skot. Atti góö markvarsla hans stóran þátt i sigrinum. Einnig léku þeir Páll Scheving (sonur Ingvars Víktors- sonar, FH-ings) Sigbjörn Óskarsson og Slgurður Friðriksson vel. • Lið Breiðabliks virkaöi áberandi lélegra í þessum leik og leikmenn liðsins voru sem skjálfandi hríslur mestallan leikinn. 1 liðinu eru margir efnilegir leikmenn sem með aukinni leikreynslu eiga að geta náð langt í framtíðinni. Unglingalandsliðsmark- vörðurinn Guðmundur Hrafnkelsson var besti maður UBK í gærkvöldi og bjargaði Kópavogs-liðinu frá enn stærra tapi. Hann varöi 10 skot i leikn- um. Aðrir leikmenn léku undir getu. Leikinn dæmdu þeir Hákon Slgur- jónsson og Arni Sverrisson og voru þeirmjöggóðir. -SK. UBK—Þór,Ve. Breiðablik—Þór Ve 18-23 (10-10) Nokkrar tölur úr lclknum: 1—0,11—1,3—1, 4—4, 5—8, og 10-10 í leikhléi. 11—11,12—15, 13-17,14-19,15—21,17-23 og 18-23. • Mörk BreiðabUks: Kristján Þ. Gunnars- son 4, Björn Jónsson 4, Kristján HaUdórsson 3, Alexander Þórisson 3, Magnús Magnússon 2, Brynjar Bjömsson 1 og Aðalsteinn Jónsson lmark. • Mörk Þérs: PáU Schewing 6, Siguróur Friðriksson 6, Oskar Brynjarsson 4, Gylfi Birgisson 4, Sigbjöm Oskarsson 2 og Herbert Þorleifsson 1 mark. • Björn Jónsson skoraði fyrsta markið f 1. deildíár. DV-mynd Brynjar Gauti. „Mætum óhræddir í næsta leik” — sagði Bjöm Jónsson, fyrirliði UBK, en hann skoraði fyrsta mark l.deildarog Breiðabliks í 1. deild „Við vorum mjög taugaspenntir í þessum lelk og ég held að við eigum að geta leikið mun betur en við gerðum í kvöld,” sagðl Bjöm Jónsson, fyrirliði Breiðabliks, eftlr leikinn gegn Þór, Vestmannaeyjum, en hann skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöldi, fyrsta markið í 1. delld í ár og fyrsta mark Brelðabliks í handknattleik, í l.deild. ,,Við vorum komnir á skrið fyrir verkfall en stoppiö haföi slæm áhrif á okkur. Leikur okkar i kvöld var slakur miöaö við marga leiki okkar í 2. deild- inni i fyrra. Við erum ákveðnir í að laga þetta og gera betur i næstu leikjum. Viö mætum óhræddir í næsta leik,” sagði Björn Jónsson. -SK. Þróttur— FHíkvöld — ogtoppleikur f 2. deild Einn leikur fer fram i 1. deildinni i handknattleik i kvöld. Islandsmeist- arar FH-inga ieika þá sinn fyrsta leik og hefja titiivömina i Laugardalshöll- inni gegn Þrótti. Leikurinn hefst klukkan átta. • Þá mætast tvö af sigurstrangleg- ustu liöinum í 2. deild í ilþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi kl. 20. Það em lið HKog Hauka. Karate hjá UBK Stofnuð hefur verið karate-deild innan Breiðabllks i Kópavogi. Æfingar verða í Kópavogsskóla á mánudögum kl. 22.00 og á laugardögum kl. 11.30. Kennarar verða þeir Ævar Þorsteins- son og Einar Karlsson. -SK. Sjá einnig íþróttir ábls. 18>19 þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.