Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu BSll—Video. Opel Record 1700 ’70, skoöaður ’84, fíb- er frambretti og snjódekk, fengist í skiptum fyrir myndsegulband, VHS eða Beta.Sími 54728. Til sölu klesst Toyota Carina árg. ’74, Volvo 144 árg. ’72 og Mitsu- bishi pickup L 200 árg. ’81, 4 WD. Sími 81977. Mitsubishi Galant GLX 2000 árgerð ’79 til sölu, kom á götuna í júli 1980. Alger dekurbíll, ný vetrardekk, tvö ný sumardekk fylgja. Ath. 5 gíra, 4 cyl., útvarp, grjótgrind, sílsalistar. Verð 235 þús. Uppl. í síma 96—71250 eftir kl. 19. Volvo 144 árgerð ’72 til sölu. Uppl. í síma 45509 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Malibu Classic ’79, ekinn 50.000 km, ýmis skipti koma til greina. Einnig óskast hnakkar og beisli. Sími 53623. Trabant árg. ’82 station til sölu, grár, góður bíll, gott verð. Uppl. í simum 687790 og 34654. Austin Allegro árg. ’77 til sölu, skoðaður '84, einnig lítið af varahlutum í VW bjöllu. Uppl. í síma 35168 eftirkl. 18. Til sölu Fiat 127 ’82, ekinn 35.000, toppástand, verð 170.000. Lítil útborgun og eftirstöðvar til 12 mánaða eða stórgóður staðgreiðsluaf- sláttur. Simi 38298. Mercury Monarc árg. ’75 til sölu, ekinn 90 þús. km. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 78143 eftir kl. 18. Til sölu er VW bjalla ’76, er í góðu lagi, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 72.000. Góður staðgreiðsluaf- sláttur ef samið er strax. Sími 621477 eftir kl. 18. Daihatsu Hunabout árg. ’80, ekinn 24.000 km. Fallegur bíll í góðu ástandi. Uppl. í sima 46217 eftir kl. 20. Matra Ranco ’79 til sölu, 3ja dyra, framhjóladrif. Fallegur bíll. Uppl. i síma 45941 eftir kl. 18. Til sölu ’55 árg. af Chevrolet. Tilboð óskast. Skipti á jeppa koma til greina. Vinnusími 93— 2099, heimasimi 93—2635. Dodge Weapon árg. ’53 til sölu. öll skipti möguleg. Uppl. í síma 99- 3647. . Toyota Carina GL sjálf skipt '81 til sölu. Góður bíll. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 11903. Chevrolet Nova Concourse ’77 til sölu, brúnsanseraður með svörtum víniltoppi, 4ra dyra, 6 cyl., með sjálf- skiptingu í gólfi, rafdrifnar rúður, læs- ingar o.fl. Sérlega vel útlítandi og glæsilegur bíll. Uppl. í síma 36521. Volvo DL144 árg. ’75 til sölu, lítur vel út. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 686748 og á kvöldin 16639. Tilboð óskast í Bronco ’66 með Mustang vél ’73, 302 cub., gott boddí, góð dekk, fallegur bíll, skoðaður ’83. Uppl. í síma 71165 eftir kl. 19. Góðurbfll. Chevrolet Impala ’70,350 vél, til sölu, í góðu ástandi. Vmiss konar skipti koma til greina. Sími 10172 og 29748 (á kvöldin). Station. Mazda 929 station, sjálfskiptur, árg. ’79, yngra útlit. Skipti á ódýrari mögu- leg. Uppl. í síma 75640 og 46509. Til sölu Range Rover ’74, mjög fallegur bíll, skipti. Uppl. í síma 45206. RangeRover’74 — Volkswagen Passat ’76. Bílamir eru í góðu ástandi. Uppl. í síma 54294 eftir kl. 18.30. Til sölu Citroen Pallas DS 21 Special árg. ’68. Bíllinn þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. i síma 31456. Suzuki ST 90 árg. 1982, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 32929 eftir 17. Til sölu Rússajeppi GAS 69 árg. ’66 með nýupptekinni bilaðri BMC disilvél, mikið af varahlutum fylgir. Einnig til sölu Benz 220 dísil árg. ’72, úrbræddur, á stangalegu. Verð tilboð. Uppl. í sima 82719 eftir kl. 19. MjöggóðMazda 626 2000 árg. ’80, ekin 54 þús., 4ra dyra, 5 gíra, segulband, útvarp. Skipti á ódýrari, ca 130 þús., t.d. Suzuki eða Charade. Sími 54109. Pontiac Catalina ’69 til sölu, nýupptekin vél, 400 cub. Bíllinn er mikiö endumýjaður en þarfnast sprautunar. Staðgreiðsla — tilboð. Uppl. í sima 18923. Lada Sport árg. ’78 til sölu, toppbíll, sprautaður fyrir ári. Uppl. í síma 93-1842, vinnusimi 93-1805. Citroen CX 25 dfsil Pallas árg. ’84 til sölu af sérstökum ástæðum. Tollaeftirgjöf til leigubíl- stjóra og ökukennara getur fylgt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Ragnari i Glóbus hf., sími 81555 og í síma 92-2415. 1 minni lukkupottsins. Mazda 929 L ’79 til sölu, mjög gott lakk, nýir gasdemparar, ný dekk. Verðhug- mynd 180 þús. Afsláttur gegn stað- greiðslu. Sími 40792. Range Rover ’77 til sölu, grár að lit. Uppl. í síma 52453. Range Rover árg. ’76 til sölu. Fallegur bíll. Verð 390.000. Skipti möguleg. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—337. Peugeot 504 GR ’82 til sölu í skiptum fyrir yngri bíl, helst Peugeot. UppLísíma 97-8294. Saab 99 árg. ’72 til sölu, góður bíll. Einnig Austin Mini árg. ’75 á kr. 40.000 Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—348. Mazda 323 árg. ’81, sjálfskiptur, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 99-4556. Saab 99 ’73 til sölu, í þokkalegu ástandi. Veröhugmynd ca 70—75 þús. Uppl. í síma 666511 eftirkl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Góðkjör. Til sölu Fiat 131 S 1600 ’78, í góðu standi, vel útlítandi utan sem innan. Fæst með 20.000 kr. útborgun. Sími 54749. Fiat 127 ’80, topp. Ford Econoline dísil ’79, Saab 99 til niðurrifs, bensinmiðstöð, 24 volta, og sjálfstýring í bát. Uppl. i sima 76524. Til sölu gullf allegur Fiat Uno ES, útvarp, segulband, fæst á góðum kjörum gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Til sýnis á Bílamarkaðin- um, Grettisgötu. Datsun 220 C dísil árg. ’79 til sölu, ekinn aðeins 150.000 km, út- varp, segulband, góður bíll. Uppl. i síma 97-7353 á kvöldin. Volvo 244 árg. ’77 tfl sölu, ekinn 118.000 km, sjálfskiptur. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Simi 666074. Til sölu Volvo 142 árg. ’72, skoðaöur ’84, þarfnast smáviðgerðar. Verð 50—60 þús., eftir greiðslum. Uppl. í sima 78616. Buick Skylark árgerð ’76 til sölu, 2ja dyra, skipti möguleg. Einnig sala á skuldabréfi. Uppl. á Bfla- markaðinum, simi 25252. Til sölu Moskwitch sendikassabfll árg. ’81, bfll í mjög góðu ástandi, ekinn aöeins 48.000, fæst meö 15.000 út, síöan 7.000 á mánuöi, heildar- verð 85.000. Sími 79732 eftir kl. 20. Volvo 245 DL, beinskiptur, ’82, ekinn 73 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 28039 eftir kl. 18. Wartburg árg. ’78 til sölu. Vel með farinn og í góðu standi. Nánarí uppl. i sima 11085 eftir kl. 19. Wagoneer ’73. Góður bfll á góðu verði ef samið er strax Uppl. í síma 40847 á kvöldin, vinnusími 39277, Stefán. Saab árg. ’73 til sölu, í góðu ástandi, hvítur, gott lakk, margt endumýjað. Uppl. í síma 31274. Til sölu Lödur. Eigum gott úrval notaðra Lödubif- reiða: Lada Sport ’82, ekin 25 þús., verð 250 þús., einnig árg. ’81, ekin 63 þús. km, verð 210 þús., og ’79, ekin 100 þús., verð 140 þús. Lada 1600 ’82, ekin 33 þús. km, verð 160 þús., einnig árg. ’79, ekin 35 þús., verð 90 þús., og árg. ’78, ekin 85 þús., verð 75 þús. Lada Safír ’83, ekin 500 km, verð 160 þús., Lada 1500 station '83, ekin 28 þús. km, verð 170 þús., einnig árg. '82, ekin 30 þús., verð 150 þús. Lödumar eru til sýnis og sölu hjá Bifreiðum og Land- búnaðarvélum, Suðurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Góð greiðslukjör. Bfleigandi! Viltu hressa upp á útlitið á gamla bíln- um þínum? Við höfum lausnina. Vegna flutninga seljum við ósóttar pantanir af olíu og acryflökkum með 50% af- slætti meðan birgðir endast (i 3ja og 4ra lítra dósum). Radius sf. (heild- verslun með bflalökk), Alfhólsvegi 55, Kóp.,simi 40911. Peugeot 504 árg. 1971 til sölu, gangfær en með bilaðan alt- emator, vél, kassi o.fl. gott. Uppl. í sima 50667 eftirkl. 17. Til sölu Toyota Carina ’74, 2 dyra, verð 40—45 þús. Uppl. í síma 31334 ámillikl. 19og22. FordFairmont árgerð ’78 til sölu, vel með farinn bfll. Uppl. i síma 41212. TilsöluRenaultR4 sendibfll árg. 1978, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73113 eftir kl. 17. Lada Sport árg. ’78 til sölu. Toppbfll, nýsprautaður. Uppl. í sima 99—6316. Wagoneer ’72. Til sölu Wagoneer, 6 cyl., beinskiptur, útvarp, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 92-8659. Til sölu 4X4 Subaru station árgerð ’78, skemmdur að framan, skipti koma til greina. Uppl. í sima 53817 eftirkl. 19. Skoda ’76, upphækkaður, á breiðum dekkjum, klæddur að innan, 3 gíra, beinskiptur, hátt og lágt drif, 300 lítra pressa meö sprautugræjum og bandjámsög, sagar bæði lárétt og lóðrétt. Uppl. í síma 53421 eftir kl. 18. Hver vtll kaupa sparibaukinn minn sem er Suzuki sendiferðabfll árgerð ’8L Mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 20284. Lada Safir 1300, árg. '82 til sölu. Góður og fallegur bíll. Uppl. i sima 45311 eöaaðAuðbrekku 27. Bflasala Vesturlands auglýsir. Höfum til sölu úrval af dísiljeppum, m.a. Toyota Landcruiser ’84, Patrol ’83, Pajero ’83, Izusu Trooper ’81 og ’82, Daihatsu Taft ’82 og ’83 ásamt öðrum gerðum bensin og dísiljeppa. Simi 93- 7577 Og 93-7677. Bfll—bflskúr. Til sölu 35 ferm bflskúr í Keflavik. Skipti á bfl eöa bein sala. Simi 92-3013. Bílar óskast Öska eftir VW bjöllu á allt að ca 30 þús. Uppl. í sima 42966. Oskaeftiraðkaupa japanskan bfl, allt að 100.000 kr. stað- greiösla. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—277. Höfum kaupanda að Galant 1600, 5 gíra, árg. ’82 í skiptum fyrir Lada Sport árg. ’81. Einnig óskast Toyota Hiace dísil eða Mitsubishi L 300 og ný- legir sendibflar. Höfum einnig kaup- anda að nýlegum 6 hjóla flutningabfl. Vegna mikillar sölu í október vantar nú bfla á staöinn. Ath. Opið allar helgar og alltaf heitt á könnunni. Bfla- sala Vesturlands, Borgamesi, sími 93- 7577 og 93-7677. Oska eftir jeppa, helst Bronco, verður að vera í góðu lagi. Verð allt að 100 þús. staðgreitt. Sími 99-5194. 2 óskast, einn til sölu. Til sölu er úrvalsgóð Honda Accord árg. 1978. Verð ca 185.000 kr. Mögulegt er að taka 1 eöa 2 bfla upp i á ca 100.000 kr og ca 30.000 kr. Uppl. milli kl. 17 og 20ísíma 19457. Húsnæði í boði Vönduð 5—6 herbergja 145 ferm íbúð í fjórbýli, bflskúr, góð umgengni og reglusemi áskilin. 3 mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „5419” sendist DV fyrir 9. nóv. Lítfl 4ra herbergja íbúð til leigu í Vogunum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 29870 eftir kl. 17. Herbergi til leigu í Hraunbænum. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Uppl. í sima 76395 eftir kl. 18. Til leigu er gott herbergi með sérinngangi og snyrtingu, leiga 4.000 á mán. og helst ár fyrirfram. Sími 72862. Til leigu við miðbæinn, forstofuherbergi, sér bað og klósett. Upplýsingar um vinnustaö, meðmæli og leigutilboð sendist DV fyrir 9. nóv- ember merkt „Strax 107”. Húsnæði óskast 2 ungir menn óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Engin fyrirframgreiðsla en góðar og öruggar mánaðargreiöslur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 15984 eftir kl. 19. Smiður utan af landi óskar eftir 4ra herbergja íbúð. Til greina kemur stór 3ja herbergja. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 39821. Systkinl utan af landi, í framhaldsnámi, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík frá áramótum. Sími 94-4236 eftir kl. 19. Rólegur og reglusamur miðaldra karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu strax. Uppl. í síma 31274. Lítil ibúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 33929. Oska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í 4—6 mán., helst í Hlíð- unum eða nágrenni. Sími 76099 og 36375. Ung hjón með eitt barn bráðvantar 3—4ra herb. íbúð, helst í Kópavogi. Möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 21285 eftir kl. 19. Einhleypur maður óskar að taka á leigu einstaklings- eða Utla tveggja herbergja ibúð. Uppl. í síma 30314 eftir kl. 18. Öska eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 12104 eftir kl. 16.30. Stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu Utla ein- staklingsibúö eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Heimilishjálp ef óskað er. Sími 77933 næstu daga. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 92—8635. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík, skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð i Keflavík. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—085. „Kattþrifin”. Bam- og gæludýralaust par óskar eftir íbúö á leigu sem fyrst. HUðar, vestur- eða miðbær. Vinsaml. hringið í sima 31037 eftirkl. 17. Verslunarmaður utan af landl óskar eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð. Skil- visi og reglusemi. Uppl. i sima 26517 eftirkl. 17. tslensk f jölskylda, nýkomin frá Bandarikjunum, óskar eftir ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 34498. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík. Skipti koma til greina á ibúð í sjávarplássi. Uppl. í síma 99-3821. Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu, jafnframt iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. ÖU þjónusta húseigendum að kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Atvinna í boði Starf sstúlkur óskast á vistheimfli aldraðra á Stokkseyri. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—147. Maður óskast í vinnu. Um er aö ræða sérhæft og sjálfstætt starf á matsölustað. Vinnutími frá 10— 22.30. Unnið 5 daga aðra vikuna og 2 daga hina vikuna. Þarf helst að geta byrjað strax. Farið veröur fram á meðmæli. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—431. Kona óskast til almennra heimilisstarfa einu sinni til tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H—407. Gigtarfélag tslands óskar eftir sölufólki til að selja happdrættis- miöa. Gigtarfélag Islands, Ármúla 5, simar 30760 og 35310. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi frá kl. 12.30-19.30. Uppl. í síma 17691. Starfskraftur óskast til afgreiðslu i brauðsöluvagni. Hlíðabakarí, Skaftahlið 24, og Bakara- meistarinn, Stigahlíð 45. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í sima 37095 frá kl. 16—18 i dag. Vantar góða húshjálp 1—2 í viku, er í Kópavogi, austurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—335. Stúlkur óskast, vanar eða óvanar, til starfa á sauma- stofu okkar. Oltíma, Laugavegi 59, sími 22210. Vantar beitingamenn á Hring GK 18, beitt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52019 milli 18 og 20. Sólbaðsstofaóskar eftir stúlku strax, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Skilyrði: stund- vísi, hreinlæti og góð framkoma. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 10. nóv. merkt „Sól 105” Mynd fylgi-_____________________________ Afgreiðslustúlkur óskast í verslun okkar. Arbæjarkjör, Rofabæ 9, simi 81270. Kvöldsími 41303. Bakarí. Bakarí óskar eftir að ráöa nema eða aöstoöarmenn. Uppl. í sima 40477 og á staðnum fyrir hádegi. Bakariið Komið, Hjallabrekku 2, Kópavogi. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Uppl. í síma 15932 eftir kl. 16. Heimilisstörf—bamagssla. Vantar konu á aldrinum 20—40 ára til að sjá um heimili og líta eftir 9 ára telpu frá kl. 11—20 eða 21. Bflpróf nauðsynlegt. Sími 687575 eftir kl. 20. Aukastarf—kvöldvinna. Oskum eftir ungri konu, vanri sölu- störfum til að selja þjónustu til al- mennings. Þarf að hafa bfl til umráða. Tímakaup kr. 250. Hafiö samband við auglþj.DVísíma 27022. H—038. Framtíðarvinna. Oskum eftir ungum manni til aö læra prjónavélvirkjun. Uppl. í Skeifunni 6, Lesprjónhf. Ritarl. Ritari óskast í hálft starf strax, góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist DV merkt „5315”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.