Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Veitingahúslð Bixið Laugavegi 11. Oskum að ráða fólk til starfa í sal og eldhúsi, helst vant. Vaktavinna. Uppl. á staönum frá kl. 16—18. Starfsf élk óskast hálfan daginn á leikskóla, eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73090. Afgreiðslufólk óskast. Uppl. í síma 81667 e.h. Okkur vantar fóstra á leikskólann Ægisborg frá 19. nóv. Uppl. í síma 14810. Forstöðumaður. Starfskraf tur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum miffi kl. 13 og 15 fimmtudag og föstudag. Veit- ingahöffin, Húsi verslunarinnar. Ráðskona óskast út á land. Uppl. í síma 91-79350 eftir kl. 20. Ráðskona óskast á heimili á Suðumesjum, þrennt í heimili. Má hafa með sér bam. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—752. Starf skraftur óskast við afgreiðslustörf í bílaþjónustu. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. H—299. Starf skraftur óskast til að þrifa 3ja herb. íbúð einu sinni i viku. Er í Kópavogi, austurbæ. Sími 44527 eftirkl. 18. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 81028. Handhafar atvinnuleyf a leigubílstjóra óska eftir að komast til starfa á ný. Uppl. veitir Gunnar H. Bílddal, nr. 3 á Steindóri. Heimasími 31059. 26 ára kona óskar eftir hálfsdags vinnu (eftir há- degi), helst í sérverslun, þó ekki skil- yrði. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 621821. Rúmlega fertugur maður óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kem- ur til greina. Sími 27699. 24 ára trésmiður óskar eftir vinnu, öll vinna kemur til greina. Uppl. í síma 30070 eftir kl. 17. Tvítugur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hef bílpróf, er vanur lyftara. Uppl. í síma 24675. Ung kona óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina. Meðmæii ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H—086. Atvinnuhúsnæði lOOferm húsnæði til leigu í vesturbæ, litlar dyr, hentugt fyrir lager eða léttan iðnað. Uppl. í síma 14010 e.h. Verslunarhúsnæði óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 12987. Eftir kl. 19 í síma 26480. Verslunarpláss. Til leigu verslunarpláss í verslunar- miðstöð við Laugaveg. Einnig húsnæði fyrir hárgreiöslu- eða snyrtistofu á sama stað. Laust nú þegar. Uppl. í símum 13799 og 42712. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði fyrir jámiðnað, 200—400 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—405. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafið samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Oska eftir að taka á leigu eða kaupa 50—60 ferm lagerhúsnæði fyrir fatnað strax, sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 10423. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekiö Dollý hefur starfað hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. Safnarinn Frimerkjasafn til sölu, skildingar, auramerki, gildi o.s.frv. til 1978. Sími 83130. Ýmislegt j Telex. Heildverslun óskar eftir að komast í telexfélag. Tilboð sendist DV merkt „Telex”. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Tapað - fundið I gær, 6. nóv., tapaðist peningaveski með peningum og skilríkjum á Klapparstíg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 686217 eða 95-4633. Fundarlaun. | Spákonur Spái í spil og boila. Tímapantanir í síma 13732. Steila. | Hreingerningar Tökum að okkur að hreingera fyrirtæki, stigaganga og íbúöir. Hreinsum teppi. Unnið um nætur ef óskað er. 25 ára starfsreynsla Þorsteinn. Sími 28997 eftir kl. 18. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hrelngemingar ó ibúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath., er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Gólf teppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingeraingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjöm. Nýtt. Bjóðum meöal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Sími 40402 eða 54043. Asberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Barnagæsla Get tekið böm í gæslu rúmlega hálfan daginn, hef leyfi. Bý við öldugranda. Uppl. í síma 617376. Dagmömmur i vesturbæ. 4ra ára stilltan strák vantar dag- mömmu frá kl. 14—18. Uppl. í síma 19931 eftirkl. 19. Þjónusta Gluggaþvottamiðstöðin. Nú kannast flestir við hin góðu GÞM kjör: gluggahreinsun frá kr. 23 á glugga og þjónusta samdægurs. Ert þú aö borga meira fyrir minna? Gerðu verðsamanburð. Pantanasimi: 612674. Pfpulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum, hreinlætistækjum. Danfosskranar sett- ír á hitakerfi. Við lækkum hitakostnað- inn. Erum pípulagningamenn. Sími 72999. Geymið auglýsinguna. Urbeining. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum, sækjum og sendum. Verö 15 kr/kg. Uppl. í sima 41216 eftirkl. 19. Vantar þig húsasmið. Get bætt við mig verkum í nýsmíði, viðhaldi eða breytingum. Láttu fag- mann vinna verkið. Uppl. í síma 19268 miffi kl. 20 og 22. Geymið aug-“ lýsinguna. Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáf u og viðbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRÍHYRNINGI mÉUMFEROAR eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstimum í umferðinni. ( sveitum er umferö dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum að taka tillit til þess. Engu að siður eiga bændur að takmarka slikan akstur þegar umferð er mest, og sjá til þess að vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. með glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviðri eða myrkur. Verð frá kr. 1.277,-til 1.385,- Opið laugar- daga kl. 9—12. Póstsendum. Sími 13508 SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir5til lOminútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. m9uMFERÐAR Uráð AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.