Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. 33 f0 Bridge Eric Jannersten, hinn kunni ritstjóri sænska bridgeblaðsins, sendi nýlega frá sér nýja bók sem hann nefnir „Med öppna kort”. Þar er að finna 110 spil — og við skulum líta á eitt þeirra. Vörnin byrjar á því að spila tígli tvívegis í fjórum hjörtum suðurs. Norðuk * A9842 7? AKG 0 842 + AD Vmi it + G10753 t? D43 0 753 + 103 Ausruti A KD V 102 0 ÁKDG109 + K87 SUÐUB * 6 V 98765 0 6 + G96542 Suöur trompar annan tígulinn og svínar hjartagosa. Tekur hjartaás. Spilar síðan laufdrottningu. Ef austur drepur á laufkóng er besta vörnin að spila tígli áfram. Suður trompar ekki — kastar laufi. Austur heldur áfram í tígli. Nú trompar suður. Það þjónar engum tilgangi hjá vestri að yfir- trompa. Hann kastar spaða eða laufi og suöur losar sig við lausásinn í blindum. Þá laufgosi og suöur spilar laufi þar til vestur trompar. Yfir- trompaö í blindum. Suður á tromp eftir heima til að komast inn á og laufiö stendur. Ef austur gefur laufdrottningu i fimmta slag trompar suður næst tigul. Þá spaði á ásinn og spaði trompaður. Siðan lauf á ásinn og staðan er þannig. Nobdur * 984 O + Vestur Au>tur 4>G107 4* 72D 0 O DG10 * SUÐUR * O * G965 + K Hjartakóngur tekinn. Siöan spaðanía og suður fær tíunda slaginn á spaða- áttu blinds. Skák Hér er falleg flétta. Frá bankamóti Lloyds í Lundúnum. Watson hefur svart og á leik gegn Gheorghiu. 11.----Rxe4! 12. Bxg7 - Dh4+ 13. g3 - Rxg3 14. Bf6 - He8+! 15. Re4 - Hxe4+! 16. fxe4 — Dxe4+ og svartur vann. Vesalings Emma HlÍjlUjlHl 11 Featuro* SyndicaW. I.nc. Worid rigttB rB*orw Mátulegl á þig. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iöog sjúkrabifreiösimi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiósimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Ixigreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö síroi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: I/ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. jsafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrciö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, súni 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannaeyjar. súni 1955, Akurcyri, súni 22222. Tannlæknavakt cr i Heilsuvcrndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 224Í1. Læknar Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagna 2.-8. nóv. er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekúi skiptast á súia vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldrn er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 -08, mánudaga- fúnmtudaga, súni 21230. A laugardögum og hclgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allari sólar- hringinn (súni 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliðinu i súíia 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í súna 3360. Súnsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud. —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 — 18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söfnin Stjörnuspá Spáin glldir fyrir fimmtudaginn 8. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb): Láttu ekki vini þína hafa áhrif á þig í fjórmálunum. Faröu heldur eftir eigin samvisku, annars gæti þaö oröiö þér heldur dýrkeypt. Fiskarair (20. feb. — 20. mars): Ástvinir þínir gætu oröiö þér ósammála í framkvæmdum þinum í dag. Reyndu fyrir þér annars staöar. Líttu í bók. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Samningamól ættu aö ganga vel í dag. Haltu fast viö þitt i þeim efnum. Varaöu þig í ástamálum því lengi lifir í gömlum glæöum og gæti það orsakað vandræöi og leiðindi. Nautiö (21. aprfl — 21. mai): Nautin ættu aö varast rifrildi í Jag vegna skapgeröar sinnar. Á viðskiptasviöi ætti þetta aö vera góöur dagur til framkvæmda. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Viöskiptafélagarnir geta orðiö erfiöir viöfangs í dag. Taktu þaö ekki nærri þér því peningamálin ganga þér í hag. Ástamálin eru þér ekki hliöholl í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Varastu aö særa vinnufélaga þína í dag. Þaö leiðir aldrei til góös. Taktu heldur frí í vinnunni og skelltu þér út úr bænum. Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Framkvæmdu ekkert í dag, peningamálin eru í slíkum ólestri hjó þér að betra er aö halda sig heima í faömi fjölskyldunnar. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hjónaerjur geta skotiö upp kollinum í dag. Betra er aö ræöa málin í ró og næöi. Astin getur verið spennandi en erfiö. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Góöur dagur fyrir fjárfestingu í einhverri mynd. Þú veröur duglegur til allra verka í dag en lóttu það ekki koma niöur ó fjölskyldunni. Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Fjárútlót geta komið sér vel í dag en gættu þess aö særa ekki ætting jana. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Góður dagur til vinnu heima fyrir. Komdu ekki meö kærustuna í heimsókn í kvöld. Vertu samt ókveðinn og geröu þaö sem þér f innst vera rétt. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Samvinna milli vina getur verið ónægjuleg en ekki alltaf spennandi. ÞaÖ sakar ekki aö reyna svolítiö á sig til þess aö fá þaö sem þig langar í. simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Léstrarsalur. Þmgholtsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstrætf 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mártud. — föslud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud. föstud.kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt. 30.. april cr einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bustaöasafm, s. 36270. Viökomustaöir viösvcgar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Nátturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9— 189gsunnuda*ga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Iteykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjiiröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist 105. Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidiigum er svaraö allan sólar- hringinú. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta • ) 2 3 V S' lo 7 F" 9 )0 )l 1 )3 7T n )S )b )7 l£ )<7 Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aflalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Kcflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogtir, simi 27311, Selt jarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 ógæfa, 4 hljóma, 7 mjög, 8 fönn, 9 hræddur, 10 hreyfingu, 12 ásaka, 14 erti, 15 stefna, 17 hnoða, 18 dreifðir, 19utan. Lóðrétt: 1 hring, 2 ýkjur, 3 veiðarfæri, 4 gruna, 5 ásjóna, 6 hús, 8 leikni, 11 flaska, 13 tunnan, 14 rámur, 16 nes. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvítkál, 8 víra, 9 er, 10 æða, 11 lyst, 12 sofir, 14 st, 15 ar, 16 ábtata, 18 Akranes, 20 las, 21 raft. Lóðrétt: 1 hvæsa, 2 við, 3 írafár, 4 tali, 5 keyra, 6 árs, 7 léttast, 13 orka, 14 stef, 17 bar, 18al, 19NA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.