Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 39
39 DV. MIÐVKUD AGUR 7. NOVEMBER1984. Útvarp Miðvikudagur 7. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Islensk dægurlög. 14.00 „Á tslandsmlðum” eftlr Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls Sveins- sonar (10). 14.30 Spœnsk rapsódía eftlr Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í París leikur; Herbert von Karajan stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur. 20.00 Otvarpssaga bamanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar Freysteins Gunnarssonar. 20.20 Mál tll umræðu. Matthías Matthíasson og Þóroddur Bjama- son stjóma umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.00 Frá tónlistarhátiðlnni i Bergen. 21.30 Utvarpssagan: „Hel” eftir Slg- urð Nordal. Ami Blandon les (2). 22.00 „Morgundraumur”, ljóð eftir Gustaf Frödlng. Knútur R. Magnússon les þýðingu Magnúsar Asgeirssonar. 22.15 Veöurfregnir.Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skilyrði fyrir friði. Hannes H. Gissurarson flytur fimmta og síö- asta erlndi sitt. 23.15 tslensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýms- um áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Ötroðnar slóðir. Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garöarsson. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn um soul tónlist. Stjórnandi: Gunn- laugurSigfússon. Fimmtudagur 8. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátiu mínúturnar helgaðar ís- lenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Krist- ján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Miðvikudagur 7. nóvember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni sem verður á þessa leið: Söguhomið — Hnyklarnir, ævintýri. Sögumaöur Þorbjörg Kolbrún Asgrímsdóttir. Myndir gerði Herdís Hubner. Litli sjóræninginn: þýsk brúðumynd. Þýðandi Salóme Kristinsdóttir. Tobba: þýskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. Sögumaður Þuríður Magnús- dóttir. Högni Hinrlks: bresk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogvcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Matur og næring. 1. Formáll og fiskur. Fyrsti þátturinn af fimm sem Sjónvarpið hefur látið gera um næringu og hollt mataræði. 21.10 Þyrnifuglarnir. Þriðji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu Colleen McCulloughs. 22.00 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Meðal annars verður fjallað um forsetakosningar í Bandarikjunum og úrslit þeirra. Umsjónarmaður Einar Sigurðs- son. Sjónvarp Utvarp Sjónvarp kl. 20.40: Nýr þáttur — Matur og næring FISKURINN TEKINN FYRIR í KVÖLD Matur og næring heitir nýr þáttur sem hefst í sjónvarpinu í kvöld. I allt veröa þessir þættir fimm talsins og verður víða komið við í þeim. Laufey Steingrímsdóttir næringar- fræðingur sér um þættina. I fyrsta þættinum tekur hún fyrir fiskinn en siðan mun hún fjalla um kjötið, þar á eftir grænmetið og svo ýmislegt annað. Eins og í öllum alvöruþáttum koma fræðingar í heimsókn. Þeir sem mæta í þættinum í kvöld verða þau Alda Möll- er, dósent við Háskóla Islands, og Guð- mundur Þorgeirsson læknir. Hafa þau án efa frá einhverju merkilegu og fróð- legu að segja okkur f sambandi við fiskinn og neyslu hans. I þættinum verða gefnar upp matar- uppskriftir. Ekki er víst að allir verði tilbúnir með blað og penna þegar þær Fiskur og næríng. verða lesnar upp, svo við gefum ykkur forskot á sæluna og birtum þessar upp- skriftir á neytendasíðunni okkar á blaðsíðu 7 i blaðinu í dag. -klp- Sjónvarp kl. 21.10 — Þyrnífuglarnir Nú fer leikurinn að æsast Þriðji þátturinn af tíu í framhalds- myndaflokknum Þymifuglamir verð- ur á skjánum í kvöld. Þessir miðviku- dagsþættir, sem margir vilja meina að eigi betur heima á sunnudagskvöldum í dagskránni þar sem þeir séu ná- skyldir slíkum þáttum sem þar hafa verið undanfarin ór, virðast að mörgu leyti vera mjög athyglisverðir. Hann hefur farið frekar rólega af staö en í siðasta þætti fór Eyjólfur heldur að hressast og góður skriður kemst á allt í kvöld. Þá hreldcur Mary Carson uh> af og séra Ralph fær tækifæri til að leika sér með eignir hennar. Hann ákveður að koma sér til Sydney en þegar Meggie fréttir það fær sérann aö heyra nokkuð nýtt.. . ? Þátturinn í kvöld hefst kl. 21.10 og er hann 50 min. langur. -klp- Mary Carson, sem Barbara Stanwyck leikur, hverfur af sjónarsviðinu í kvöld og æsist þá leikurinn hjá Séra Ralph, sem Richard Chamberlain leikur, í f ramhaldsmyndaflokknum Þyrnifuglamir. Sjónvarp kl. 22.00: Erlendur fréttaþáttur Kastljós tvisvar í viku Fyrsti sjálfstæði erlendi þátturinn í kvöld Þeir sem sáu og hlustuöu á þóttinn Kastljós, í umsjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns í sjónvarpinu á föstudag- inn, hafa sjólfsagt tekið eftir því að hann var í styttra lagi og auk þess eng- ar erlendar fréttir í þættinum eins og verið hefur undanfarin ór. Astæðan fyrir þessu er breytingar sem hafa loks verið gerðar á Kastljósi eftir ítrekaöar óskir fréttamanna sjón- varpsins — það er að segja þeirra sem séðhafaumþáttinn. Hafa þeir, eins og margir áhorfend- ur, verið óhressir með skipulagið á Kastljósi. Hafa þeir viljað hafa þóttinn styttri — innlendan hluta ó föstudags- kvöldi og svo erlendan einhvem annan dag. Þetta hefur nú loks fengist i gegn. Innlendi hlutinn var á föstudagskvöld- ið og erlendi hlutinn verður í kvöld. I framtíðinni á þó erlendi hlutinn að vera á þriöjudagskvöldum aðra hverja viku, en só innlendi vikulega. Þetta fyrirkomulag á eflaust eftir að mælast vel fyrir — ekki aðeins meðal fréttamanna sjónvarpsins heldur og meðal áhorfenda. Það var allt of mikið að bjóða fólki upp á þungan umræöu- þátt í heila klukkustund að loknum erf- iðum vinnudegi eins og föstudagurinn er hjá flestum. Þetta léttir því á efni föstudagsins og gerir þriðjudagskvöld- in um leið betri í sjónvarpinu en þau hafn oft verið ansi döpur. Fyrsti erlendi Kastljóss-þátturinn er í kvöld eins og fyrr segir. Hann verður í umsjá Einars Sigurðssonar frétta- manns og mun hann taka fyrir mál málanna af öllum þeim stórmálum sem em og hafa verið að gerast i út- löndunum að undanförnu en það em forsetakosningamar í Bandaríkjun- um. -klp- Veðrið Veðrið tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -1, Egilsstaðir skýjað 1, Grímsey skýjað 1, Höfn léttskýjað 3, Keflavíkurflugvöllur heiðskírt-2, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0, Raufarhöfn alskýjað 1, Sauðár- krókur léttskýjað -9, Vestmanna- eyjar léttskýjað 2, Reykjavík skýjað-3. Veðrið hér og þar Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjaö 6 Helsinki þokumóða 6, Kaupmannahöfn léttskýjað 8, Osló snjókoma 0, Stokkhólmur þokumóða 5, Þórshöfn léttskýjaö 1. Utlönd kl. 18.00 í gær: Algarve skúr 17, Amsterdam þokumóða 11, Aþena léttskýjað 17, Barcelona (Costa Brava) skýjað 16, Berlín mistur 6, Chicagö léttskýjað 6, Glasgow léttskýjað 2, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 11 Frankfurt þokumóða 5 Las Palmas (Kanarí) skýjað 22, London þokumóða 9, Lúxemborg þokumóða 6, Madrid skýjað 10, Malaga (Costa del Sol) alskýjað 14. Mallorca (Ibiza) skýjað 17, Miami léttskýjað 25, Nuuk hálfskýjað 2, París léttskýjað 11, Róm eldingar 14, Vín þokumóða 7, Winnipeg létt- skýjað -1, Valencía (Benidorm) skúr 14, Los Angeles skýjað 17. Veðurfar næsta sólarhring. Austan- og norðaustánátt, víðast gola eða kaldi. Dálítil slydduél um austanvert landið. Annars staðar þurrt og b jart. Fremur kalt í veðri. Gengið GENGISSKRÁNING i NR. 213 - Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi nóvember Dollar 33,500 33,600 33,790 Pund 42,771 42399 40,979 Kan. dollar 25,595 25,671 25,625 Dönsk kr. 3,1791 3,1886 3,0619 Norsk kr. 33312 3,9430 3,8196 Sænsk kr. 3,9826 3,9945 3,8953 Fi. mark 5,4712 5,4875 5,3071 Fra. franki 3,7451 3,7563 3,6016 Belg. franki 0,5691 0,5708 0,5474 Sviss. franki 133612 14,0029 13,4568 HoH. gyllini 103072 103377 9,7999 V-Þýskt mark 113110 11,5454 11,0515 Ít. Ifra 0,01843 031849 0,01781 Austurr. sch. 1,6353 1,6402 1,5727 Port. escudo 03087 02093 02064 Spá. peseti 03044 0,2050 0,1970 Japanskt yen 0,13925 0,13966 0,13725 Írskt pund <35376 35,482 33,128 SDR (sérstök 33,7961 33,8969 dráttarrétt.) Simsvari vegna gengisskráningar 22191

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.