Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 1
DAGBLADID — VISIR 242. TBL. —74. og 10. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984. Þá fá skattborgararnir reikningana vegna Kröf luvirkjunar: TVEGGJA MILUARDA TAr VEUNA KRUrLU —afskrifað ásamt milljarði í byggðalínur og hálf um mílljarði í járnblendið Skattgreiðendur eiga von á sér- stæðri tilkynningu við meðferð fjár- lagafrumvarps ríkisins fyrir 1985 á Alþingi. Landsvirkjun er að yfirtaka Kröfluvirkjun með 1.000—1.200 miiljóna hlut af skuldum virkjunar- innar. Um leið verður að afskrifa afganginn sem er 1ÆO0—2,000 mfllj- ónirkr6na.Þaðertapaofé. Kröfluvirkjun hefur frá upphafi verið velt áf ram með lánum og er öll í skuld, sem nemur nú 3.000 milljón- um króna. Afborganir og vextir á næsta ári verða 500 milljónir. Þar af skllar virkjunin 100 milljónum úr ^, rekstri en 400 miUjónir bætast við skuldasúpuna. Þeir tveir mflljaröar sem aískrifa verður af virkjunarkostnaðinum núna lenda allir á herðum skatt- greiðenda. Þeir hafa nýlega tekið á sig milljarð í afskríft af by ggðalínun- um svokölluðu og hálfan milljarð vegna taps á járnblendiverksmiðj- unniáGrundartanga. Loks þarf ríkiö að leggja fram af skattfé sínu á næsta árí 134 mflijónir til Ríkisábyrgðasjóðs. Það fé fer að mestu til þess að standa skil é lánum vegna Herjólfs og Akraborgar og svokallaðs raðsmíðaverkefnis fiski- skipa, sem viökomandi aðilar geta, ekki staðiö skil á. Þá fara 128 milij- ónir i tap á Orkusjóði. Greiðslu stóru upphæðanna í þess- BrunavörOur, bam og móOir é Fæöingarheimilinu i morgun: Hafdis Svavarsdóttír, StefánSteingrimsson ogóskirtmaybam. DV-mvnd KAE um dæmum og fleiri hliðstæðum er dreift á lengra timabil. En á næsta árí einu er gert ráð fyrir að rfltis- sjóður greiði 3.446 milljónir í fjár- magnskostnaö sem er 15,7% af áætluðum heiMartekjum ríkissjóös í fjárlagafrumvarpinu eitis og það liggurnúfyrir. ¦'. HERB. iklubraut — brunavörðurtók á móti „Það var ekki um annað að ræða en stöðva sjukrabifreiðina á miðri Miklubraut, drífa sig aftur í og taka á móti barninu," sagði Stefán Steingrimsson brunavörður sem setti sig í ljósmóðurstellingar klukkan hálf- fjögur í nótt og tók á móti meybarni sem við mælingar reyndist vera 14 1/2 mörk. „Þetta er skemmtUegasta verk sem ég hef unnið á ferli minum sem brunavörður, maður fyllist hlýjum tU- finningum við að sjá nýtt lif koma í heiminn. Það hlýtur að vera gaman aö vera ljósmóðir," sagðiStefán. Móðir stúlkubarnsins, sem f æddist á Miklubrautinni i nótt, Hafdís Svavars- dóttir, sagðist helst ætla að barnið hefði verið svo svangt, og því ekki nennt að bíða lengur. Eftir barns- burðinn lagði Stefán brunavörður stúlkuna nýfæddu í faðm móðurinnar, klemma var á naflastrengnum og síðan var brunað niður á Fæðingar- heimili. Faðirinn var einnig með í för en hann beið við hlið bílstjórans á meðan Stefán lauk verki sínu því að í sjúkra- bifreið er aðeins rúm fyrir eina „ljós- móður". Barni, brunaverði, móður og föður heUsaðist vel í morgun er DV heimsótti þau á Fæðingarheimilinu og smeUti af mynd. -EIR. Þórselduren ekkisóttur — sjá bls. 5 Múrararflýja fráAkureyri — sjá bls.il Samræmdu prófináábyrgö kennaranna - sjá bls. 2 Rækjusjómenn róaekki - sjá bls. 2 Dagskrásjón- varpslengd? — sjá bls. 5 Löggulausir Reyðfirdingar — sjá bls. 14 J% jfc^ Hvaðkostar bílpróffi? — sjá bls. 6 og 7 Milljónirtil húsbyggjenda — sjá bls. 5