Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 6
6 Neytendur Neytendur DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. Sunúrtaka lOtíma aðrir taka 30... Ert þú einn af þeim sem eyðir 17 ára afmælisdeginum i að taka bílpróf? Eflaust hefur margur maöurinn gert þaö og jafnvel veríö búinn aö festa kaup á „kagga meö flottum græjum” löngu áöur en bílprófinu er náö. Hinir fá bara lánaöan bílinn hjá pabba til aö skreppa á rúntinn og sýna sig og sjá aðra. ökutímar ökukennarar auglýsa margir i dag- blöðunum og ættu þvi þeir 16 ára táningar sem alveg eru aö veröa 17 aö lita á auglýsingadálkana og velja sér ökukennara. Bíltegundir ökukennar- anna fylgja í auglýsingunum. Hver ökutími kostar 465 krónur og miöast tíminn viö 45 mínútur.. Mis- munandi er hversu marga tima hver nemandi þarf og er engin regla á því. „Nemendur geta veriö allt frá einum einnig væru þeir góður undirbúningur fyrir „alvöru akstur”. Bifreiðaeftir- litið kemur skólunum hinsvegar ekkert viö. Það sér eingöngu um prófiö sjálft, en ekki undirbúninginn. Prófið Bilprófiö er tviskipt: fræðilegt og verklegt. Fræðilega prófiö er tekið fyrst og mega nemendur taka það allt aö mánuöi áður en þeir veröa 17 ára. bilnum, bakka rétt, taka af staö í brekku og svo framvegis. Einnig er spurt um almenna hiröu á bílnum svo sem um vélina, olíuskipti, dekkjaskipti ogmælaborö. Hjá Bifreiöaeftirlitinu fengust þær upplýsingar aö fall á bilprófum væri prófiö og eins nemendur óska. um ökuskólann ef ökukennarapróf ökukennarar þurfa sjálfir sérstakt sem eru meö rauðum númerum kallast létt bifhjól en þau bifhjól sem hafa svört númer eru yfir 50 cubic. Meirapróf og rútupróf Meirapróf samanstendur af sex vikna námskeiði, sem haldiö er á BILPROFIÐ: DV-mynd KAE. ftlf REIÐAf.FTmUT HIKISINS i'1'i.ii niMOiri^ FRÆÐILEGT PRÓF VoíkNfn* F 07111 Atw.u> <',<)« <• 'yliu * " — Q AlMíNNTPflö* C; tNpUHferjuNAn NríiURSfAfM 0« t #t4:t>it f (;>U &T)P Öags. 198.. NIOUtt&IAÖA UH VHÍ»MC,U i'UQU í rnf>uu f.i j ttúuru mcw r«<>(({> Forsiða bílprófsins. Prófið er nokkuð þungt, sagði Blfreiðaeftirlitiö... DV-mynd KAE. tíma og upp í miklu fleiri. Þaö fer eftir hversu móttækilegur hver nemandi er,” sagöi Sveinn Oddgeirsson öku- kennarí. ökuskólar Þrír ökuskólar eru starfandi í Reykjavík. Ekki er skylda að fara í ökuskólana en það er talið mjög æski- legt fyrir nemenduma og fara flestall- iríþá. ökukennarafélag Islands er meö einn skólann sem staðsettur er í Suður- veri. Siguröur Gíslason er meö annan aö Dugguvogi 2, í sama húsi og Bifreiða- eftirlit rikisins, og nokkrir ökukennar- ar standa aö þriðja ökuskólanum. öku- skóli kostar 1.170 krónur og tekur fjögur kvöld frá 20—2230. En ef nemendur fara í ökuskólann þá fá þeir bæði læknisvottorð og ljósmynd þar. Sveinn sagöi aö ökuskólarnir væru mjög góðir og létti nemendum heil- mikiö námið fyrir fræðilega prófið og Fræðilega prófið er krossapróf þar sem spurt er um umferöarlögin, merki, slysahjálp og þar fram eftir götunum. Sveinn sagöi að prófið væri nokkuð viðamikiö og þyrftu því nemendur aö undirbúa sig vel fyrir þaö. Bifreiöaeftirlitið tók upp krossa- próf 1. febrúar sl. en áður var fræði- lega prófiö munnlegt þar sem nemand- inn sat fyrir framan prófdómarann og fannst flestum þaö mjög stressandi. „Hinsvegar, þegar prófið breyttist í krossapróf þyngdist prófiö sjálft að vissu leyti,” sagöi Sveinn, ,,en nemendur geta nú hugsaö sig um í ró- legheitunum meö sitt prófblaö i staö þess að hafa prófdómarann yfir sér alltaf.” Verklega prófiö má sfðan taka á 17 ára afmælisdeginum sjálfum svo framarlega sem skriflega prófið hefur náðst. Prófdómari fer með nemandan- um á rúntinn og þarf nemandi að gera allskonar kúnstir svo sem aö leggja um 8—10 prósent en þeir sem féllu gæfust sjaldan upp heldur færu bara aftur og aftur þangaö til þeir næöu. Þeir sem verst gengi færu allt aö þrisvar í prófiö. Fólk úti á landi snýr sér til viðkom- andi bifreiöaeftirlits og tekur próf þar. Nú eru margir unglingar í skóla hér í Reykjavík, sem lögheimili eiga úti á landi en vilja taka bílprófið í Reykja- vík. I þeim tilvikum þarf að senda heimild frá lögreglu i heimabæ viökomandi nemanda til Bifreiöaeftir- litsins í Reykjavik og eiga þá hlutirnir að ganga eins fyrir sig og áöur var lýst. I Reykjavík, Dugguvogi 2, þar sem Bifreiðaeftirlitið er til húsa, er prófaö í verklega prófinu alla virka daga vik- unnar. Krossaprófin eru fjóra daga vikunnar: á mánudögum og fimmtu- dögum klukkan 15.00 og á þriðjudögum og föstudögum klukkan 9.00. Okukennararnir sjá um aö panta prófdómarann og tíma fyrir skriflega ökukennarapróf til að hafa réttindi til kennslu og veitir dómsmálaráöuneytiö síðan leyfisbréfið. ökukennarar þurfa aö vera orðnir 25 ára til að fá slík rétt- indi. Mótorhjólapróf Mótorhjólapróf, meirapróf og rútu- próf eru líka til. Þeir sem æstastir eru i aö koma sér á götuna á einhverjum tækjum byrja sumir á mótorhjólum því aldurstak- mark til aö fá slík réttindi er aöeins 15 ára. Fyrst þurfa mótorhjólafákar að fara á námskeiö hjá ökukennarafélagi Islands og taka þeir skriflegt próf aö því loknu. Því næst fá þeir æfingaleyfi, sem gildir i tvær vikur, og þá er verk- legt próf þar sem ekið er á eftir nemandanum til aö fylgjast meö honum og sjá hvernig hann fer að i um- feröinni og hvernig hann situr á hjólinu svo eitthvað sé nefnt. Þau mótorhjól kvöldin fimm daga vikunnar, frá 18.00—22.00. Krossapróf og aksturs- próf er tekiö eftir námskeiöiö. Réttindi meiraprófshafa er fimm tonna vörubQs- þungi eöa meira, leigubílaakstur og rútuakstur meö allt aö 16 farþegum gegn greiöslu. Rútupróf getur sá tekið sem hefur þegar tekiö meiraprófiö, en byggist á akstursprófi eingöngu. Spurt er um sérleyfislögin og akstur yfirleitt. Akstursprófið er yfirleitt tekið á 40 farþega bíl. Aldurstakmark fyrir meirapróf og rútupróf er 20 ár. Haukur Bogason hjá Bifreiöaeftirlit- inu sagði aö í Reykjavík væru um 30 nemendur i skriflega prófinu í einu sem þýðir um 120 á viku. Þetta er nokkuð stór hópur sem kemur út á götuna i hverri viku í fyrsta skipti á bil og vonast er til að allir nýir jafnt sem gamlir bilstjórar sýni kurteisi og varúð í umf erðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.