Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 8. NÖVEMBER1984. 9 Útlönd Útlönd Mesta veður- tjón af éli í Þýskalandi Tuttugu mínútna haglél, sem gekk yfir Miinchen 12. júlí í sumar, olli slíku tjóni ó flugvélum, bílum og fleiru — auk meiðsla yfir 300 manna — aö tryggingafélög stynja undan reikningunum. Höglin voru á stærð við tennisbolta og ollu tjóni, sem metið er til 1,5 millj- arða marka. Er þetta mesta veðurtjón í sögu þýskra trygginga. — Það eru aðeins bandarisku fellibyljirnir Frederic og Aiicia sem taka þessum ósköpum fram. Þrennt lét lífiö í éljaganginum. Spjöll urðu á 100 þúsund húsum og 200 þúsund ökutækjum, og uppskera eyðilagðist. Margar forstjóraþotur og einkaflug- vélar eyðilögðust, og 20 milljón marka skemmdir uröu á nýrri Boeing 757- þotu. Háttsettir embættismenn stjórnar Reagans: I tengslum við mann í Ku Kiux kian Háttsettir meðlimir stjórnar Ron- alds Reagan hafa hitt Lyndon Larouche reglulega en hann er leiötogi hóps hægri-samtaka sem tengd eru Ku Klux Klan og samtökum andstæðum gyðingum, að því er segir í pólitísku vikuriti. Vikuritið, New Republic, segir að á síðustu f jórum árum hafi Larouche og aðstoðarmenn hans komist í kynni við breiöan hóp embættismanna, þar á meðal háttsetta menn innan öryggis- málaráðsins (NSC) og leyniþjónust- unnar(CIA). Larouche var í framboði til útnefn- ingar forsetaefnis Demókrataflokksinsi og var i kjöri í forsetakosningunum nú í 18 fylkjum. I sjónvarpsauglýsingum hefur hann kallað Walter Mondale meðlim í sovésku leyniþjónustunni og hann hefur ásakað Henry Kissinger auk annarra um samsæri. Skattleggja vændið þótt ólöglegt sé Vændiskonur með svarta silki- hrikalega skattareikning strax, ó sokka dregna fyrir andlitin efndu til meðan málið er til umfjöllunar. mótmælagöngu fyrir utan borgar- Ensku vændiskonumar saka yfir- dóm i London. Tilefnið var 56 þúsund valdið um mikinn tvískinnung þegar punda skattaálagning á eina af það sækir þær annars vegar til saka vændiskonum Lundúna. fýrir vændislifnað en hins vegar Hún höfðaði mál út af álagning- reynir að hafa skatttekjur af iðju unni og tll að byrja með féllst dómari þeirra eins og hver annar hórumang- óaðhúnþyrftiekkiaðgreiðaþennan ari. Bílaverkfall varð dómsmál Verkalýðsfélög 28 þúsund starfs- manna Austin Rover-bílaverksmiðj- anna bresku afréðu í gær aö hafa að engu dómsúrskurð um að þau þyrftu þegar i staö aö hætta verkfalli sínu hjá verksmiðjunum. Eru þaö sex félög sem standa að þriggja daga verkfalli. Er þetta fyrsta dómsmálið, reist á nýju lögunum, sem skylda verkalýðs- félög til þess að hafa atkvæöagreiöslur um verkfallsheimild leynilegar. — Félögin höfðu látið duga handaupprétt- ingar. Að baki verkfallinu er krafa um 20% launahækkanir. Meö því að hundsa dómsúrskurðinn eiga félögin yfir höfði sér að hvert þeirra verði krafið um allt að 250 þúsund punda skaðabætur til handa fyrirtækinu, eins og nýju lögin gera róð fyrir, en þau tóku gildi fyrir tveim mánuðum. i emu hjá Ingvari og Gylfa s/f, Grensásvegi 3. Húsgagnasýning Ingvar og Gylfí sýna rúm og nýjungar í dýnum. Malverkasýning Bjarni Jónsson sýnir málverk og teikningar. Módelkjólasýning Astrid Ellingsen sýnir handprjónaða módelkjóla. Sýningarnar verða opnaðar fímmtud. 8. nóv. (í dag) kl. 20. Síðan verður opið ... föstudag kl. 9—22, Venð velkomin. laugardag kl. 9—18 og sunnudag kl. 14—18. INGVAR 06 6YLFISF Astrid og Bjarni. Þessar formfögru postulínsskálar bjóða upp á ótrúlega marga möguleika við uppröðun á matborðið, og þú getur komið gestum þínum skemmtilega á óvart. Vandað postulín Verðmæt eign Vinsæl gjöf Einstaklega falleg og nytsöm gjöf fyrir heimili þitt og annarra. 7 eða 11 eirúngar í pakka. Kr: 1.650,- Kr: 2.580.- Fallegar gjafaumbúðir. l TÉKK* Ii ItlSTALI Laugavegi15 simi 14320 Kynnið ykkur okkar fallega úrual af postulíns matar- og kaffistellum,- ennfremur Hollensku stálhnífapörin spegilslípuðu. ..................................................................... LUKKUMIÐAR Á HEIMILISSÝNINGUNNII SEPTEMBER SÍDASTLIÐINN: Vinningar komu á eftirtalin númer: 1319 2123 3004 4169 5831 6722 6870 7962 8044 8988 Hver vinningur er 7 stk. PARTY SET, - vitjist i verslunina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.