Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Dalglish f< reisupass HJALPARSJODUR GÍRÓNÚMER 90000-1 { Johnson fór til Preston David Johnson, fyrrum leik- maður með Ipswich, Liverpool og Everton, spilaðt í sumar í Banda- ríkjunum með Tulsa Rough- necks. N& hefur hann hins vegar gengið tll Uðs vlð 3. deUdar Uð Preston og mun leika með því í vetur. -SK. — þegar Liverpool tapaði i Lissabon. Benfica vann, Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV i Englandi: — Skoski landsUðskapplnn Kenny DalgUsh var rekinn af leikveUl í gærkvöldi, rétt fyrir leikhlé í Lissabon, þegar hann lenti í útistöðum vlð varnarmanninn ÚrsUt í Evrópukeppnl meistaraUða í gærkvöldi. Samanlögð markatala í sviga: Beveren—Gautaborg 2—1 (2—2) Gautaborg áfram á útimarkinu. Grasshopper—Juventus 2—4 (2—6) • Platinl skoraðl tvö af mörkum Juventus. Dynamo Bukarest — Bordeaus 1-1 (1-2) Austria Vín—Dynamo Berlín 2—1(5—4) Benflca—Llverpool 1—0 (2—3) Lyngby 1921—Sparta Prag 1—2 (1—2) Dnepro—Levskl Spartak 2—0 (3—3) Dnpreo áfram á útimarklnu. Linfield—Phanathlakos 3—3 (4—5) gegn „Rauða hernum” Pietra. Dómarinn — Michel Vautrot frá Frakklandl, sá sér þá ekki annað fært en reka þá báða af leikvelU. Það var DalgUsh sem braut fyrst á Pletra sem svaraði síðan fyrir sig með því að slá tU DalgUsh. Benfica vann sigur, 1—0, í leiknum en það dugöi ekki því að Liverpool vann fyrri leikinn 3—1. Liverpool var heppið því að Benfica gat hæglega skorað tvö tii þrj ú mörk til viðbótar. 35 þús. áhorfendur sáu danska landsUðsmanninn Michael Manniche skora eina mark leiksins — úr víta- spyrnu á 5. mín. sem dæmd var á Bruce Grobbelaar, markvörð Liver- pool, sem braut á Jorge Silva — stökk á Silva sem var í góðu skotfæri. Liverpool lék stífan vamarleik til að freistast þess að halda fengnum hlut. Þar með eyðilögðu þeir leikinn sem varUtt skemmtUegur. “Fíestíi núáBo Frönsku meistararnirsk Frá Árna Snævarr, fréttamannl DV i Frakklandi: Frönsku meistararnir Bordeaux komust áfram i 8-liða úrsUtln i Evrópu- keppnl meistaraUða með því að gera jafntefli, 1—1, gegn Dynamo Bukarest frá Rúmeniu. Rúmenamir skoruðu fyrst eftir að hafa sótt stift að marki Bordeaux. Þaö var Dracanu sem skoraði markiö á 17. mínútu leiksins og 17 mínútum síðar munaði minnstu að hann skoraöi annað mark. Góöur skalU hans smaug • Eric Gates — leikmaöurinn knái. Glæsimark hjá Gates — Ipswich og WBA áfram Frá Sigurbirai Aðalsteinssynl, fréttamanni DV í Englandl: — Eric Gates, leikmaðurinn smávaxni hjá Ipswich, tryggði félagi sinu far- seðUinn í 16-llða úrsUt ensku deUdar- bikarkeppninnar, þegar hann skoraði stórglæsilegt mark (2—1) á St. James Park i gærkvöldi — gegn Newcastle. Ipswich byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði Mlch D’Avray fljót- lega. Það var svo á 60. mín. sem Chris Waddle náði aö jafna fyrir Newcastle, gegn gangi leiksins. — segir Uli Höness, framkvæmdastjóri Bayern, sem var heppið Leikmenn Bayem Miinchen sluppu með skrekkinn þegar þeir töpuðu, 0—2, fyrir Trakia Plovdiv í Búlgaríu í Evrópukeppnl bikarhafa. Bayera komst áfram þar sem félagið vann fyrri leikinn, 4—1. — Við gerðum mlkið af mistökum í þessum leik sem hefðu hæglega getað kostað að við væram úr ieik, sagði Udo Lettek, þjálfarl Bayern, og UU Höness, framkvæmda- stjóri félagslns, hrósaði einnig happi og sagði: — „Við munum nú svo sannarlega fara tU kirkju og kveikja á þakkarkertum.” -SOS * • Micbael Rummenigge hefur hér leiklð á Witschev, markvörð Trakia. Leikmönnum Bayera tókst ekki að skora h já honum í gærkvöldi. Rees rekinn af leikvelli Birmingham tapaði 1—3 fyrir WBA á The Hathowm. Peter Shearer skoraði fyrst fyrir Birmingham, en óöguð knattspyma eftir það varð félaginu aö falli og ekki bætti úr skák að Tony Rees var rekinn af leikveUi. Aðeins tíu leik- menn Birmingham gátu ekki stöðvaö> Albion og það voru. þeir Gary Thompson, AUstair Robertsson og David Cross, sem skoruöu mörk WB A. -SigA/-SOS. ; • Kenny DalgUsh rekinn af ieikvelU. Sjá einnig íþróttir á bls. 1849 fþróttir íþróttir Sunderland mætir Tottenham Þau félög sem mætast i 16-liða úrslltum ensku deildarbikarkeppninnar, eru: Norwich — Notts County Sheffleld Wednesday — Luton Ipswich—Oxford Chelsea — Manchester City Southampton—QPR Watford—WBA Everton — Grimsby Sunderland — Tottenham -SOS. McDermott til Derby Tveggja mánaða löngu stríðl mUU Jackie Charltons og Terry McDermotts hjá Newcastle er nú lokið. Mun McDermott fá frjálsa sölu frá félaglnu en hann hefur ekkl enn fundið náð fyrir augum Charltons fram- kvæmdastjóra. TaUð err vist að McDermott fari tU Derby County. Þar er Arthur Fox vlð völd en hann var framkvæmdastjóri hjá Newcastle á undan Jackie Charlton. -SK. Everton er óstöðvandi — fór létt með Inter Bratislava,3:0, á Goodison Park Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandl: — Leikmenn Everton era hreint óstöðv- andi þessa dagana og í miklum ham. Það sýndu þeir í gærkvöldi á Goodison Park þar sem 25 þús. áhorfendur sáu þá leika Inter Bratislava frá Tékkóslóvakíu sundur og saman i Evrópukeppni bikarhafa og vinna, 3— 0, en Everton vann, 1—0, í Bratislava á dögunum. Everton lék þama sinn níunda leik í Evrópukeppni bikarhafa tlrsilt í Evrópukeppni bikarhafa i ger- kvoldi. Samanlögð markatala i sviga. Celtic-Rapld Vín 3-0 (4—3) Hamrun-Dynamo Moskva 0—1 (0—6) Wisla Krakow-Slttard 2-1 (2-3) Meti-Dynamo Dresden 0—0 (1—3) Servette-Larissa 0—1 (1—3) Trakia Plovdiv-B.Munchen. 2—0 (3—4) Wrexham—Roma 0—1 (0—3) Everton-Bratlslava 3—0 (4—0) Sharp, Heath og Sheedy skoruðu fyrlr Everton. röð án taps og þess má geta aö félagið hefur aðeins tapað einum af síðustu átján leikjum sínum. Graham Sharp opnaði leikinn á 12. mín þegar hann skallaöi knöttinn laglega í netið eftir sendingu frá Trevor Stevens. Kevin Sheedy bætti öðru marki við á 44. mín. eftir sendingu frá Adrian Heath en þaö var hann sem gulltryggöi síöan sigur Everton á 63. min. -SigA/-SOS Evrópukeppni meistaraliða „Kveikjum á þakkar- kertum”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.